Ágúst valdi 16 sem fara til Póllands Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. maí 2015 15:07 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er vitaskuld í hópnum. vísir/ernir Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Póllands í nótt og spila þar tvo æfingaleiki við heimamenn. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir umspilsleikina gegn Svartfjallandi sem fram fara í sumar. Fyrri leikurinn fer fram 29. maí kl. 15.30 að íslenskum tíma og sá síðari daginn eftir klukkan 16.00. Eva Björk Davíðsdóttir, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara Gróttu, er eini nýliðinn í hópnum. Hún skoraði 64 mörk í úrslitakeppni Olís-deildarinnar þar sem Grótta stóð uppi sem sigurvegari eftir sigur á Stjörnunni í úrslitarimmunni.Hópurinn:Markverðir: Florentina Stanciu, Stjarnan Guðrún Ósk Maríasdóttir, FHAðrir leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Grótta Arna Sif Pálsdóttir, SK Aarhus Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Birna Berg Haraldsdóttir, Sävehof Eva Björk Davíðsdóttir, Grótta Hildur Þorgeirsdóttir, Koblenz Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Kristín Guðmundsdóttir, Valur Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Rut Jónsdóttir, Randers Sunna Jónsdóttir, BK Heid Unnur Ómarsdóttir, Skrim Þórey Rósa Stefánsdóttir, Våg Vipers Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Kongsvinger Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 16 leikmenn sem fara til Póllands í nótt og spila þar tvo æfingaleiki við heimamenn. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir umspilsleikina gegn Svartfjallandi sem fram fara í sumar. Fyrri leikurinn fer fram 29. maí kl. 15.30 að íslenskum tíma og sá síðari daginn eftir klukkan 16.00. Eva Björk Davíðsdóttir, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara Gróttu, er eini nýliðinn í hópnum. Hún skoraði 64 mörk í úrslitakeppni Olís-deildarinnar þar sem Grótta stóð uppi sem sigurvegari eftir sigur á Stjörnunni í úrslitarimmunni.Hópurinn:Markverðir: Florentina Stanciu, Stjarnan Guðrún Ósk Maríasdóttir, FHAðrir leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Grótta Arna Sif Pálsdóttir, SK Aarhus Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Birna Berg Haraldsdóttir, Sävehof Eva Björk Davíðsdóttir, Grótta Hildur Þorgeirsdóttir, Koblenz Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Kristín Guðmundsdóttir, Valur Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Rut Jónsdóttir, Randers Sunna Jónsdóttir, BK Heid Unnur Ómarsdóttir, Skrim Þórey Rósa Stefánsdóttir, Våg Vipers Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Kongsvinger
Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira