VR undirbýr verkfallsaðgerðir Bjarki Ármannsson skrifar 27. apríl 2015 20:12 „Við sjáum því miður fátt annað í stöðunni en að hefja atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR. Vísir Undirbúningur að verkfallsaðgerðum félagsmanna VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna (LÍV) er hafinn. Þetta var ákveðið á fundi stjórnar og trúnaðarráðs VR sem lauk nú fyrir stuttu. Í VR eru alls um þrjátíu þúsund félagsmenn og um fimm þúsund í LÍV. „Við sjáum því miður fátt annað í stöðunni en að hefja atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, í tilkynningu. Viðræðum VR og LÍV við Samtök atvinnulífsins í Karphúsinu var slitið um klukkan þrjú í dag án niðurstöðu.„Stéttarfélög taka ekki ákvörðun um undirbúning aðgerða af léttúð. Það vill enginn fara í verkfall og við boðum ekki til þess nema enginn annar kostur sé í stöðunni. Og í dag sjáum við engan annan kost.“ Búast má við að undirbúningur um atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun taki nokkra daga en að hún geti hafist í annarri viku maímánaðar. Stefnt er að því að aðgerðir hefjist svo fyrir mánaðamótin maí/júní, komi til þess. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Flóabandalagið búið að slíta kjaraviðræðum við SA Formaður Eflingar segir allt stefna í verkfall hjá sínu fólki en um 21 þúsund manns tilheyra Flóabandalaginu. 27. apríl 2015 12:07 Lög á verkfallsaðgerðir ekki til umræðu Talsmaður dýralækna hafnar því að verkföll dýralækna bitni á dýravelferð enda sé hún á ábyrgð eigenda. 27. apríl 2015 07:00 VR sleit einnig kjaraviðræðum Allt stefnir í verkfall um 35 þúsund félagsmanna VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna í lok maí. 27. apríl 2015 15:26 Sáttir við undanþágu en vilja lausn kjaradeilu Bændasamtök Íslands segja að nauðsynlegt að veita dýralæknum undanþágu vegna svínaræktunar. 27. apríl 2015 15:26 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Sjá meira
Undirbúningur að verkfallsaðgerðum félagsmanna VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna (LÍV) er hafinn. Þetta var ákveðið á fundi stjórnar og trúnaðarráðs VR sem lauk nú fyrir stuttu. Í VR eru alls um þrjátíu þúsund félagsmenn og um fimm þúsund í LÍV. „Við sjáum því miður fátt annað í stöðunni en að hefja atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, í tilkynningu. Viðræðum VR og LÍV við Samtök atvinnulífsins í Karphúsinu var slitið um klukkan þrjú í dag án niðurstöðu.„Stéttarfélög taka ekki ákvörðun um undirbúning aðgerða af léttúð. Það vill enginn fara í verkfall og við boðum ekki til þess nema enginn annar kostur sé í stöðunni. Og í dag sjáum við engan annan kost.“ Búast má við að undirbúningur um atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun taki nokkra daga en að hún geti hafist í annarri viku maímánaðar. Stefnt er að því að aðgerðir hefjist svo fyrir mánaðamótin maí/júní, komi til þess.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Flóabandalagið búið að slíta kjaraviðræðum við SA Formaður Eflingar segir allt stefna í verkfall hjá sínu fólki en um 21 þúsund manns tilheyra Flóabandalaginu. 27. apríl 2015 12:07 Lög á verkfallsaðgerðir ekki til umræðu Talsmaður dýralækna hafnar því að verkföll dýralækna bitni á dýravelferð enda sé hún á ábyrgð eigenda. 27. apríl 2015 07:00 VR sleit einnig kjaraviðræðum Allt stefnir í verkfall um 35 þúsund félagsmanna VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna í lok maí. 27. apríl 2015 15:26 Sáttir við undanþágu en vilja lausn kjaradeilu Bændasamtök Íslands segja að nauðsynlegt að veita dýralæknum undanþágu vegna svínaræktunar. 27. apríl 2015 15:26 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Sjá meira
Flóabandalagið búið að slíta kjaraviðræðum við SA Formaður Eflingar segir allt stefna í verkfall hjá sínu fólki en um 21 þúsund manns tilheyra Flóabandalaginu. 27. apríl 2015 12:07
Lög á verkfallsaðgerðir ekki til umræðu Talsmaður dýralækna hafnar því að verkföll dýralækna bitni á dýravelferð enda sé hún á ábyrgð eigenda. 27. apríl 2015 07:00
VR sleit einnig kjaraviðræðum Allt stefnir í verkfall um 35 þúsund félagsmanna VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna í lok maí. 27. apríl 2015 15:26
Sáttir við undanþágu en vilja lausn kjaradeilu Bændasamtök Íslands segja að nauðsynlegt að veita dýralæknum undanþágu vegna svínaræktunar. 27. apríl 2015 15:26