Risasamningur Eurosport um Ólympíuleikana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2015 12:00 David Zaslav, forseti og stjórnarformaður Discovery, og Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, eftir undirritunina í gær. Vísir/Getty Alþjóðaólympíunefndin og Discovery Communications, móðurfélag Eurosport, skrifuðu í gær undir samning sem tryggir Eurosport sýningarréttinn á bæði vetrar- og sumarólympíuleikum frá 2018 til 2024. Eurosport greiðir 1,3 milljarð evra fyrir réttinn, jafnvirði 191 milljarða íslenskra króna. Samningurinn nær til 50 Evrópulanda og í þeim hópi er Ísland. Rétturinn nær yfir alla helstu miðla - sjónvarpsrétt í bæði opinni og læstri dagskrá sem og á internetinu og í spjaldtölvum, símum og sambærilegum tækjum. Forráðamenn Eurosport hafa þó látið hafa eftir sér að þeir hafa ekki í hyggju að breyta því hvernig Ólympíuleikarnir eru sýnir í hverju Evrópulandi fyrir sig heldur aðeins auka framboðið. Til stendur að áframselja hluta réttarins til sjónvarpsstöðva í hverju landi fyrir sig. Eurosport er áskriftarstöð í flestum löndum en í samningnum er ákvæði að sýndar verða 200 klukkustundir í opinni dagksrá frá sumarleikum og 100 klukkustundir frá vetrarólympíuleikum. Discovery keypti fyrst 20 prósenta eignarhluta í Eurosport árið 2012 en varð svo meirihlutaeigandi félagsins í janúar í fyrra. Aðrar íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin og Discovery Communications, móðurfélag Eurosport, skrifuðu í gær undir samning sem tryggir Eurosport sýningarréttinn á bæði vetrar- og sumarólympíuleikum frá 2018 til 2024. Eurosport greiðir 1,3 milljarð evra fyrir réttinn, jafnvirði 191 milljarða íslenskra króna. Samningurinn nær til 50 Evrópulanda og í þeim hópi er Ísland. Rétturinn nær yfir alla helstu miðla - sjónvarpsrétt í bæði opinni og læstri dagskrá sem og á internetinu og í spjaldtölvum, símum og sambærilegum tækjum. Forráðamenn Eurosport hafa þó látið hafa eftir sér að þeir hafa ekki í hyggju að breyta því hvernig Ólympíuleikarnir eru sýnir í hverju Evrópulandi fyrir sig heldur aðeins auka framboðið. Til stendur að áframselja hluta réttarins til sjónvarpsstöðva í hverju landi fyrir sig. Eurosport er áskriftarstöð í flestum löndum en í samningnum er ákvæði að sýndar verða 200 klukkustundir í opinni dagksrá frá sumarleikum og 100 klukkustundir frá vetrarólympíuleikum. Discovery keypti fyrst 20 prósenta eignarhluta í Eurosport árið 2012 en varð svo meirihlutaeigandi félagsins í janúar í fyrra.
Aðrar íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira