Viðræðum hjúkrunarfræðinga og ríkisins slitið án árangurs Bjarki Ármannsson skrifar 10. júní 2015 14:25 Trúlegt að lagasetning á verkföll sé nú yfirvofandi. Vísir/Vilhelm Slitnað hefur upp úr viðræðum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Fundur hófst klukkan ellefu í Karphúsinu í morgun en honum lauk fyrir um tíu mínútum. Ólafur G. Skúlason, formaður félagsins, segir að enginn árangur hafi náðst á fundinum í dag og að tilfinning samninganefndar sé sú að ríkið hafi ekki sýnt vilja til þess að nálgast nægilega kröfur hjúkrunarfræðinga. „Staðan er sú að það hefur ekki verið boðað til annars fundar og okkar mat er það að ríkið hafi ekki nálgast okkar kröfur nægilega mikið,“ segir Ólafur. „Við getum ekki samþykkt það og okkar félagsmenn munu aldrei samþykkja slíkan samning.“ Ólafur segir að möguleg lagasetning á verkfall hjúkrunarfræðinga hafi ekki verið rædd sérstaklega á fundinum. Hann óttist þó, miðað við ummæli ráðamanna í fjölmiðlum að undanförnu, að til þess komi fyrst ekki tókst að semja í dag. „Það þarf náttúrulega eitthvað að breytast til að það verði kallað til fundar,“ segir hann. Tengdar fréttir Segir að verkföllin valdi óbætanlegu tjóni Landlæknir kveður stjórnvöld bera ábyrgð á að verkföllum ljúki með einum eða öðrum hætti. 10. júní 2015 07:00 Fundur BHM og ríkisins stendur enn yfir hjá sáttasemjara Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir enn bera nokkuð í milli deiluaðila. 10. júní 2015 11:15 Mögulegur úrslitafundur í deilunni Samninganefndir BHM og hjúkrunarfræðinga sitja á fundum með samninganefnd ríksins í Karphúsinu. 10. júní 2015 12:02 Segir ríkið þykjast bundið af almenna markaðnum Ríkissáttasemjari segir að til þessa hafi of mikið borið í milli í kjaradeilu ríkisins við opinbera starfsmenn til að hægt væri að beita úrræðum á borð við sátta- eða miðlunartillögu. Boðað hefur verið til funda fyrir hádegi í dag. 10. júní 2015 07:00 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Slitnað hefur upp úr viðræðum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Fundur hófst klukkan ellefu í Karphúsinu í morgun en honum lauk fyrir um tíu mínútum. Ólafur G. Skúlason, formaður félagsins, segir að enginn árangur hafi náðst á fundinum í dag og að tilfinning samninganefndar sé sú að ríkið hafi ekki sýnt vilja til þess að nálgast nægilega kröfur hjúkrunarfræðinga. „Staðan er sú að það hefur ekki verið boðað til annars fundar og okkar mat er það að ríkið hafi ekki nálgast okkar kröfur nægilega mikið,“ segir Ólafur. „Við getum ekki samþykkt það og okkar félagsmenn munu aldrei samþykkja slíkan samning.“ Ólafur segir að möguleg lagasetning á verkfall hjúkrunarfræðinga hafi ekki verið rædd sérstaklega á fundinum. Hann óttist þó, miðað við ummæli ráðamanna í fjölmiðlum að undanförnu, að til þess komi fyrst ekki tókst að semja í dag. „Það þarf náttúrulega eitthvað að breytast til að það verði kallað til fundar,“ segir hann.
Tengdar fréttir Segir að verkföllin valdi óbætanlegu tjóni Landlæknir kveður stjórnvöld bera ábyrgð á að verkföllum ljúki með einum eða öðrum hætti. 10. júní 2015 07:00 Fundur BHM og ríkisins stendur enn yfir hjá sáttasemjara Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir enn bera nokkuð í milli deiluaðila. 10. júní 2015 11:15 Mögulegur úrslitafundur í deilunni Samninganefndir BHM og hjúkrunarfræðinga sitja á fundum með samninganefnd ríksins í Karphúsinu. 10. júní 2015 12:02 Segir ríkið þykjast bundið af almenna markaðnum Ríkissáttasemjari segir að til þessa hafi of mikið borið í milli í kjaradeilu ríkisins við opinbera starfsmenn til að hægt væri að beita úrræðum á borð við sátta- eða miðlunartillögu. Boðað hefur verið til funda fyrir hádegi í dag. 10. júní 2015 07:00 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Segir að verkföllin valdi óbætanlegu tjóni Landlæknir kveður stjórnvöld bera ábyrgð á að verkföllum ljúki með einum eða öðrum hætti. 10. júní 2015 07:00
Fundur BHM og ríkisins stendur enn yfir hjá sáttasemjara Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir enn bera nokkuð í milli deiluaðila. 10. júní 2015 11:15
Mögulegur úrslitafundur í deilunni Samninganefndir BHM og hjúkrunarfræðinga sitja á fundum með samninganefnd ríksins í Karphúsinu. 10. júní 2015 12:02
Segir ríkið þykjast bundið af almenna markaðnum Ríkissáttasemjari segir að til þessa hafi of mikið borið í milli í kjaradeilu ríkisins við opinbera starfsmenn til að hægt væri að beita úrræðum á borð við sátta- eða miðlunartillögu. Boðað hefur verið til funda fyrir hádegi í dag. 10. júní 2015 07:00