Erlendir vígamenn ISIS sagðir berjast með Talíbönum Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2015 09:53 Afganskir hermenn undirbúa sig fyrir sókn Talíbana nærri Kunduz. Vísir/AFP Öryggissveitir Afganistan hafa gert gagnárás gegn sókn Talíbana í norðausturhluta landsins, nærri borginni Kunduz. Talíbanar höfðu sótt nærri borginni síðan þeir hófu hina árlegu vorsókn sína í lok síðasta mánaðar. Vígamennirnir eru nú sagðir vera í úthverfum borgarinnar, en um tíu þúsund manns sem þurft hefur að fljúga heimili sín á nærliggjandi svæðum halda til í Kunduz og komast ekki þaðan. Árásin er talin einhver sú alvarlegasta sem gerð hefur verið í Afganistan um árabil. Embættismenn segja að erlendir vígamenn ISIS berjist með Talíbönum. Ríkisstjórinn Omer Safi sagði BBC að 18 lík erlendra vígamanna hefðu fundist og þar af lík tveggja kvenna. Blaðamaður BBC sem er í borginni segir að þetta sé í fyrsta sinn embættismenn staðfesta að Íslamska ríkið berjist með Talíbönum í Afganistan.Bera svört ennisbönd Komið hefur til bardaga á milli ISIS og Talíbana í Suður-Afganistan, þar sem ISIS hefur safnað saman liði í nokkra mánuði. Erlendu vígamennirnir sem um ræðir eru sagðir vera frá Tajikistan, Úsbekistan, Kirgistan, Tyrklandi og Tsjetsjeníu. Þá bera þeir svört ennisbönd eins og vígamenn ISIS í Írak og Sýrlandi. Her Afganistan berst gegn vígamönnunum með lögregluþjónum, en þeir hafa fengið litla hjálp frá NATÓ. Safa Ríkisstjóri segir öryggissveitirnar skorta flugvélar og þyrlur til að gera loftárásir gegn sókn Talíbana. Hermenn NATÓ eru nú tiltölulega fáir í Afganistan og samkvæmt BBC hefur NATÓ neitað nokkrum beiðnum um loftárásir. Mið-Austurlönd Tadsíkistan Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Öryggissveitir Afganistan hafa gert gagnárás gegn sókn Talíbana í norðausturhluta landsins, nærri borginni Kunduz. Talíbanar höfðu sótt nærri borginni síðan þeir hófu hina árlegu vorsókn sína í lok síðasta mánaðar. Vígamennirnir eru nú sagðir vera í úthverfum borgarinnar, en um tíu þúsund manns sem þurft hefur að fljúga heimili sín á nærliggjandi svæðum halda til í Kunduz og komast ekki þaðan. Árásin er talin einhver sú alvarlegasta sem gerð hefur verið í Afganistan um árabil. Embættismenn segja að erlendir vígamenn ISIS berjist með Talíbönum. Ríkisstjórinn Omer Safi sagði BBC að 18 lík erlendra vígamanna hefðu fundist og þar af lík tveggja kvenna. Blaðamaður BBC sem er í borginni segir að þetta sé í fyrsta sinn embættismenn staðfesta að Íslamska ríkið berjist með Talíbönum í Afganistan.Bera svört ennisbönd Komið hefur til bardaga á milli ISIS og Talíbana í Suður-Afganistan, þar sem ISIS hefur safnað saman liði í nokkra mánuði. Erlendu vígamennirnir sem um ræðir eru sagðir vera frá Tajikistan, Úsbekistan, Kirgistan, Tyrklandi og Tsjetsjeníu. Þá bera þeir svört ennisbönd eins og vígamenn ISIS í Írak og Sýrlandi. Her Afganistan berst gegn vígamönnunum með lögregluþjónum, en þeir hafa fengið litla hjálp frá NATÓ. Safa Ríkisstjóri segir öryggissveitirnar skorta flugvélar og þyrlur til að gera loftárásir gegn sókn Talíbana. Hermenn NATÓ eru nú tiltölulega fáir í Afganistan og samkvæmt BBC hefur NATÓ neitað nokkrum beiðnum um loftárásir.
Mið-Austurlönd Tadsíkistan Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira