Þarf að loka hótelum ef til verkfalls kemur Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 28. apríl 2015 19:00 Um sjötíu prósent starfsmanna Keahótela eru í Starfsgreinasambandinu. Vísir Framkvæmdastjóri Keahótela sér fram á að þurfa að loka hótelum sínum ef til allsherjarverkfalls Starfsgreinasambandsins kemur. Um sjötíu prósent starfsmanna þeirra eru í sambandinu. Verkfallsaðgerðir tíu þúsund félagsmanna Starfsgreinasambandsins hefjast á fimmtudaginn með tólf tíma allsherjarvinnustöðvun, ef ekki næst samkomulag í kjaradeilu þeirra og Samtaka atvinnulífsins fyrir þann tíma. Í næstu viku leggja starfsmennirnir svo niður störf í tvo sólarhringa og svo aftur í vikunni þar á eftir en 26. maí hefst svo ótímabundið verkfall. Verkfallsaðgerðirnar taka til launafólks á almennum vinnumarkaði utan höfuðborgarsvæðisins. Verkfallið kemur til með að hafa mikil áhrif á starfsemi margra fyrirtækja. „Komi til allsherjarverkfalls hérna á þessu svæði, þá er það mjög einfalt hvað gerist hjá okkur. Við siglum í strand bara á fyrstu dögunum,“ segir Páll L. Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Keahótela. Félagsmenn Starfsgreinasambandsins sjá um þrif á hótelum, aðstoða í eldhúsi og á bar, svo eitthvað sé nefnt. Páll segist ekki getað hugsað það til enda hvernig fari fyrir öllum þeim fjölda ferðamanna sem eiga bókaða gistingu ef loka þarf hótelinu. „Það er bara ómögulegt að segja hvað gerist. Þetta er það stórt mál að ég bara vil ekki trúa því að það komi til þess.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Fátt virðist geta komið í veg fyrir að 10.000 manns leggi niður störf „Ég sé engin teikn á lofti um annað en að verkfallið 30. apríl komi til framkvæmda.“ 23. apríl 2015 18:48 Litlar krónutöluhækkanir en miklar prósentuhækkanir í kröfum SGS Launakröfur SGS eru um hækkanir á bilinu 98-127 þúsund krónur á mánuði næstu þrjú árin. Jafngildir um 50% hækkun. Formaður SGS segir háar hækkanir til kennara og lækna ekki hafa ruggað bátnum. Framkvæmdastjóri SA segir að 50% hækkun yrði fordæmisgefandi. 28. apríl 2015 07:00 95 prósent félagsmanna SGS samþykkja verkfall Verkföll 10 þúsund félagsmanna Starfsgreinasambandsins skella á í næstu viku. 21. apríl 2015 11:14 Útilokað að fallast á kröfur Starfsgreinasambandsins Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að það muni valda glundroða á vinnumarkaði ef einstök fyrirtæki innan samtakanna geri sérsamninga við verkalýðsfélög. Hann segir útilokað að fallast á kröfur Starfsgreinasambandsins og sakar forystumenn þess um ábyrgðarleysi. 22. apríl 2015 19:22 Verkalýðsleiðtogi segir samstöðu innan SA að riðlast Formaður Framsýnar segir þann fjölda fyrirtækja sem vilji ganga að kröfum Starfsgreinasambandsins sýna að samstaðan innan SA sé að riðlast. 22. apríl 2015 13:26 Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Framkvæmdastjóri Keahótela sér fram á að þurfa að loka hótelum sínum ef til allsherjarverkfalls Starfsgreinasambandsins kemur. Um sjötíu prósent starfsmanna þeirra eru í sambandinu. Verkfallsaðgerðir tíu þúsund félagsmanna Starfsgreinasambandsins hefjast á fimmtudaginn með tólf tíma allsherjarvinnustöðvun, ef ekki næst samkomulag í kjaradeilu þeirra og Samtaka atvinnulífsins fyrir þann tíma. Í næstu viku leggja starfsmennirnir svo niður störf í tvo sólarhringa og svo aftur í vikunni þar á eftir en 26. maí hefst svo ótímabundið verkfall. Verkfallsaðgerðirnar taka til launafólks á almennum vinnumarkaði utan höfuðborgarsvæðisins. Verkfallið kemur til með að hafa mikil áhrif á starfsemi margra fyrirtækja. „Komi til allsherjarverkfalls hérna á þessu svæði, þá er það mjög einfalt hvað gerist hjá okkur. Við siglum í strand bara á fyrstu dögunum,“ segir Páll L. Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Keahótela. Félagsmenn Starfsgreinasambandsins sjá um þrif á hótelum, aðstoða í eldhúsi og á bar, svo eitthvað sé nefnt. Páll segist ekki getað hugsað það til enda hvernig fari fyrir öllum þeim fjölda ferðamanna sem eiga bókaða gistingu ef loka þarf hótelinu. „Það er bara ómögulegt að segja hvað gerist. Þetta er það stórt mál að ég bara vil ekki trúa því að það komi til þess.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Fátt virðist geta komið í veg fyrir að 10.000 manns leggi niður störf „Ég sé engin teikn á lofti um annað en að verkfallið 30. apríl komi til framkvæmda.“ 23. apríl 2015 18:48 Litlar krónutöluhækkanir en miklar prósentuhækkanir í kröfum SGS Launakröfur SGS eru um hækkanir á bilinu 98-127 þúsund krónur á mánuði næstu þrjú árin. Jafngildir um 50% hækkun. Formaður SGS segir háar hækkanir til kennara og lækna ekki hafa ruggað bátnum. Framkvæmdastjóri SA segir að 50% hækkun yrði fordæmisgefandi. 28. apríl 2015 07:00 95 prósent félagsmanna SGS samþykkja verkfall Verkföll 10 þúsund félagsmanna Starfsgreinasambandsins skella á í næstu viku. 21. apríl 2015 11:14 Útilokað að fallast á kröfur Starfsgreinasambandsins Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að það muni valda glundroða á vinnumarkaði ef einstök fyrirtæki innan samtakanna geri sérsamninga við verkalýðsfélög. Hann segir útilokað að fallast á kröfur Starfsgreinasambandsins og sakar forystumenn þess um ábyrgðarleysi. 22. apríl 2015 19:22 Verkalýðsleiðtogi segir samstöðu innan SA að riðlast Formaður Framsýnar segir þann fjölda fyrirtækja sem vilji ganga að kröfum Starfsgreinasambandsins sýna að samstaðan innan SA sé að riðlast. 22. apríl 2015 13:26 Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Fátt virðist geta komið í veg fyrir að 10.000 manns leggi niður störf „Ég sé engin teikn á lofti um annað en að verkfallið 30. apríl komi til framkvæmda.“ 23. apríl 2015 18:48
Litlar krónutöluhækkanir en miklar prósentuhækkanir í kröfum SGS Launakröfur SGS eru um hækkanir á bilinu 98-127 þúsund krónur á mánuði næstu þrjú árin. Jafngildir um 50% hækkun. Formaður SGS segir háar hækkanir til kennara og lækna ekki hafa ruggað bátnum. Framkvæmdastjóri SA segir að 50% hækkun yrði fordæmisgefandi. 28. apríl 2015 07:00
95 prósent félagsmanna SGS samþykkja verkfall Verkföll 10 þúsund félagsmanna Starfsgreinasambandsins skella á í næstu viku. 21. apríl 2015 11:14
Útilokað að fallast á kröfur Starfsgreinasambandsins Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að það muni valda glundroða á vinnumarkaði ef einstök fyrirtæki innan samtakanna geri sérsamninga við verkalýðsfélög. Hann segir útilokað að fallast á kröfur Starfsgreinasambandsins og sakar forystumenn þess um ábyrgðarleysi. 22. apríl 2015 19:22
Verkalýðsleiðtogi segir samstöðu innan SA að riðlast Formaður Framsýnar segir þann fjölda fyrirtækja sem vilji ganga að kröfum Starfsgreinasambandsins sýna að samstaðan innan SA sé að riðlast. 22. apríl 2015 13:26