VR tekur jákvætt í hugmyndir SA Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 12. maí 2015 18:58 Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR og Sigurður Bessason formaður Eflingar. Viðræður virtust hrökkva í gír í karphúsinu í dag eftir að lítið hefur verið um að vera. Flóabandalagið, verslunarmenn, hjúkrunarfræðingar og BHM skoða nú hugmyndir eða tilboð á svipuðum nótum og það sem Starfsgreinasambandið fékk.Vantar meira kjöt á beininÓlafía B. Rafnsdóttir formaður VR er bjartsýn á að í hugmyndir SA geti verið grunnurinn að samkomulagi. Það sé jákvætt hvað varði vinnutímafyrirkomulag og starfsmenntamál. Málið sé að taka jákvæðum breytingum hvað varði VR en þessar tillögur komi mismunandi út fyrir hópa innan félagsins. Það sé mikill vilji til að finna leiðina að sátt enda ekki boðlegt að fara inn í þau verkföll sem blasi við annars. Sigurður Bessason formaður Eflingar segir að það vanti of mikið kjöt á beinin til að hægt sé að kalla hugmyndir SA tilboð. Það sé ekki hægt að segja að það sé komið fram fóður í endanlega samninga. Á þessu augnabliki sé ekkert tilefni til að ætla að málið sé að klárast.Lagasetning ekki óumflýjanleg Kjaradeilur voru ræddar í ríkisstjórn í morgun en ríkisstjórnin gefur ekkert upp sem liðkað geti fyrir lausn deilna á almennum vinnumarkaði. Fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin geti ekki liðkað fyrir kjarasamningum með útspili að hálfu ríkisins nema launþegahreyfingin sameinist um áherslur og komi fram sem ein heild. Ríkisstjórnin hafi lýst sig reiðubúna að ræða skattkerfisbreytingar, húsnæðismál og námslán en það sé ekki gerlegt að leggja slíkt á borðið við núverandi aðstæður. Ríkisstjórnin ræddi ennfremur greinargerð landlæknis um verkfall heilbrigðisstarfsfólks og afleiðingar þess fyrir Landsspítalann. Bjarni Benediktsson segirekki koma til greina að setja lög á verkfall heilbrigðisstarfsfólks nema það verði óumflýjanlegt. Slík staða sé ekki uppi núna þótt ástandið sé alvarlegt. Verkfall 2016 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira
Viðræður virtust hrökkva í gír í karphúsinu í dag eftir að lítið hefur verið um að vera. Flóabandalagið, verslunarmenn, hjúkrunarfræðingar og BHM skoða nú hugmyndir eða tilboð á svipuðum nótum og það sem Starfsgreinasambandið fékk.Vantar meira kjöt á beininÓlafía B. Rafnsdóttir formaður VR er bjartsýn á að í hugmyndir SA geti verið grunnurinn að samkomulagi. Það sé jákvætt hvað varði vinnutímafyrirkomulag og starfsmenntamál. Málið sé að taka jákvæðum breytingum hvað varði VR en þessar tillögur komi mismunandi út fyrir hópa innan félagsins. Það sé mikill vilji til að finna leiðina að sátt enda ekki boðlegt að fara inn í þau verkföll sem blasi við annars. Sigurður Bessason formaður Eflingar segir að það vanti of mikið kjöt á beinin til að hægt sé að kalla hugmyndir SA tilboð. Það sé ekki hægt að segja að það sé komið fram fóður í endanlega samninga. Á þessu augnabliki sé ekkert tilefni til að ætla að málið sé að klárast.Lagasetning ekki óumflýjanleg Kjaradeilur voru ræddar í ríkisstjórn í morgun en ríkisstjórnin gefur ekkert upp sem liðkað geti fyrir lausn deilna á almennum vinnumarkaði. Fjármálaráðherra segir að ríkisstjórnin geti ekki liðkað fyrir kjarasamningum með útspili að hálfu ríkisins nema launþegahreyfingin sameinist um áherslur og komi fram sem ein heild. Ríkisstjórnin hafi lýst sig reiðubúna að ræða skattkerfisbreytingar, húsnæðismál og námslán en það sé ekki gerlegt að leggja slíkt á borðið við núverandi aðstæður. Ríkisstjórnin ræddi ennfremur greinargerð landlæknis um verkfall heilbrigðisstarfsfólks og afleiðingar þess fyrir Landsspítalann. Bjarni Benediktsson segirekki koma til greina að setja lög á verkfall heilbrigðisstarfsfólks nema það verði óumflýjanlegt. Slík staða sé ekki uppi núna þótt ástandið sé alvarlegt.
Verkfall 2016 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Sjá meira