Gullstelpurnar í strandblakinu: Viljum á Ólympíuleika Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júní 2015 06:00 Sjálfsagt voru ekki margir sem reiknuðu með því að Ísland ynni gull í strandblaki kvenna á Smáþjóðaleikunum en það varð engu að síður raunin í gær. Ísland vann alla sína leiki í keppninni og tryggði sér því gullið með yfirburðum. Það var frábær stemning á strandblaksvellinum í Laugardal í gær þegar stelpurnar unnu Mónakó, 2-0. „Það er ekkert bull. Bara vinna alla leikina. Við áttum reyndar ekki von á því en eftir fyrstu 2-3 leikina sáum við að við gátum þetta alveg,“ sagði Berglind Gígja eftir sigurinn í gær. „við höfum aldrei keppt á Smáþjóðaleikunum áður og vissum því ekkert út í hvað við vorum að fara. Margir keppendur þekkja hverja aðra en við þekktum engan,“ bætti hún við. „Við komum því alveg hlutlausar til leiks og þar sem að Ísland er ekki þekkt strandblaksþjóð voru örugglega einhverjar sem vanmátu okkur í upphafi. Það var okkur í hag.“ Elísabet segir að næst á dagskrá sé að fara til Danmerkur þar sem þær munu spila á dönsku keppnismótaröðinni. „Íþróttin þar er allavega stærri en á Íslandi,“ sagði hún og bætti við að það væri ekki á dagskránni að hætta í bráð. „Við ætlum okkur að komast á Ólympíuleikanna í framtíðinni. Það er stóra markmiðið hjá okkur. En til þess að ná því þurfum við að æfa meira,“ sagði Elísabet. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Berglind og Elísabet tryggðu sér gull í strandblaki Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir tryggðu sér gull á Smáþjóðaleikunum í strandblaki með 2-0 sigri á Mónakó fyrr í dag. 6. júní 2015 14:11 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Sjá meira
Sjálfsagt voru ekki margir sem reiknuðu með því að Ísland ynni gull í strandblaki kvenna á Smáþjóðaleikunum en það varð engu að síður raunin í gær. Ísland vann alla sína leiki í keppninni og tryggði sér því gullið með yfirburðum. Það var frábær stemning á strandblaksvellinum í Laugardal í gær þegar stelpurnar unnu Mónakó, 2-0. „Það er ekkert bull. Bara vinna alla leikina. Við áttum reyndar ekki von á því en eftir fyrstu 2-3 leikina sáum við að við gátum þetta alveg,“ sagði Berglind Gígja eftir sigurinn í gær. „við höfum aldrei keppt á Smáþjóðaleikunum áður og vissum því ekkert út í hvað við vorum að fara. Margir keppendur þekkja hverja aðra en við þekktum engan,“ bætti hún við. „Við komum því alveg hlutlausar til leiks og þar sem að Ísland er ekki þekkt strandblaksþjóð voru örugglega einhverjar sem vanmátu okkur í upphafi. Það var okkur í hag.“ Elísabet segir að næst á dagskrá sé að fara til Danmerkur þar sem þær munu spila á dönsku keppnismótaröðinni. „Íþróttin þar er allavega stærri en á Íslandi,“ sagði hún og bætti við að það væri ekki á dagskránni að hætta í bráð. „Við ætlum okkur að komast á Ólympíuleikanna í framtíðinni. Það er stóra markmiðið hjá okkur. En til þess að ná því þurfum við að æfa meira,“ sagði Elísabet.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Berglind og Elísabet tryggðu sér gull í strandblaki Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir tryggðu sér gull á Smáþjóðaleikunum í strandblaki með 2-0 sigri á Mónakó fyrr í dag. 6. júní 2015 14:11 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Sjá meira
Berglind og Elísabet tryggðu sér gull í strandblaki Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir tryggðu sér gull á Smáþjóðaleikunum í strandblaki með 2-0 sigri á Mónakó fyrr í dag. 6. júní 2015 14:11