Markaðsmisnotkunarmálið: „Það grunaði engan að við værum að taka þátt í lögbroti“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. apríl 2015 16:32 Frá aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. vísir/gva Símtal á milli Péturs Kristins Guðmarssonar, sem er einn af ákærðu í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings, og óþekkts karlmanns var spilað fyrir dómi í dag. Var það tekið upp við rannsókn málsins í maí 2010. Pétur var verðbréfasali hjá eigin viðskiptum bankans og er ákærður fyrir að hafa vísvitandi haldið uppi verði hlutabréfa í bankanum með því að hafa keypt mikið magn bréfa og þannig gripið á óeðlilegan máta inn í markaðinn. Í símtalinu segir Pétur meðal annars við manninn: „Við vorum bara að framfylgja fyrirmælum. [...] Það grunaði engan að við værum að taka þátt í lögbroti. Maður sér það bara núna eftir á.“„Okkur leið kannski ekkert alltof vel með þetta“ Saksóknari spurði hann út í þessi ummæli og hvort að þeir, hann og Birnir Sær Björnsson sem einnig er ákærður í málinu, hafa verið að framfylgja fyrirmælum í blindni, hvort þeir hafi ekki spurt neinna spurninga. „Við spurðum okkar yfirmann spurninga, Einar Pálma,“ svaraði Pétur. Saksóknari spurði hvort þeir hafi spurt spurninga þegar þeir efuðust um lögmæti þess sem þeir gerðu. Pétur svaraði því ekki beint heldur sagði: „Okkur leið kannski ekki alltof vel með þetta.“„Eitthvað bogið“ við söluna til Al Thani Hann var þá spurður á hverju hann hefði áttað sig eftir á. „Ég er bara að vísa í sölurnar sem voru á þessum tíma í fréttum. Við vissum ekki hvernig þessar sölur voru fjármagnaðar. Til dæmis salan til Al Thani. [...] Eftir á að hyggja finnst manni þetta mjög slæmt.“ Saksóknari reyndi þá að fá fram hvort að hann hefði ekki brotið lög með kaupum á bréfum í bankanum. „Nei, kaupin sem slík eru í lagi en ef maður skoðar söluna þá virðist vera eitthvað bogið í gangi, ef maður miðar til dæmis við dóminn í Al Thani-málinu. En það var aldrei neitt óeðlilegt við kaupin okkar, það var ekkert ólöglegt.“ Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Markaðsmisnotkunarmálið: Ræddu markaðsmisnotkun en man ekki af hverju Sími Péturs Kristins Guðmarssonar var hleraður við rannsókn málsins og voru nokkrar upptökur spilaðar í réttarsal. "Það er enginn einn aðili sem getur haldið uppi einhverjum banka,” sagði Pétur fyrir dómi. 20. apríl 2015 15:34 Sérfræðingur við Heimspekistofnun: Afstæðishyggja um sannleika hrekur sjálfa sig Héraðsdómari og saksóknari ekki sammála um hvort sannleikurinn geti verið afstæður. „Ýmsar góðar ástæður til að standa á því að sannleikurinn sé algildur,“ segir sérfræðingurinn. 20. apríl 2015 15:45 Markaðsmisnotkunarmálið: Leit upp til, trúði og treysti „súperstjörnunum“ yfirmönnum sínum „Ég leit upp til minna yfirmanna, trúði og treysti þeim og hafði ekki ástæður til að ætla að ég væri að gera eitthvað ólöglegt,“ sagði Pétur Kristinn Guðmarsson, fyrrverandi starfsmaður eigin viðskipta hjá Kaupþingi. 20. apríl 2015 10:53 Markaðsmisnotkunarmálið: Svaf yfir sig og á meðan lækkuðu bréfin í verði „Ég er á nærbuxunum uppi í rúmi að uppgötva það að ég er of seinn í vinnuna,“ sagði Pétur Kristinn Guðmarsson um símtal sem saksóknari spilaði frá apríl 2008. 20. apríl 2015 14:57 Markaðsmisnotkunarmálið: Dómari varð ekki við beiðni saksóknara að skikka ákærða í vitnastúkuna "Ákærði ræður því sem hann segir, hann á náttúrulega að segja satt, en það er reyndar afstætt hugtak,” sagði Arngrímur Ísberg dómari. Björn Þorvaldsson saksóknari svaraði þá: "Það er ekki afstætt hugtak.” 20. apríl 2015 10:02 Markaðsmisnotkunarmálið: „Kaupþing var með flottustu bönkum í heiminum” Pétur Kristinn Guðmarsson, verðbréfasali hjá eigin viðskiptum Kaupþings fyrir hrun, segir ekkert óeðlilegt hafa verið við það að deildin hafi keypt mikið af hlutabréfum bankans. 20. apríl 2015 12:37 Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Sjá meira
Símtal á milli Péturs Kristins Guðmarssonar, sem er einn af ákærðu í markaðsmisnotkunarmáli Kaupþings, og óþekkts karlmanns var spilað fyrir dómi í dag. Var það tekið upp við rannsókn málsins í maí 2010. Pétur var verðbréfasali hjá eigin viðskiptum bankans og er ákærður fyrir að hafa vísvitandi haldið uppi verði hlutabréfa í bankanum með því að hafa keypt mikið magn bréfa og þannig gripið á óeðlilegan máta inn í markaðinn. Í símtalinu segir Pétur meðal annars við manninn: „Við vorum bara að framfylgja fyrirmælum. [...] Það grunaði engan að við værum að taka þátt í lögbroti. Maður sér það bara núna eftir á.“„Okkur leið kannski ekkert alltof vel með þetta“ Saksóknari spurði hann út í þessi ummæli og hvort að þeir, hann og Birnir Sær Björnsson sem einnig er ákærður í málinu, hafa verið að framfylgja fyrirmælum í blindni, hvort þeir hafi ekki spurt neinna spurninga. „Við spurðum okkar yfirmann spurninga, Einar Pálma,“ svaraði Pétur. Saksóknari spurði hvort þeir hafi spurt spurninga þegar þeir efuðust um lögmæti þess sem þeir gerðu. Pétur svaraði því ekki beint heldur sagði: „Okkur leið kannski ekki alltof vel með þetta.“„Eitthvað bogið“ við söluna til Al Thani Hann var þá spurður á hverju hann hefði áttað sig eftir á. „Ég er bara að vísa í sölurnar sem voru á þessum tíma í fréttum. Við vissum ekki hvernig þessar sölur voru fjármagnaðar. Til dæmis salan til Al Thani. [...] Eftir á að hyggja finnst manni þetta mjög slæmt.“ Saksóknari reyndi þá að fá fram hvort að hann hefði ekki brotið lög með kaupum á bréfum í bankanum. „Nei, kaupin sem slík eru í lagi en ef maður skoðar söluna þá virðist vera eitthvað bogið í gangi, ef maður miðar til dæmis við dóminn í Al Thani-málinu. En það var aldrei neitt óeðlilegt við kaupin okkar, það var ekkert ólöglegt.“
Markaðsmisnotkun Kaupþings Tengdar fréttir Markaðsmisnotkunarmálið: Ræddu markaðsmisnotkun en man ekki af hverju Sími Péturs Kristins Guðmarssonar var hleraður við rannsókn málsins og voru nokkrar upptökur spilaðar í réttarsal. "Það er enginn einn aðili sem getur haldið uppi einhverjum banka,” sagði Pétur fyrir dómi. 20. apríl 2015 15:34 Sérfræðingur við Heimspekistofnun: Afstæðishyggja um sannleika hrekur sjálfa sig Héraðsdómari og saksóknari ekki sammála um hvort sannleikurinn geti verið afstæður. „Ýmsar góðar ástæður til að standa á því að sannleikurinn sé algildur,“ segir sérfræðingurinn. 20. apríl 2015 15:45 Markaðsmisnotkunarmálið: Leit upp til, trúði og treysti „súperstjörnunum“ yfirmönnum sínum „Ég leit upp til minna yfirmanna, trúði og treysti þeim og hafði ekki ástæður til að ætla að ég væri að gera eitthvað ólöglegt,“ sagði Pétur Kristinn Guðmarsson, fyrrverandi starfsmaður eigin viðskipta hjá Kaupþingi. 20. apríl 2015 10:53 Markaðsmisnotkunarmálið: Svaf yfir sig og á meðan lækkuðu bréfin í verði „Ég er á nærbuxunum uppi í rúmi að uppgötva það að ég er of seinn í vinnuna,“ sagði Pétur Kristinn Guðmarsson um símtal sem saksóknari spilaði frá apríl 2008. 20. apríl 2015 14:57 Markaðsmisnotkunarmálið: Dómari varð ekki við beiðni saksóknara að skikka ákærða í vitnastúkuna "Ákærði ræður því sem hann segir, hann á náttúrulega að segja satt, en það er reyndar afstætt hugtak,” sagði Arngrímur Ísberg dómari. Björn Þorvaldsson saksóknari svaraði þá: "Það er ekki afstætt hugtak.” 20. apríl 2015 10:02 Markaðsmisnotkunarmálið: „Kaupþing var með flottustu bönkum í heiminum” Pétur Kristinn Guðmarsson, verðbréfasali hjá eigin viðskiptum Kaupþings fyrir hrun, segir ekkert óeðlilegt hafa verið við það að deildin hafi keypt mikið af hlutabréfum bankans. 20. apríl 2015 12:37 Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Sjá meira
Markaðsmisnotkunarmálið: Ræddu markaðsmisnotkun en man ekki af hverju Sími Péturs Kristins Guðmarssonar var hleraður við rannsókn málsins og voru nokkrar upptökur spilaðar í réttarsal. "Það er enginn einn aðili sem getur haldið uppi einhverjum banka,” sagði Pétur fyrir dómi. 20. apríl 2015 15:34
Sérfræðingur við Heimspekistofnun: Afstæðishyggja um sannleika hrekur sjálfa sig Héraðsdómari og saksóknari ekki sammála um hvort sannleikurinn geti verið afstæður. „Ýmsar góðar ástæður til að standa á því að sannleikurinn sé algildur,“ segir sérfræðingurinn. 20. apríl 2015 15:45
Markaðsmisnotkunarmálið: Leit upp til, trúði og treysti „súperstjörnunum“ yfirmönnum sínum „Ég leit upp til minna yfirmanna, trúði og treysti þeim og hafði ekki ástæður til að ætla að ég væri að gera eitthvað ólöglegt,“ sagði Pétur Kristinn Guðmarsson, fyrrverandi starfsmaður eigin viðskipta hjá Kaupþingi. 20. apríl 2015 10:53
Markaðsmisnotkunarmálið: Svaf yfir sig og á meðan lækkuðu bréfin í verði „Ég er á nærbuxunum uppi í rúmi að uppgötva það að ég er of seinn í vinnuna,“ sagði Pétur Kristinn Guðmarsson um símtal sem saksóknari spilaði frá apríl 2008. 20. apríl 2015 14:57
Markaðsmisnotkunarmálið: Dómari varð ekki við beiðni saksóknara að skikka ákærða í vitnastúkuna "Ákærði ræður því sem hann segir, hann á náttúrulega að segja satt, en það er reyndar afstætt hugtak,” sagði Arngrímur Ísberg dómari. Björn Þorvaldsson saksóknari svaraði þá: "Það er ekki afstætt hugtak.” 20. apríl 2015 10:02
Markaðsmisnotkunarmálið: „Kaupþing var með flottustu bönkum í heiminum” Pétur Kristinn Guðmarsson, verðbréfasali hjá eigin viðskiptum Kaupþings fyrir hrun, segir ekkert óeðlilegt hafa verið við það að deildin hafi keypt mikið af hlutabréfum bankans. 20. apríl 2015 12:37