Ráðuneytið lét LEX skoða grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 20. apríl 2015 19:12 Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra eftir að aðstoðarmaður hennar, Gísli Freyr Valdórsson, viðurkenndi lekann. VÍSIR/STEFÁN Innanríkisráðuneytið fékk lögmannsstofuna LEX til að kanna grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum sem fjölluðu um lekamálið. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal, núverandi innanríkisráðherra, við fyrirspurn Jóns Þórs Ólafssonar, þingmanns Pírata. Í kjölfarið af þeirri ráðgjöf sem LEX veitti tók Þórey Vilhjálmsdóttir, annar aðstoðarmanna Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, þáverandi innanríkisráðherra, ákvörðun um að höfða meiðyrðamál gegn tveimur blaðamönnum DV. Hún bar sjálf kostnaðinn af því máli. Þórey stefndi þeim Jóhanni Páli Jóhannssyni og Jóni Bjarka Magnússyni, sem þá voru blaðamenn DV, fyrir ærumeiðandi ummæli og grófar aðdróttanir í umfjöllun um málið. Þórey fór fram á að þeir yrðu dæmdir til fangelsisvistar auk þess að greiða henni bætur. Málið endaði með sátt á milli aðila. LEX ráðlagði ráðuneytinu einnig um réttarstöðu sakborninga og vitna á rannsóknarstigi málsins, meðal annars um skyldu til að mæta til skýrslutöku, rétt til að hafa lögmann viðstaddan, aðgang að gögnum og skyldu til að svara spurningum. Heildarkostnaður við ráðgjöf LEX, sem var bæði skrifleg og munnleg, nam 859.825 krónum. Alþingi Lekamálið Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Sjá meira
Innanríkisráðuneytið fékk lögmannsstofuna LEX til að kanna grundvöll málshöfðunar á hendur blaðamönnum sem fjölluðu um lekamálið. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal, núverandi innanríkisráðherra, við fyrirspurn Jóns Þórs Ólafssonar, þingmanns Pírata. Í kjölfarið af þeirri ráðgjöf sem LEX veitti tók Þórey Vilhjálmsdóttir, annar aðstoðarmanna Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, þáverandi innanríkisráðherra, ákvörðun um að höfða meiðyrðamál gegn tveimur blaðamönnum DV. Hún bar sjálf kostnaðinn af því máli. Þórey stefndi þeim Jóhanni Páli Jóhannssyni og Jóni Bjarka Magnússyni, sem þá voru blaðamenn DV, fyrir ærumeiðandi ummæli og grófar aðdróttanir í umfjöllun um málið. Þórey fór fram á að þeir yrðu dæmdir til fangelsisvistar auk þess að greiða henni bætur. Málið endaði með sátt á milli aðila. LEX ráðlagði ráðuneytinu einnig um réttarstöðu sakborninga og vitna á rannsóknarstigi málsins, meðal annars um skyldu til að mæta til skýrslutöku, rétt til að hafa lögmann viðstaddan, aðgang að gögnum og skyldu til að svara spurningum. Heildarkostnaður við ráðgjöf LEX, sem var bæði skrifleg og munnleg, nam 859.825 krónum.
Alþingi Lekamálið Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fleiri fréttir Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Sjá meira