Deilt um stöðu vitnis í markaðsmisnotkunarmálinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. maí 2015 11:02 Frá aðalmeðferð í málinu í síðustu viku. Vísir/GVA Vitnaleiðslur í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings hófust í dag í Héraðsdómi Reykjavík. Alls eru níu ákærðir í málinu fyrir annað markaðsmisnotkun og/eða umboðssvik. Fyrsta vitnið sem kallað var fyrir dóminn er Baldur Thorlacius sem var starfsmaður viðskiptaeftirlits Kauphallar Íslands á ákærutímabilinu sem nær frá 1. nóvember 2007 til 8. október 2008. Má segja að harðlega hafi verið deilt um stöðu hans sem vitnis en hann er almennt vitni en ekki sérfræðivitni. Verjendur hafa ítrekað gert athugasemdir við spurningar Björns Þorvaldssonar, saksóknara, til Baldurs þar sem þeir telja þær ekki þess eðlis að verið sé að spyrja út í atvik heldur sé verið að biðja hann um að leggja mat á hvort þetta eða hitt hafi talist eðlilegt eða óeðlilegt í markaðsviðskiptum. Slíkar spurningar megi aðeins leggja fyrir sérfræðivitni en ekki almenn vitni. Dómsformaður, Arngrímur Ísberg, gaf lítið fyrir þessa gagnrýni verjendanna og sagði algengt að málflytjendur dönsuðu á línunni hvað varðaði vitni. „Svo er þetta allt mjög áhugavert fyrir dóminn,” bætti hann við. Þessu mótmælti Gestur Jónsson, verjandi Sigurðar Einarssonar, og sagði skýrt í lögum að það ætti aðeins að spyrja Baldur út í atvik en ekki leggja fyrir hann spurningar varðandi mat hans á hinu og þessu. Dómarinn leyfði hins vegar saksóknara að halda áfram með sínar spurningar sem sneru meðal annars að eftirlitskerfi Kauphallarinnar og svo bréfum sem hann ritaði til Fjármálaeftirlitsins eftir hrun vegna viðskipta stóru bankanna þriggja með eigin hlutabréf á árinu 2008. Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Telur ákæruna byggða á misskilningi Björk Þórarinsdóttir, fyrrverandi starfsmaður fyrirtækjasviðs Kaupþings og nefndarmaður í lánanefnd Kaupþings-samstæðunnar, gaf skýrslu í markaðsmisnotkunarmálinu í dag. 6. maí 2015 16:41 Hleruð upptaka: „Hreiðar býst við að fara í jailið“ Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, situr nú fyrir svörum í markaðsmisnotkunarmálinu. 6. maí 2015 12:32 Markaðsmisnotkunarmálið: Óvenjulegar en ekki ólöglegar lánveitingar Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, situr nú fyrir svörum saksóknara í morgun. 6. maí 2015 10:57 Segir mestu skipta að enginn peningur fór úr bankanum Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, segist aldrei hafa tekið ákvörðun um að veita eignarhaldsfélögunum Holt og Desulo lán til að kaupa hlutabréf í bankanum. 6. maí 2015 15:00 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarinn Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira
Vitnaleiðslur í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings hófust í dag í Héraðsdómi Reykjavík. Alls eru níu ákærðir í málinu fyrir annað markaðsmisnotkun og/eða umboðssvik. Fyrsta vitnið sem kallað var fyrir dóminn er Baldur Thorlacius sem var starfsmaður viðskiptaeftirlits Kauphallar Íslands á ákærutímabilinu sem nær frá 1. nóvember 2007 til 8. október 2008. Má segja að harðlega hafi verið deilt um stöðu hans sem vitnis en hann er almennt vitni en ekki sérfræðivitni. Verjendur hafa ítrekað gert athugasemdir við spurningar Björns Þorvaldssonar, saksóknara, til Baldurs þar sem þeir telja þær ekki þess eðlis að verið sé að spyrja út í atvik heldur sé verið að biðja hann um að leggja mat á hvort þetta eða hitt hafi talist eðlilegt eða óeðlilegt í markaðsviðskiptum. Slíkar spurningar megi aðeins leggja fyrir sérfræðivitni en ekki almenn vitni. Dómsformaður, Arngrímur Ísberg, gaf lítið fyrir þessa gagnrýni verjendanna og sagði algengt að málflytjendur dönsuðu á línunni hvað varðaði vitni. „Svo er þetta allt mjög áhugavert fyrir dóminn,” bætti hann við. Þessu mótmælti Gestur Jónsson, verjandi Sigurðar Einarssonar, og sagði skýrt í lögum að það ætti aðeins að spyrja Baldur út í atvik en ekki leggja fyrir hann spurningar varðandi mat hans á hinu og þessu. Dómarinn leyfði hins vegar saksóknara að halda áfram með sínar spurningar sem sneru meðal annars að eftirlitskerfi Kauphallarinnar og svo bréfum sem hann ritaði til Fjármálaeftirlitsins eftir hrun vegna viðskipta stóru bankanna þriggja með eigin hlutabréf á árinu 2008.
Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Telur ákæruna byggða á misskilningi Björk Þórarinsdóttir, fyrrverandi starfsmaður fyrirtækjasviðs Kaupþings og nefndarmaður í lánanefnd Kaupþings-samstæðunnar, gaf skýrslu í markaðsmisnotkunarmálinu í dag. 6. maí 2015 16:41 Hleruð upptaka: „Hreiðar býst við að fara í jailið“ Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, situr nú fyrir svörum í markaðsmisnotkunarmálinu. 6. maí 2015 12:32 Markaðsmisnotkunarmálið: Óvenjulegar en ekki ólöglegar lánveitingar Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, situr nú fyrir svörum saksóknara í morgun. 6. maí 2015 10:57 Segir mestu skipta að enginn peningur fór úr bankanum Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, segist aldrei hafa tekið ákvörðun um að veita eignarhaldsfélögunum Holt og Desulo lán til að kaupa hlutabréf í bankanum. 6. maí 2015 15:00 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarinn Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira
Telur ákæruna byggða á misskilningi Björk Þórarinsdóttir, fyrrverandi starfsmaður fyrirtækjasviðs Kaupþings og nefndarmaður í lánanefnd Kaupþings-samstæðunnar, gaf skýrslu í markaðsmisnotkunarmálinu í dag. 6. maí 2015 16:41
Hleruð upptaka: „Hreiðar býst við að fara í jailið“ Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, situr nú fyrir svörum í markaðsmisnotkunarmálinu. 6. maí 2015 12:32
Markaðsmisnotkunarmálið: Óvenjulegar en ekki ólöglegar lánveitingar Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, situr nú fyrir svörum saksóknara í morgun. 6. maí 2015 10:57
Segir mestu skipta að enginn peningur fór úr bankanum Bjarki Diego, fyrrverandi framkvæmdastjóri útlána hjá Kaupþingi, segist aldrei hafa tekið ákvörðun um að veita eignarhaldsfélögunum Holt og Desulo lán til að kaupa hlutabréf í bankanum. 6. maí 2015 15:00