Hjúkrunarfræðingum boðin 20 prósenta hækkun en fara fram á rúm 40 prósent sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 15. júní 2015 16:04 Hjúkrunarfræðingum var boðin tuttugu prósenta launahækkun en þeir fara fram á allt að fjörutíu til fimmtíu prósenta hækkun á næstu árum. Þetta kom fram í svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Árna Páls Árnasonar, þingmanns Samfylkingar, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag.Umboð samninganefndarinnar víðtækt Bjarni sagði samninganefnd ríkisins hafa verið veitt víðtækt umboð í kjaradeilunni. Tilboð þeirra hafi verið tuttugu prósenta launahækkun á næstu þremur árum og styrking á stofnun. „Ofan á þær almennu launahækkanir sem hlaupa á þeim tölum sem ég er hér að nefna, verði bætt fyrir gliðnun upp á 14-25 prósent á næstu þremur árum. Þannig að ég er í raun og veru ekki að tala um að krafan standi upp á 30 prósent heldur kannski nær 40 til 50 prósent þegar þetta er tekið með í reikninginn,“ sagði Bjarni. Hann sagðist jafnframt geta fullyrt það að laun hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum væru ekki að fara að hækka um slíkar fjárhæðir. Langt sé í land með að jafna kjörin en það gerist ekki með einum samningi. „Við getum boðið verulegar kjarabætur og við getum boðið hér meiri stöðugleika en gilt hefur en það er ekki hægt að fallast á allar kröfur.“ „Við getum boðið verulegar kjarabætur og við getum boðið hér meiri stöðugleika en gilt hefur en það er ekki hægt að fallast á allar kröfur.“vísir/vilhelmStefnuleysi í kjaramálum Árni Páll sakaði ríkisstjórnina um í stefnuleysi í kjaramálum og sagði Bjarni Samfylkinguna leggjast á lágt plan í þessum umræðum. „Það virðist bara vera það að ganga að öllum kröfum eins og þeim er lýst. En það er ekki hægt að gera það, því miður. Það er ekki hægt,“ sagði hann og bætti við að hægt væri að ræða málið á þingi en þegar öllu sé á botninn hvolft verði samningarnir gerðir við samningaborðið. Verkfall 2016 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Hjúkrunarfræðingum var boðin tuttugu prósenta launahækkun en þeir fara fram á allt að fjörutíu til fimmtíu prósenta hækkun á næstu árum. Þetta kom fram í svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við fyrirspurn Árna Páls Árnasonar, þingmanns Samfylkingar, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag.Umboð samninganefndarinnar víðtækt Bjarni sagði samninganefnd ríkisins hafa verið veitt víðtækt umboð í kjaradeilunni. Tilboð þeirra hafi verið tuttugu prósenta launahækkun á næstu þremur árum og styrking á stofnun. „Ofan á þær almennu launahækkanir sem hlaupa á þeim tölum sem ég er hér að nefna, verði bætt fyrir gliðnun upp á 14-25 prósent á næstu þremur árum. Þannig að ég er í raun og veru ekki að tala um að krafan standi upp á 30 prósent heldur kannski nær 40 til 50 prósent þegar þetta er tekið með í reikninginn,“ sagði Bjarni. Hann sagðist jafnframt geta fullyrt það að laun hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndum væru ekki að fara að hækka um slíkar fjárhæðir. Langt sé í land með að jafna kjörin en það gerist ekki með einum samningi. „Við getum boðið verulegar kjarabætur og við getum boðið hér meiri stöðugleika en gilt hefur en það er ekki hægt að fallast á allar kröfur.“ „Við getum boðið verulegar kjarabætur og við getum boðið hér meiri stöðugleika en gilt hefur en það er ekki hægt að fallast á allar kröfur.“vísir/vilhelmStefnuleysi í kjaramálum Árni Páll sakaði ríkisstjórnina um í stefnuleysi í kjaramálum og sagði Bjarni Samfylkinguna leggjast á lágt plan í þessum umræðum. „Það virðist bara vera það að ganga að öllum kröfum eins og þeim er lýst. En það er ekki hægt að gera það, því miður. Það er ekki hægt,“ sagði hann og bætti við að hægt væri að ræða málið á þingi en þegar öllu sé á botninn hvolft verði samningarnir gerðir við samningaborðið.
Verkfall 2016 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira