Fundur BHM og ríkisins hafinn á ný Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. júní 2015 15:46 Hluti samninganefndar BHM fyrr á árinu. Vísir Fundur BHM og ríkisins um punkta samninganefndar ríkisins sem frestað var um sexleytið í gær er hafinn á ný. Hann átti að hefjast klukkan þrjú í dag en fulltrúar BHM boðuðu örlitla seinkun og hann hófst því nú, hálftíma síðar. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, og Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, mættu saman niður í Borgartún en þau sögðust ekkert geta tjáð sig um málið að svo stöddu. „En á meðan menn eru með fund sem ekki hefur verið slitið þá er ekki venjan að ræða innihald fundanna,“ segir hann. Enn ber á milli í þeim tölum sem félagsmenn BHM krefjast og ríkið hefur boðið. Á fundinum í dag verður haldið áfram með umræðu um punkta sem samninganefnd ríksins lagði fyrir fulltrúa BHM hjá ríkissáttasemjara í gær. Þeir teljast ekki formlegt tilboð.Vöfflujárnið kalt en kaffivélin á fullu Páll Halldórsson spurði blaðamann hvort ekkert bólaði á vöfflulykt í húsakynnum ríkissáttasemjara og athugaði hvort vöfflujárnið hefði verið dregið fram. Vísaði hann síðan í það að hjúkrunarfræðingar sitja á fundi um þessar mundir í Borgartúninu en getur hins vegar ekkert sagt til um hvort félagsmenn BHM búist við að gæða sér á vöfflum í bráð. Kaffivélin á skrifstofu Ríkissáttasemjara hefur verið notuð mikið að undanförnu þrátt fyrir að vöfflujárnið sé kólnað eftir undirskrift samninga VR en ein af þeim sem fór með kaffi inn á fundinn var formaður Bandalags háskólamanna, Þórunn Sveinbjarnardóttir. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samningafundi BHM og ríkis frestað til þrjú í dag "No comment,“ segir formaður samninganefndir BHM, um hvort fundur gærdagsins ýti undir bjartsýni á lausn kjaradeilu félagsins við ríkið. Samninganefndirnar sátu á fundi í Karphúsinu í rúma fjóra tíma í gær. 3. júní 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Fundur BHM og ríkisins um punkta samninganefndar ríkisins sem frestað var um sexleytið í gær er hafinn á ný. Hann átti að hefjast klukkan þrjú í dag en fulltrúar BHM boðuðu örlitla seinkun og hann hófst því nú, hálftíma síðar. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, og Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, mættu saman niður í Borgartún en þau sögðust ekkert geta tjáð sig um málið að svo stöddu. „En á meðan menn eru með fund sem ekki hefur verið slitið þá er ekki venjan að ræða innihald fundanna,“ segir hann. Enn ber á milli í þeim tölum sem félagsmenn BHM krefjast og ríkið hefur boðið. Á fundinum í dag verður haldið áfram með umræðu um punkta sem samninganefnd ríksins lagði fyrir fulltrúa BHM hjá ríkissáttasemjara í gær. Þeir teljast ekki formlegt tilboð.Vöfflujárnið kalt en kaffivélin á fullu Páll Halldórsson spurði blaðamann hvort ekkert bólaði á vöfflulykt í húsakynnum ríkissáttasemjara og athugaði hvort vöfflujárnið hefði verið dregið fram. Vísaði hann síðan í það að hjúkrunarfræðingar sitja á fundi um þessar mundir í Borgartúninu en getur hins vegar ekkert sagt til um hvort félagsmenn BHM búist við að gæða sér á vöfflum í bráð. Kaffivélin á skrifstofu Ríkissáttasemjara hefur verið notuð mikið að undanförnu þrátt fyrir að vöfflujárnið sé kólnað eftir undirskrift samninga VR en ein af þeim sem fór með kaffi inn á fundinn var formaður Bandalags háskólamanna, Þórunn Sveinbjarnardóttir.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samningafundi BHM og ríkis frestað til þrjú í dag "No comment,“ segir formaður samninganefndir BHM, um hvort fundur gærdagsins ýti undir bjartsýni á lausn kjaradeilu félagsins við ríkið. Samninganefndirnar sátu á fundi í Karphúsinu í rúma fjóra tíma í gær. 3. júní 2015 07:00 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Samningafundi BHM og ríkis frestað til þrjú í dag "No comment,“ segir formaður samninganefndir BHM, um hvort fundur gærdagsins ýti undir bjartsýni á lausn kjaradeilu félagsins við ríkið. Samninganefndirnar sátu á fundi í Karphúsinu í rúma fjóra tíma í gær. 3. júní 2015 07:00