Kærir Apple fyrir að dreifa „áróðri samkynhneigðra“ Samúel Karl Ólason skrifar 30. apríl 2015 19:33 Lögmaður Starovoitov segir að hann ætli að fara fram á bætur vegna andlegs skaða sem sonur hans varð fyrir vegna myndarinnar. Hinn hægri sinnaði, Alexander Starovoitov, ætlar að kæra Apple fyrir að dreifa áróðri samkynhneigðra í formi nýjustu plötu hljómsveitarinnar U2. Plötunni sem heitir Songs of Innocence var dreift ókeypis til allra notenda iTunes, tónlistarforritsins frá Apple í fyrra. Á myndinni má sjá mann halda utan um annan mann en báðir eru þeir berir að ofan. Starovoitov segir þessa mynd hvetja til kynlífs á meðal karlmanna. Í rauninni er myndin af Larry Mullen Jr., trommuleikara U2, og heldur hann utan um 18 ára gamlan son sinn. Samkvæmt Independent var myndinni ætlað að sýna fram á að erfiðara sé að halda í sitt eigið sakleysi en sakleysi annarra. Lögmaður Starovoitov segir að hann ætli að fara fram á bætur vegna andlegs skaða sem sonur hans varð fyrir vegna myndarinnar. Starovoitov er meðlimur í LDPR flokknum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Apple lendir í vandræðum vegna dreifingar plötunnar.Sjá einnig: Apple hjálpar notendum að losa sig við U2 í Rússlandi hafa fjölmörg lög verið sett sem þykja troða á rétti hinsegin fólks. Þá er allur „áróður“ bannaður sem ýtir undir „óhefðbundna“ kynferðislega háttsemi til einstaklinga sem ekki hafa náð átján ára aldri. Verði Apple sakfellt gæti fyrirtækið þurft að greiða rúmlega tvær og hálfa milljón króna í sekt og að stöðva starfsemi sína í Rússlandi í 90 daga. Tækni Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Fleiri fréttir Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Sjá meira
Hinn hægri sinnaði, Alexander Starovoitov, ætlar að kæra Apple fyrir að dreifa áróðri samkynhneigðra í formi nýjustu plötu hljómsveitarinnar U2. Plötunni sem heitir Songs of Innocence var dreift ókeypis til allra notenda iTunes, tónlistarforritsins frá Apple í fyrra. Á myndinni má sjá mann halda utan um annan mann en báðir eru þeir berir að ofan. Starovoitov segir þessa mynd hvetja til kynlífs á meðal karlmanna. Í rauninni er myndin af Larry Mullen Jr., trommuleikara U2, og heldur hann utan um 18 ára gamlan son sinn. Samkvæmt Independent var myndinni ætlað að sýna fram á að erfiðara sé að halda í sitt eigið sakleysi en sakleysi annarra. Lögmaður Starovoitov segir að hann ætli að fara fram á bætur vegna andlegs skaða sem sonur hans varð fyrir vegna myndarinnar. Starovoitov er meðlimur í LDPR flokknum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Apple lendir í vandræðum vegna dreifingar plötunnar.Sjá einnig: Apple hjálpar notendum að losa sig við U2 í Rússlandi hafa fjölmörg lög verið sett sem þykja troða á rétti hinsegin fólks. Þá er allur „áróður“ bannaður sem ýtir undir „óhefðbundna“ kynferðislega háttsemi til einstaklinga sem ekki hafa náð átján ára aldri. Verði Apple sakfellt gæti fyrirtækið þurft að greiða rúmlega tvær og hálfa milljón króna í sekt og að stöðva starfsemi sína í Rússlandi í 90 daga.
Tækni Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Fleiri fréttir Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Sjá meira