Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 0-3 | Auðvelt hjá Fylkismönnum Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júní 2015 12:11 Fylkismenn eru komnir áfram í 8-liða úrslitin. Vísir/stefán Fylkismenn hefndu fyrir tapið í Pepsi-deildinni um daginn þegar liðið sló Íslandsmeistara Stjörnunnar úr leik í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ og fór hann 3-0 fyrir Fylki. Tómas Joð Þorsteinsson, Albert Brynjar Ingason og Ragnar Bragi Sveinsson gerði allir sitt markið hver fyrir Fylkismenn. Liðin voru bæði ákveðin alveg frá fyrstu mínútu og bæði líklega til þess að skora mark. Fylkismenn voru samt sem áður örlítið sterkari og með Albert Brynjar Ingason alveg á fulli í fremstu víglínu. Stjörnumenn áttu oft erfitt með að ráða við hraðan á honum. Gestirnir fengu nokkur góð færi áður en bakvörðurinn Tómas Joð Þorsteinsson skoraði laglegt mark fyrir Fylki. Tómas fékk boltann við vítateigsbogann og smurði hann í netið með vinstri fæti. Stjörnumenn hrukku vel í gang eftir markið og áttu nokkur tækifæri til að koma sér í góð færi, það vantaði samt alltaf þessa úrslitasendingu sem skilur oft á milli. Staðan var því 1-0 í hálfleik. Stjarnan byrjaði betur í síðari hálfleiknum og ætluðu sér greinilega að jafna metin strax. Rúnar Páll gerði tvær breytingar í hálfleiknum og setti Veigar Pál og Arnar Már inn á völlinn. Hann var greinilega ekki sáttur með sóknarleik heimamanna í fyrri hálfleik. Stjörnumenn byrjuðu síðari hálfleikinn betur en þegar leið á hann fór botninn nokkuð úr þeirra sóknarleik. Fylkismenn beittu markvissum skyndisóknum og voru alltaf hættulegir. Þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum setti Albert Brynjar annað mark Fylkismann þegar hann lyfti boltanum snyrtilega yfir Svein Sigurð Jóhannesson í marki Stjörnunnar. Áður hafði Brynjar Gauti misst boltann frá sér á versta stað og það nýtti Albert sér vel. Fylkismenn náðu síðan að gera útum leikinn undir lokin þegar Ragnar Bragi Sveinsson skoraði þriðja markið. Þeir appelsínugulu unnu því nokkuð auðveldan sigur á Stjörnunni og eru komnir í 8-liða úrslitin. Tómas: Brutum ísinn með markinu mínuTómas Joð Þorsteinsson.Vísir/Daníel„Ég var bara mjög ánægður með að skora, vinna boltann þarna á miðjunni og fylgja því eftir,“ segir Tómas Joð Þorsteinsson, leikmaður Fylkis, eftir leikinn. „Ég er bara gríðarlega ánægður með leik okkar í heild sinni,“ segir Tómas en Fylkir tapaði fyrir Stjörnunni 2-0 aðeins fyrir nokkrum dögum. „Við gerum alveg slatta vel í þeim leik en það vantaði að brjóta ísinn. Það gerum við í kvöld með mínu marki.“ Tómas segir að Fylkir hafi skapað sér fullt af færum í kvöld en á sama tíma hafi Stjarnan ekki skapað sér mörg. „Við horfum mikið á þessa keppni. Það munaði engu að við hefðum dottið út gegn Njarðvíkingum og núna erum við komnir í 8-liða úrlitin. Það er alltaf gaman að taka þátt í svona ævintýri.“ Halldór: Náðum aldrei að enda okkur sóknir velHalldór Orri.„Þetta er bara gríðarlega svekkjandi og mikil vonbrigði,“ segir Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir leikinn. „Mér fannst við byrja þetta ágætlega og héldum boltanum nokkuð vel. Síðan ná þeir að skora og það breyttist eitthvað þegar við erum lentir undir.“ Halldór segir að það hafi aldrei gengið að klára sóknirnar með góðri lokasendingu. „Við náðum aldrei að enda okkar sóknir vel og þetta var bara ekki nægilega gott hjá okkur í kvöld. Hann segir að ekki hafi verið um eitthvað vanmat að ræða. „Þeir mæta auðvitað særðir eftir tapið á móti okkur á mánudaginn og þetta féll einnig með þeim í dag.“ Íslenski boltinn Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Fylkismenn hefndu fyrir tapið í Pepsi-deildinni um daginn þegar liðið sló Íslandsmeistara Stjörnunnar úr leik í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ og fór hann 3-0 fyrir Fylki. Tómas Joð Þorsteinsson, Albert Brynjar Ingason og Ragnar Bragi Sveinsson gerði allir sitt markið hver fyrir Fylkismenn. Liðin voru bæði ákveðin alveg frá fyrstu mínútu og bæði líklega til þess að skora mark. Fylkismenn voru samt sem áður örlítið sterkari og með Albert Brynjar Ingason alveg á fulli í fremstu víglínu. Stjörnumenn áttu oft erfitt með að ráða við hraðan á honum. Gestirnir fengu nokkur góð færi áður en bakvörðurinn Tómas Joð Þorsteinsson skoraði laglegt mark fyrir Fylki. Tómas fékk boltann við vítateigsbogann og smurði hann í netið með vinstri fæti. Stjörnumenn hrukku vel í gang eftir markið og áttu nokkur tækifæri til að koma sér í góð færi, það vantaði samt alltaf þessa úrslitasendingu sem skilur oft á milli. Staðan var því 1-0 í hálfleik. Stjarnan byrjaði betur í síðari hálfleiknum og ætluðu sér greinilega að jafna metin strax. Rúnar Páll gerði tvær breytingar í hálfleiknum og setti Veigar Pál og Arnar Már inn á völlinn. Hann var greinilega ekki sáttur með sóknarleik heimamanna í fyrri hálfleik. Stjörnumenn byrjuðu síðari hálfleikinn betur en þegar leið á hann fór botninn nokkuð úr þeirra sóknarleik. Fylkismenn beittu markvissum skyndisóknum og voru alltaf hættulegir. Þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum setti Albert Brynjar annað mark Fylkismann þegar hann lyfti boltanum snyrtilega yfir Svein Sigurð Jóhannesson í marki Stjörnunnar. Áður hafði Brynjar Gauti misst boltann frá sér á versta stað og það nýtti Albert sér vel. Fylkismenn náðu síðan að gera útum leikinn undir lokin þegar Ragnar Bragi Sveinsson skoraði þriðja markið. Þeir appelsínugulu unnu því nokkuð auðveldan sigur á Stjörnunni og eru komnir í 8-liða úrslitin. Tómas: Brutum ísinn með markinu mínuTómas Joð Þorsteinsson.Vísir/Daníel„Ég var bara mjög ánægður með að skora, vinna boltann þarna á miðjunni og fylgja því eftir,“ segir Tómas Joð Þorsteinsson, leikmaður Fylkis, eftir leikinn. „Ég er bara gríðarlega ánægður með leik okkar í heild sinni,“ segir Tómas en Fylkir tapaði fyrir Stjörnunni 2-0 aðeins fyrir nokkrum dögum. „Við gerum alveg slatta vel í þeim leik en það vantaði að brjóta ísinn. Það gerum við í kvöld með mínu marki.“ Tómas segir að Fylkir hafi skapað sér fullt af færum í kvöld en á sama tíma hafi Stjarnan ekki skapað sér mörg. „Við horfum mikið á þessa keppni. Það munaði engu að við hefðum dottið út gegn Njarðvíkingum og núna erum við komnir í 8-liða úrlitin. Það er alltaf gaman að taka þátt í svona ævintýri.“ Halldór: Náðum aldrei að enda okkur sóknir velHalldór Orri.„Þetta er bara gríðarlega svekkjandi og mikil vonbrigði,“ segir Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir leikinn. „Mér fannst við byrja þetta ágætlega og héldum boltanum nokkuð vel. Síðan ná þeir að skora og það breyttist eitthvað þegar við erum lentir undir.“ Halldór segir að það hafi aldrei gengið að klára sóknirnar með góðri lokasendingu. „Við náðum aldrei að enda okkar sóknir vel og þetta var bara ekki nægilega gott hjá okkur í kvöld. Hann segir að ekki hafi verið um eitthvað vanmat að ræða. „Þeir mæta auðvitað særðir eftir tapið á móti okkur á mánudaginn og þetta féll einnig með þeim í dag.“
Íslenski boltinn Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann