Ísland á tvo af níu bestu knattspyrnumönnum Norðurlanda frá upphafi Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. júní 2015 12:30 Eiður Smári Guðjohnsen og Ásgeir Sigurvinsson eru og voru ansi góðir í fótbolta. vísir/getty Ásgeir Sigurvinsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru báðir á lista yfir bestu tíu knattspyrnumenn Norðurlanda frá upphafi. Það er sænska blaðið Aftonbladet sem stendur fyrir kosningunni, en það fékk einn blaðamann og einn knattspyrnumann eða þjálfara frá hverju landi á Norðurlöndum til að setja saman 15 manna lista. Útkoman er listi yfir 20 bestu leikmenn Norðurlanda frá upphafi þar sem Ásgeir Sigurvinsson er í sjöunda sæti og Eiður Smári Guðjohnsen í níunda sæti. Ásgeir Sigurvinsson var meistari með Stuttgart árið 1984 og kjörinn besti leikmaður þýsku 1. deildarinnar sama ár, en Eiður Smári hefur unnið Englandsmeistaratitilinn, Spánarmeistaratitilinn, Meistaradeildina og er markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi.Michael Laudrup er bestur í sögu Norðurlandanna.vísir/gettyDaninn Michael Laudrup er besti knattspyrnumaður Norðurlanda samkvæmt þessari kosningu, en hann vann Meistaradeildina með með Barcelona árið 1992 og Spánarmeistaratitilinn fimm ár í röð. Þá varð hann Ítalíumeistari með Juventus og Hollandsmeistari með Ajax. Zlatan Ibrahimovic frá Svíþjóð er í öðru sæti, en hann hefur orðið deildarmeistari í 14 skipti á síðustu 15 árum í fjórum löndum. Danir eiga þrjá af fjórum efstu á listanum því markvörðurinn Peter Schmeichel er í þriðja sæti og Allan Simoensen í fjórða sæti. Finninn Jari Litmanen er í fimmta sæti listans.10 bestu knattspyrnumenn Norðurlanda frá upphafi: 1. Michael Laudrup, Danmörku 2. Zlatan Ibrahimovic, Svíþjóð 3. Peter Schmeichel, Danmörku 4. Allan Simonsen, Danmörku 5. Jari Litmanen, Finnlandi 6. Henrik Larsson, Svíþjóð 7. Ásgeir Sigurvinsson, Íslandi 8. Gunnar Nordahl, Svíþjóð 9. Eidur Smári Guðjohnsen, Íslandi 10. Brian Laudrup, DanmörkuHér má sjá listann í heild sinni. Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Ásgeir Sigurvinsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru báðir á lista yfir bestu tíu knattspyrnumenn Norðurlanda frá upphafi. Það er sænska blaðið Aftonbladet sem stendur fyrir kosningunni, en það fékk einn blaðamann og einn knattspyrnumann eða þjálfara frá hverju landi á Norðurlöndum til að setja saman 15 manna lista. Útkoman er listi yfir 20 bestu leikmenn Norðurlanda frá upphafi þar sem Ásgeir Sigurvinsson er í sjöunda sæti og Eiður Smári Guðjohnsen í níunda sæti. Ásgeir Sigurvinsson var meistari með Stuttgart árið 1984 og kjörinn besti leikmaður þýsku 1. deildarinnar sama ár, en Eiður Smári hefur unnið Englandsmeistaratitilinn, Spánarmeistaratitilinn, Meistaradeildina og er markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi.Michael Laudrup er bestur í sögu Norðurlandanna.vísir/gettyDaninn Michael Laudrup er besti knattspyrnumaður Norðurlanda samkvæmt þessari kosningu, en hann vann Meistaradeildina með með Barcelona árið 1992 og Spánarmeistaratitilinn fimm ár í röð. Þá varð hann Ítalíumeistari með Juventus og Hollandsmeistari með Ajax. Zlatan Ibrahimovic frá Svíþjóð er í öðru sæti, en hann hefur orðið deildarmeistari í 14 skipti á síðustu 15 árum í fjórum löndum. Danir eiga þrjá af fjórum efstu á listanum því markvörðurinn Peter Schmeichel er í þriðja sæti og Allan Simoensen í fjórða sæti. Finninn Jari Litmanen er í fimmta sæti listans.10 bestu knattspyrnumenn Norðurlanda frá upphafi: 1. Michael Laudrup, Danmörku 2. Zlatan Ibrahimovic, Svíþjóð 3. Peter Schmeichel, Danmörku 4. Allan Simonsen, Danmörku 5. Jari Litmanen, Finnlandi 6. Henrik Larsson, Svíþjóð 7. Ásgeir Sigurvinsson, Íslandi 8. Gunnar Nordahl, Svíþjóð 9. Eidur Smári Guðjohnsen, Íslandi 10. Brian Laudrup, DanmörkuHér má sjá listann í heild sinni.
Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti