Farþegar GermanWings vélarinnar fluttir heim Samúel Karl Ólason skrifar 10. júní 2015 07:31 Fjölmargir hafa skilið eftir skilaboð til þeirra sem létust á flugvellinum í Dusseldorf. Vísir/AFP Jarðneskar leifar fjörutíu og fjögurra þýskra flugfarþega sem fórust með GermanWings þotunni sem hrapaði í Ölpunum í mars hafa nú verið fluttar til Þýskalands þar sem fjölskyldur þeirra taka við þeim. Flugmaðurinn Andreas Lubitz tók völdin í flugstjórnarklefanum þegar flugstjórinn brá sér frá og flaug vélinni viljandi utan í fjallgarðinn. 150 manns létust í kjölfarið. Fórnarlömbin voru frá átján löndum en flestir hinna látnu voru Spánverjar og Þjóðverjar, enda var vélin á leiðinni frá Barcelona til Dusseldorf í Þýskalandi. Lögmaður nokkurra fjölskyldna segir að það muni sefa sorg þeirra að fá loks leifar fjölskyldumeðlima sinna. Sextán af 44 voru skólabörn á leið heim úr skólaferðalagi. Jarðneskar leifar hinna farþega vélarinnar verða sendar heim á komandi vikum. Farþegarnir voru frá 17 löndum þó flestir hafi verið spænskir eða þýskir. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Búið að bera kennsl á öll fórnarlömb vélar Germanwings Nú er loks hægt að senda líkamsleifar fórnarlambanna til aðstandenda og til greftrunar. 19. maí 2015 16:22 Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42 Hreinsunarstarfi lokið í frönsku Ölpunum Tæpur mánuður er nú liðinn frá því að vél Germanwings var grandað. 20. apríl 2015 15:09 Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fórust Hátt í fimmtán hundruð manns kom saman í dómkirkjunni í Köln í dag og minntust þeirra sem létust er vél Germanwings var brotlent í síðasta mánuði. 17. apríl 2015 20:45 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Jarðneskar leifar fjörutíu og fjögurra þýskra flugfarþega sem fórust með GermanWings þotunni sem hrapaði í Ölpunum í mars hafa nú verið fluttar til Þýskalands þar sem fjölskyldur þeirra taka við þeim. Flugmaðurinn Andreas Lubitz tók völdin í flugstjórnarklefanum þegar flugstjórinn brá sér frá og flaug vélinni viljandi utan í fjallgarðinn. 150 manns létust í kjölfarið. Fórnarlömbin voru frá átján löndum en flestir hinna látnu voru Spánverjar og Þjóðverjar, enda var vélin á leiðinni frá Barcelona til Dusseldorf í Þýskalandi. Lögmaður nokkurra fjölskyldna segir að það muni sefa sorg þeirra að fá loks leifar fjölskyldumeðlima sinna. Sextán af 44 voru skólabörn á leið heim úr skólaferðalagi. Jarðneskar leifar hinna farþega vélarinnar verða sendar heim á komandi vikum. Farþegarnir voru frá 17 löndum þó flestir hafi verið spænskir eða þýskir.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Búið að bera kennsl á öll fórnarlömb vélar Germanwings Nú er loks hægt að senda líkamsleifar fórnarlambanna til aðstandenda og til greftrunar. 19. maí 2015 16:22 Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42 Hreinsunarstarfi lokið í frönsku Ölpunum Tæpur mánuður er nú liðinn frá því að vél Germanwings var grandað. 20. apríl 2015 15:09 Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fórust Hátt í fimmtán hundruð manns kom saman í dómkirkjunni í Köln í dag og minntust þeirra sem létust er vél Germanwings var brotlent í síðasta mánuði. 17. apríl 2015 20:45 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Búið að bera kennsl á öll fórnarlömb vélar Germanwings Nú er loks hægt að senda líkamsleifar fórnarlambanna til aðstandenda og til greftrunar. 19. maí 2015 16:22
Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . 6. maí 2015 08:42
Hreinsunarstarfi lokið í frönsku Ölpunum Tæpur mánuður er nú liðinn frá því að vél Germanwings var grandað. 20. apríl 2015 15:09
Kveikt á kertum í minningu þeirra sem fórust Hátt í fimmtán hundruð manns kom saman í dómkirkjunni í Köln í dag og minntust þeirra sem létust er vél Germanwings var brotlent í síðasta mánuði. 17. apríl 2015 20:45