Nasdaq vístalan aldrei hærri: Er hlutabréfabóla framundan? ingvar haraldsson skrifar 24. apríl 2015 15:00 Nasdaq er með höfuðstöðvar í New York. nordicphotos/afp Nasdaq vísitalan sló í gær met frá því í rétt áður netbólan sprakk árið 2000 og hefur aldrei verið hærri. Við lokun markaða í gær var vísitalan í 5.056 stigum en hún fór lægst í 1.114 stig árið 2002. Fjöldi tæknifyrirtækja eru í Nasdaq vísitölunni. Vísitalan hefur hækkað mikið með vexti í líftækniiðnaði, aukinni snjallsímasölu, og margföldu virði samfélagsmiðla á borð við Facebook samkvæmt frétt Reuters.Stephen Massocca, fjárfestir hjá Wedbush Equity Management í San Francisco, telur að hækkun hlutabréfa samfélagsmiðlum sé ekki sjálfbær. Þeir hljóti að hrynja í verði. „Ég veit ekki hvenær það gerist en ég veit að það mun enda illa,“ segir Massocca. Aðrir greiningaraðilar telja hins vegar líkur á frekari hækkun Nasdaq á næstunni. „Hún hefur möguleika til að hækka meira, ef ekki verða einhverjir ófyrirséðir atburðir sem ég get ekki spáð fyrir um,“ segir Walter Price, fjárfestir hjá AllianzGI Global Technology sjóðnum í San Francisco í viðtali við Reuters. Price bætir við að um aldamótin hafi fjöldi fyrirtækja verið metin á 200 til 300 faldar tekjur næsta árs. Nú sé allt önnur og staða uppi. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Nasdaq vísitalan sló í gær met frá því í rétt áður netbólan sprakk árið 2000 og hefur aldrei verið hærri. Við lokun markaða í gær var vísitalan í 5.056 stigum en hún fór lægst í 1.114 stig árið 2002. Fjöldi tæknifyrirtækja eru í Nasdaq vísitölunni. Vísitalan hefur hækkað mikið með vexti í líftækniiðnaði, aukinni snjallsímasölu, og margföldu virði samfélagsmiðla á borð við Facebook samkvæmt frétt Reuters.Stephen Massocca, fjárfestir hjá Wedbush Equity Management í San Francisco, telur að hækkun hlutabréfa samfélagsmiðlum sé ekki sjálfbær. Þeir hljóti að hrynja í verði. „Ég veit ekki hvenær það gerist en ég veit að það mun enda illa,“ segir Massocca. Aðrir greiningaraðilar telja hins vegar líkur á frekari hækkun Nasdaq á næstunni. „Hún hefur möguleika til að hækka meira, ef ekki verða einhverjir ófyrirséðir atburðir sem ég get ekki spáð fyrir um,“ segir Walter Price, fjárfestir hjá AllianzGI Global Technology sjóðnum í San Francisco í viðtali við Reuters. Price bætir við að um aldamótin hafi fjöldi fyrirtækja verið metin á 200 til 300 faldar tekjur næsta árs. Nú sé allt önnur og staða uppi.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira