Íslensk moska í Feneyjum veldur usla Jakob Bjarnar skrifar 7. maí 2015 07:54 Verk Buchels eru ofurraunsæisleg með pólitískar skírskotanir. Á þessari mynd New York Times getur að líta Sverri Agnarsson fyrir miðju. New York Times Framlag Íslendinga á Feneyjartvíæringnum þetta árið, Fyrsta moskan í Feyneyjum, hefur valdið usla og greinir New York Times frá því í gær að borgaryfirvöld í Feneyjum hafi sent Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar bréf þar sem fram kom að lögreglan teldi framlag Íslands á Feneyjatvíæringinum „ógn við öryggið.“ Íslendingarnir sem að sýningunni standa ráðfærðu sig við lögmenn eftir að bréfið barst, en ákváðu að ekki væri ástæða til að bregðast sérstaklega við því; þeir halda sínu striki en sýningin opnar á morgun. Fulltrúi okkar Íslendinga á Feneyjartvíæringnum er Christop Buchel, 48 ára gamall svissneskur og íslenskur listamaður sem hefur sérhæft sig í ofurraunsæislegum innsetningum sem hafa pólitískar skírskotanir. Verk Buchels í Feneyjum gengur út á að kaþólsk kirkja hefur öðlast nýtt hlutverk, og er orðin einskonar moska eða bænastaður múslíma. Meðal þátttakenda í innsetningunni er Sverrir Agnarsson, formaður félags íslenskra múslíma, en verkið er unnið í samstarfi við múslíma á Íslandi og í Feneyjum. Sýningarstjóri er Nína Magnúsdóttir. Hún segir, í samtali við fréttastofu, að aðstandendur sýningarinnar hafi ekki búist við því að urgur yrði vegna verksins. Þeim hafi reyndar verið meinað að setja upp áletrun á húsið utanvert, á arabísku: „Umræðan er þar,“ segir Nína. Feneyjatvíæringurinn Tengdar fréttir Kindum Büchels stolið eða slátrað Björn Roth segir vel koma til greina að kæra til lögreglu stuld á undeildu verki Christofs Büchel sem skorið var niður af ramma sínum á Hjörleifshöfða. 21. maí 2008 06:00 Büchel til Feneyja Tillaga myndlistarmannsins Christoph Büchel verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015. 18. janúar 2014 10:00 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sjá meira
Framlag Íslendinga á Feneyjartvíæringnum þetta árið, Fyrsta moskan í Feyneyjum, hefur valdið usla og greinir New York Times frá því í gær að borgaryfirvöld í Feneyjum hafi sent Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar bréf þar sem fram kom að lögreglan teldi framlag Íslands á Feneyjatvíæringinum „ógn við öryggið.“ Íslendingarnir sem að sýningunni standa ráðfærðu sig við lögmenn eftir að bréfið barst, en ákváðu að ekki væri ástæða til að bregðast sérstaklega við því; þeir halda sínu striki en sýningin opnar á morgun. Fulltrúi okkar Íslendinga á Feneyjartvíæringnum er Christop Buchel, 48 ára gamall svissneskur og íslenskur listamaður sem hefur sérhæft sig í ofurraunsæislegum innsetningum sem hafa pólitískar skírskotanir. Verk Buchels í Feneyjum gengur út á að kaþólsk kirkja hefur öðlast nýtt hlutverk, og er orðin einskonar moska eða bænastaður múslíma. Meðal þátttakenda í innsetningunni er Sverrir Agnarsson, formaður félags íslenskra múslíma, en verkið er unnið í samstarfi við múslíma á Íslandi og í Feneyjum. Sýningarstjóri er Nína Magnúsdóttir. Hún segir, í samtali við fréttastofu, að aðstandendur sýningarinnar hafi ekki búist við því að urgur yrði vegna verksins. Þeim hafi reyndar verið meinað að setja upp áletrun á húsið utanvert, á arabísku: „Umræðan er þar,“ segir Nína.
Feneyjatvíæringurinn Tengdar fréttir Kindum Büchels stolið eða slátrað Björn Roth segir vel koma til greina að kæra til lögreglu stuld á undeildu verki Christofs Büchel sem skorið var niður af ramma sínum á Hjörleifshöfða. 21. maí 2008 06:00 Büchel til Feneyja Tillaga myndlistarmannsins Christoph Büchel verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015. 18. janúar 2014 10:00 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sjá meira
Kindum Büchels stolið eða slátrað Björn Roth segir vel koma til greina að kæra til lögreglu stuld á undeildu verki Christofs Büchel sem skorið var niður af ramma sínum á Hjörleifshöfða. 21. maí 2008 06:00
Büchel til Feneyja Tillaga myndlistarmannsins Christoph Büchel verður framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2015. 18. janúar 2014 10:00