Kostar 305 þúsund krónur að sjá Gunnar í návígi 16. apríl 2015 14:30 Gunnar Nelson í búrinu. vísir/getty Stærsta bardagakvöld ársins fer fram þann 11. júlí næstkomandi í Las Vegas. Kvöldið er haldið á MGM Grand-hótelinu og er pláss fyrir hátt í 17 þúsund manns í salnum. Aðalnúmer kvöldsins er Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor en hann berst um titilinn í fjaðurvigt við Brasilíumanninn Jose Aldo. Gunnar Nelson verður einnig á meðal keppenda á þessu risakvöldi en hann mun þreyta frumraun sína í Bandaríkjunum gegn Englendingnum John Hathaway. Miðar á þetta risakvöld eru ekki ókeypis. Ef fólk vill sitja niðri á gólfi og vera í návígi við búrið þá kostar miðinn litlar 305 þúsund krónur. Ef menn hafa almennt ekki efni á því þá er hægt að fá sæti þar fyrir aftan á 100-150 þúsund krónur. Þeir sem sætta sig við að vera bara á staðnum og fylgjast með upp í rjáfri þurfa að greiða fyrir það 55 þúsund krónur. MMA Tengdar fréttir Svona var næsti andstæðingur Gunnars rotaður í síðasta bardaga Síðasti bardagi næsta andstæðings Gunnars Nelson, John Hathaway, fór ekki vel. 16. apríl 2015 10:00 Andstæðingur Gunnars hefur unnið Rick Story Maðurinn sem mætir Gunnari Nelson í Las Vegas er með Crohns-sjúkdóminn og hefur ekki keppt í 13 mánuði. 4. apríl 2015 09:00 Gunnar berst með Conor McGregor í Vegas Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta 1. apríl 2015 19:31 Þetta verður geðveikt kvöld í Vegas Gunnar Nelson er á leið í tveggja mánaða æfingabúðir í Las Vegas ásamt Conor McGregor og fleiri félögum þeirra. Gunnar berst við Englendinginn John Hathaway 11. júlí á stærsta kvöldi ársins, og jafnvel allra tíma, hjá UFC. Gunnar segir Hathaway vera alvör 11. apríl 2015 09:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Stærsta bardagakvöld ársins fer fram þann 11. júlí næstkomandi í Las Vegas. Kvöldið er haldið á MGM Grand-hótelinu og er pláss fyrir hátt í 17 þúsund manns í salnum. Aðalnúmer kvöldsins er Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor en hann berst um titilinn í fjaðurvigt við Brasilíumanninn Jose Aldo. Gunnar Nelson verður einnig á meðal keppenda á þessu risakvöldi en hann mun þreyta frumraun sína í Bandaríkjunum gegn Englendingnum John Hathaway. Miðar á þetta risakvöld eru ekki ókeypis. Ef fólk vill sitja niðri á gólfi og vera í návígi við búrið þá kostar miðinn litlar 305 þúsund krónur. Ef menn hafa almennt ekki efni á því þá er hægt að fá sæti þar fyrir aftan á 100-150 þúsund krónur. Þeir sem sætta sig við að vera bara á staðnum og fylgjast með upp í rjáfri þurfa að greiða fyrir það 55 þúsund krónur.
MMA Tengdar fréttir Svona var næsti andstæðingur Gunnars rotaður í síðasta bardaga Síðasti bardagi næsta andstæðings Gunnars Nelson, John Hathaway, fór ekki vel. 16. apríl 2015 10:00 Andstæðingur Gunnars hefur unnið Rick Story Maðurinn sem mætir Gunnari Nelson í Las Vegas er með Crohns-sjúkdóminn og hefur ekki keppt í 13 mánuði. 4. apríl 2015 09:00 Gunnar berst með Conor McGregor í Vegas Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta 1. apríl 2015 19:31 Þetta verður geðveikt kvöld í Vegas Gunnar Nelson er á leið í tveggja mánaða æfingabúðir í Las Vegas ásamt Conor McGregor og fleiri félögum þeirra. Gunnar berst við Englendinginn John Hathaway 11. júlí á stærsta kvöldi ársins, og jafnvel allra tíma, hjá UFC. Gunnar segir Hathaway vera alvör 11. apríl 2015 09:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Sjá meira
Svona var næsti andstæðingur Gunnars rotaður í síðasta bardaga Síðasti bardagi næsta andstæðings Gunnars Nelson, John Hathaway, fór ekki vel. 16. apríl 2015 10:00
Andstæðingur Gunnars hefur unnið Rick Story Maðurinn sem mætir Gunnari Nelson í Las Vegas er með Crohns-sjúkdóminn og hefur ekki keppt í 13 mánuði. 4. apríl 2015 09:00
Gunnar berst með Conor McGregor í Vegas Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta 1. apríl 2015 19:31
Þetta verður geðveikt kvöld í Vegas Gunnar Nelson er á leið í tveggja mánaða æfingabúðir í Las Vegas ásamt Conor McGregor og fleiri félögum þeirra. Gunnar berst við Englendinginn John Hathaway 11. júlí á stærsta kvöldi ársins, og jafnvel allra tíma, hjá UFC. Gunnar segir Hathaway vera alvör 11. apríl 2015 09:00