Formaður samninganefndar BHM: "Erum betur sett eftir daginn í dag“ Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 22. maí 2015 17:46 Páll Halldórsson er formaður samninganefndar BHM. Vísir/Vilhelm Samninganefndir BHM og ríkis koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara á morgun en nefndirnar áttu fund í dag. Í samtali við fréttastofu segir Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, að ríkið hafi lagt fram plagg sem BHM mun skoða í dag og fjalla nánar um á fundinum á morgun. Fundurinn hefst klukkan 14. Páll vildi lítið gefa upp um efni tillögunnar en sagði hana snerta á nokkrum þáttum deilunnar. Þetta sé eitthvað sem samninganefndin telji þess eðlis að mikilvægt sé að fara betur yfir. „Ég tel að við séum betur sett eftir daginn í dag,“ sagði Páll í samtali við fréttastofu. „Við erum að vinna í málinu en hvort að það dugar það kemur svo í ljós.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Skortur á samtali skýrir viðræðuhnút Engin sátt er um að rétta bara hlut lægst launuðu hópa segir Ari Skúlason. Þeir tekjuhærri vilji ná sömu stöðu og fyrir hrun. Þorsteinn Pálsson segir rekstur þjóðarbúsins þurfa að vera samkeppnishæfan til að laun verði hér samkeppnishæf. 22. maí 2015 07:00 Styrktu verkfallssjóði BHM um 15 milljónir Stéttarfélag í almannaþjónustu sýndi Bandalagi háskólamanna stuðning í verkfalli þeirra. 22. maí 2015 13:22 Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er fertugasti og sjötti dagur í verkfallsaðgerðum þeirra BHM félaga sem lengst hafa verið í verkfalli. 22. maí 2015 07:00 Von á tillögu frá ríkinu í deilunum við BHM Boðað hefur verið til fundar klukkan þrjú í dag í kjaradeilu háskólamanna og ríkisins. 22. maí 2015 12:00 Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Samninganefndir BHM og ríkis koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara á morgun en nefndirnar áttu fund í dag. Í samtali við fréttastofu segir Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, að ríkið hafi lagt fram plagg sem BHM mun skoða í dag og fjalla nánar um á fundinum á morgun. Fundurinn hefst klukkan 14. Páll vildi lítið gefa upp um efni tillögunnar en sagði hana snerta á nokkrum þáttum deilunnar. Þetta sé eitthvað sem samninganefndin telji þess eðlis að mikilvægt sé að fara betur yfir. „Ég tel að við séum betur sett eftir daginn í dag,“ sagði Páll í samtali við fréttastofu. „Við erum að vinna í málinu en hvort að það dugar það kemur svo í ljós.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Skortur á samtali skýrir viðræðuhnút Engin sátt er um að rétta bara hlut lægst launuðu hópa segir Ari Skúlason. Þeir tekjuhærri vilji ná sömu stöðu og fyrir hrun. Þorsteinn Pálsson segir rekstur þjóðarbúsins þurfa að vera samkeppnishæfan til að laun verði hér samkeppnishæf. 22. maí 2015 07:00 Styrktu verkfallssjóði BHM um 15 milljónir Stéttarfélag í almannaþjónustu sýndi Bandalagi háskólamanna stuðning í verkfalli þeirra. 22. maí 2015 13:22 Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er fertugasti og sjötti dagur í verkfallsaðgerðum þeirra BHM félaga sem lengst hafa verið í verkfalli. 22. maí 2015 07:00 Von á tillögu frá ríkinu í deilunum við BHM Boðað hefur verið til fundar klukkan þrjú í dag í kjaradeilu háskólamanna og ríkisins. 22. maí 2015 12:00 Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Skortur á samtali skýrir viðræðuhnút Engin sátt er um að rétta bara hlut lægst launuðu hópa segir Ari Skúlason. Þeir tekjuhærri vilji ná sömu stöðu og fyrir hrun. Þorsteinn Pálsson segir rekstur þjóðarbúsins þurfa að vera samkeppnishæfan til að laun verði hér samkeppnishæf. 22. maí 2015 07:00
Styrktu verkfallssjóði BHM um 15 milljónir Stéttarfélag í almannaþjónustu sýndi Bandalagi háskólamanna stuðning í verkfalli þeirra. 22. maí 2015 13:22
Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er fertugasti og sjötti dagur í verkfallsaðgerðum þeirra BHM félaga sem lengst hafa verið í verkfalli. 22. maí 2015 07:00
Von á tillögu frá ríkinu í deilunum við BHM Boðað hefur verið til fundar klukkan þrjú í dag í kjaradeilu háskólamanna og ríkisins. 22. maí 2015 12:00