Reikigjöld afnumin innan ríkja Evrópusambandsins Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2015 17:23 Með nýjum reglum eru símafyrirtæki jafnframt skuldbundin til að veita farsímanotendum netþjónustu burtséð frá því við hvaða netfyrirtæki þeir eiga í viðskiptum við. Vísir/Getty Reikigjöld verða lögð af innan ríkja Evrópusambandsins fyrir júní á næsta ári. Fjórtán mánuði fyrir gildistöku bannsins verður símafyrirtækjum heimilt að leggja á aukagjöld, þó þau verði lægri en áður. Samkomulag náðist um bannið fyrr í dag eftir margra mánaða viðræður, en með nýjum reglum er ætlunin að koma í veg fyrir að símanotendur fái sérstaklega háa símreikninga eftir að hafa dvalið í öðrum ríkjum sambandsins.Í frétt BBC kemur fram að á næsta ári verði símafyrirtækjum einungis heimilt að leggja á aukagjald sem er þó ekki hærra en€0.05 (um sjö krónur) aukalega fyrir hverja símamínútu,€0.02 (um þrjár krónur) aukalega fyrir hvert sent sms€0.05 (um sjö krónur) aukalega fyrir hvert megabæt sem er halað niður Með nýjum reglum eru símafyrirtæki jafnframt skuldbundin til að veita farsímanotendum netþjónustu burtséð frá því við hvaða netfyrirtæki þeir eiga í viðskiptum við. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Reikigjöld verða lögð af innan ríkja Evrópusambandsins fyrir júní á næsta ári. Fjórtán mánuði fyrir gildistöku bannsins verður símafyrirtækjum heimilt að leggja á aukagjöld, þó þau verði lægri en áður. Samkomulag náðist um bannið fyrr í dag eftir margra mánaða viðræður, en með nýjum reglum er ætlunin að koma í veg fyrir að símanotendur fái sérstaklega háa símreikninga eftir að hafa dvalið í öðrum ríkjum sambandsins.Í frétt BBC kemur fram að á næsta ári verði símafyrirtækjum einungis heimilt að leggja á aukagjald sem er þó ekki hærra en€0.05 (um sjö krónur) aukalega fyrir hverja símamínútu,€0.02 (um þrjár krónur) aukalega fyrir hvert sent sms€0.05 (um sjö krónur) aukalega fyrir hvert megabæt sem er halað niður Með nýjum reglum eru símafyrirtæki jafnframt skuldbundin til að veita farsímanotendum netþjónustu burtséð frá því við hvaða netfyrirtæki þeir eiga í viðskiptum við.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira