Jóhann: Aðeins notað öxlina í að borða og spenna á mig belti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. maí 2015 12:33 Jóhann Gunnar Einarsson. vísir/stefán Það er enn óvissa um það hvort Jóhann Gunnar Einarsson geti spilað með Aftureldingu í kvöld er baráttan um Íslandsmeistaratitilinn hefst. Fyrsti leikur Aftureldingar og Hauka verður þá spilaður í Mosfellsbæ. „Ég stefni á að spila en það kemur ekki í ljós fyrr en í kvöld hvort ég geti það," segir Jóhann Gunnar en hann hefur verið að glíma við erfið meiðsl í öxl og gat lítið beitt sér í síðustu leikjunum gegn ÍR. Hann hefur aftur á móti fengið góða hvíld enda fór síðasti leikur Aftureldingar og ÍR fram þann 26. apríl og þá spilaði Jóhann nánast ekki neitt. „Ég hef ekki notað öxlina í annað en að borða og spenna á mig belti. Ég veit í raun ekkert hvernig öxlin er. Ég er búinn að fara í eina sprautu og svo fer ég í meðferð rétt fyrir leik og svo verður að koma í ljós hvernig ég er." Skyttan örvhenta er í lykilhlutverki hjá Aftureldingu og það væri mikill missir fyrir liðið ef Jóhann getur ekki spilað. Það verður tekinn ákvörðun um það rétt fyrir leik. „Ef ég get sent boltann verð ég nokkuð kátur og reyni að hjálpa til. Það var orðið þannig að ég gat ekki sent boltann. Ég er eiginlega meira spenntur fyrir því að komast að hvernig öxlin er en leiknum. Ég hef eiginlega ekki getað spáð neitt í honum."Leikur liðanna verður í beinni textalýsingu á Vísi í kvöld. Olís-deild karla Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Sjá meira
Það er enn óvissa um það hvort Jóhann Gunnar Einarsson geti spilað með Aftureldingu í kvöld er baráttan um Íslandsmeistaratitilinn hefst. Fyrsti leikur Aftureldingar og Hauka verður þá spilaður í Mosfellsbæ. „Ég stefni á að spila en það kemur ekki í ljós fyrr en í kvöld hvort ég geti það," segir Jóhann Gunnar en hann hefur verið að glíma við erfið meiðsl í öxl og gat lítið beitt sér í síðustu leikjunum gegn ÍR. Hann hefur aftur á móti fengið góða hvíld enda fór síðasti leikur Aftureldingar og ÍR fram þann 26. apríl og þá spilaði Jóhann nánast ekki neitt. „Ég hef ekki notað öxlina í annað en að borða og spenna á mig belti. Ég veit í raun ekkert hvernig öxlin er. Ég er búinn að fara í eina sprautu og svo fer ég í meðferð rétt fyrir leik og svo verður að koma í ljós hvernig ég er." Skyttan örvhenta er í lykilhlutverki hjá Aftureldingu og það væri mikill missir fyrir liðið ef Jóhann getur ekki spilað. Það verður tekinn ákvörðun um það rétt fyrir leik. „Ef ég get sent boltann verð ég nokkuð kátur og reyni að hjálpa til. Það var orðið þannig að ég gat ekki sent boltann. Ég er eiginlega meira spenntur fyrir því að komast að hvernig öxlin er en leiknum. Ég hef eiginlega ekki getað spáð neitt í honum."Leikur liðanna verður í beinni textalýsingu á Vísi í kvöld.
Olís-deild karla Mest lesið Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfubolti Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Fótbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Íslenski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Fleiri fréttir Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Sjá meira