Sigmundur og Bjarni á leiknum á meðan þingmenn ræða hugsanlega lagasetningu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. júní 2015 19:20 Sigmundur á vellinum. vísir/ernir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eru nú staddir í Laugardalnum til að fylgjast með viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 í fótbolta. Á meðan deila þingmenn um verkfallsfrumvarpið á Alþingi en umræður hafa staðið yfir frá klukkan hálf tvö í dag. Nú síðast í apríl var Sigmundur Davíð gagnrýndur fyrir að hafa ekki sótt fyrsta þingfund Alþingis eftir tveggja vikna leyfi. Í ljós kom að hann var viðstaddur setningarathöfn heimsmeistaramóts karla í íshokkí í Skautahöllinni í Laugardal. Óvíst er hvort frumvarpið verði að lögum í kvöld og bendir því flest til þess að boðað verði til annars þingfundar í fyrramálið.Bjarni Benediktsson í heiðursstúkunni. Kristján Möller þingmaður Samfylkingarinnar er rétt fyrir aftan.vísir/ernirRáðherrarnir hafa vakið athygli viðstaddra, en þeir sitja í heiðursstúkunni. Enginn Ólafur Ragnar á vellinum í dag. Sigmundur Davíð mættur. Situr með Geir og Rúnari Vífli. Heiðursstúkan #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 12, 2015 Athygli vekur að Bjarni Ben og Simmi Davíð eru báðir í VIP stúkunni en sitja ekki saman. Samt laust við hlið Bjarna. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 12, 2015 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð fjarverandi á Alþingi en reyndist lukkudýr íshokkílandsliðsins Þekktist ekki boð Kastljóss um að ræða afnám gjaldeyrishafta og leyniskýrslur. 14. apríl 2015 00:13 Mikil reiði meðal verkfallsfólks vegna laganna Forystumenn BHM og FÍH afhentu forseta Alþingis áskorun um að Alþingi hafni frumvarpi um lög á vinnudeilur félaganna. 12. júní 2015 19:00 Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. 12. júní 2015 10:53 Óvíst að lögin nái í gegn í kvöld Stjórnarandstaðan vill ítarlega umræðu um verkfallsfrumvarpið í nefnd. Óvíst hvenær öllum þremur umræðunum verður lokið 12. júní 2015 19:15 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eru nú staddir í Laugardalnum til að fylgjast með viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 í fótbolta. Á meðan deila þingmenn um verkfallsfrumvarpið á Alþingi en umræður hafa staðið yfir frá klukkan hálf tvö í dag. Nú síðast í apríl var Sigmundur Davíð gagnrýndur fyrir að hafa ekki sótt fyrsta þingfund Alþingis eftir tveggja vikna leyfi. Í ljós kom að hann var viðstaddur setningarathöfn heimsmeistaramóts karla í íshokkí í Skautahöllinni í Laugardal. Óvíst er hvort frumvarpið verði að lögum í kvöld og bendir því flest til þess að boðað verði til annars þingfundar í fyrramálið.Bjarni Benediktsson í heiðursstúkunni. Kristján Möller þingmaður Samfylkingarinnar er rétt fyrir aftan.vísir/ernirRáðherrarnir hafa vakið athygli viðstaddra, en þeir sitja í heiðursstúkunni. Enginn Ólafur Ragnar á vellinum í dag. Sigmundur Davíð mættur. Situr með Geir og Rúnari Vífli. Heiðursstúkan #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 12, 2015 Athygli vekur að Bjarni Ben og Simmi Davíð eru báðir í VIP stúkunni en sitja ekki saman. Samt laust við hlið Bjarna. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 12, 2015
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð fjarverandi á Alþingi en reyndist lukkudýr íshokkílandsliðsins Þekktist ekki boð Kastljóss um að ræða afnám gjaldeyrishafta og leyniskýrslur. 14. apríl 2015 00:13 Mikil reiði meðal verkfallsfólks vegna laganna Forystumenn BHM og FÍH afhentu forseta Alþingis áskorun um að Alþingi hafni frumvarpi um lög á vinnudeilur félaganna. 12. júní 2015 19:00 Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. 12. júní 2015 10:53 Óvíst að lögin nái í gegn í kvöld Stjórnarandstaðan vill ítarlega umræðu um verkfallsfrumvarpið í nefnd. Óvíst hvenær öllum þremur umræðunum verður lokið 12. júní 2015 19:15 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Sjá meira
Sigmundur Davíð fjarverandi á Alþingi en reyndist lukkudýr íshokkílandsliðsins Þekktist ekki boð Kastljóss um að ræða afnám gjaldeyrishafta og leyniskýrslur. 14. apríl 2015 00:13
Mikil reiði meðal verkfallsfólks vegna laganna Forystumenn BHM og FÍH afhentu forseta Alþingis áskorun um að Alþingi hafni frumvarpi um lög á vinnudeilur félaganna. 12. júní 2015 19:00
Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. 12. júní 2015 10:53
Óvíst að lögin nái í gegn í kvöld Stjórnarandstaðan vill ítarlega umræðu um verkfallsfrumvarpið í nefnd. Óvíst hvenær öllum þremur umræðunum verður lokið 12. júní 2015 19:15