Svínum slátrað í gær: Ekki samkeppnisbrot að halda vörum af markaði Aðalsteinn Kjartansson skrifar 21. maí 2015 12:19 Síld og fiskur gaf út yfirlýsingu í gær og fengu í kjölfarið heimild til slátrunar. Vísir/Auðunn Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemdir við að svínaræktendur gefi út yfirlýsingu þess efnis að vörum verði haldið frá markaði. Stofnunin hefur svarað erindi Síldar og fisks þess efnis. Slátrun hófst hjá fyrirtækinu í gær. Slátrun á svínum hófst hjá Síld og fiski í gær eftir að svör höfðu borist frá Samkeppniseftirlitinu. Þá gaf fyrirtækið út yfirlýsingu þess efnis að svínum sem slátrað yrði færu í geymslu en afurðirnar ekki settar á markað. Sveinn Jónsson, framleiðslustjóri fyrirtækisins, segir að náðst hafi að bjarga verðmætum en fyrirtækið hafði gefið út að slátrað yrði í gær, sama hvort því kjöti yrði fleygt eða það nýtt. „Við vorum upplýstir um það að það yrðu ekki gerðar athugasemdir við það að við myndum lýsa því yfir að við myndum halda vörum af markaði. Þannig að við gátum í kjölfarið af því farið að slátra svínum á eðlilegan máta,” segir hann. Ekki hefur verið hægt að slátra vegna verkfalls dýralækna en undanþágunefnd Dýralæknafélags Íslands hefur gert kröfu um að þeir sem fái undanþágu til slátrunar gefi út yfirlýsingu um að vörurnar fari ekki í dreifingum. Slík yfirlýsing var gefin í gær. „Þessar vörur fara ekki í dreifingu. Við fengum leyfi til að 360 svínum sem leysir svona okkar helsta vanda. Það var byrjað að slátra í gær,“ segir hann. Sveinn segir að með þessu hafi tekist að bjarga verðmætum og því afstýrt að henda þyrfti um eitt hundrað þúsund máltíðum. „Því var afstýrt. Það hefði farið fram aflífun þennan dag en það bjargaðist, við náðum að bjarga verðmætunum á þennan hætt og það er bara farsæl lausn. Það hefði verið slæmt hefðu þessi verðmæti endað eins og leit út fyrir,“ segir hann. Verkfall 2016 Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemdir við að svínaræktendur gefi út yfirlýsingu þess efnis að vörum verði haldið frá markaði. Stofnunin hefur svarað erindi Síldar og fisks þess efnis. Slátrun hófst hjá fyrirtækinu í gær. Slátrun á svínum hófst hjá Síld og fiski í gær eftir að svör höfðu borist frá Samkeppniseftirlitinu. Þá gaf fyrirtækið út yfirlýsingu þess efnis að svínum sem slátrað yrði færu í geymslu en afurðirnar ekki settar á markað. Sveinn Jónsson, framleiðslustjóri fyrirtækisins, segir að náðst hafi að bjarga verðmætum en fyrirtækið hafði gefið út að slátrað yrði í gær, sama hvort því kjöti yrði fleygt eða það nýtt. „Við vorum upplýstir um það að það yrðu ekki gerðar athugasemdir við það að við myndum lýsa því yfir að við myndum halda vörum af markaði. Þannig að við gátum í kjölfarið af því farið að slátra svínum á eðlilegan máta,” segir hann. Ekki hefur verið hægt að slátra vegna verkfalls dýralækna en undanþágunefnd Dýralæknafélags Íslands hefur gert kröfu um að þeir sem fái undanþágu til slátrunar gefi út yfirlýsingu um að vörurnar fari ekki í dreifingum. Slík yfirlýsing var gefin í gær. „Þessar vörur fara ekki í dreifingu. Við fengum leyfi til að 360 svínum sem leysir svona okkar helsta vanda. Það var byrjað að slátra í gær,“ segir hann. Sveinn segir að með þessu hafi tekist að bjarga verðmætum og því afstýrt að henda þyrfti um eitt hundrað þúsund máltíðum. „Því var afstýrt. Það hefði farið fram aflífun þennan dag en það bjargaðist, við náðum að bjarga verðmætunum á þennan hætt og það er bara farsæl lausn. Það hefði verið slæmt hefðu þessi verðmæti endað eins og leit út fyrir,“ segir hann.
Verkfall 2016 Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira