Kostar 305 þúsund krónur að sjá Gunnar í návígi 16. apríl 2015 14:30 Gunnar Nelson í búrinu. vísir/getty Stærsta bardagakvöld ársins fer fram þann 11. júlí næstkomandi í Las Vegas. Kvöldið er haldið á MGM Grand-hótelinu og er pláss fyrir hátt í 17 þúsund manns í salnum. Aðalnúmer kvöldsins er Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor en hann berst um titilinn í fjaðurvigt við Brasilíumanninn Jose Aldo. Gunnar Nelson verður einnig á meðal keppenda á þessu risakvöldi en hann mun þreyta frumraun sína í Bandaríkjunum gegn Englendingnum John Hathaway. Miðar á þetta risakvöld eru ekki ókeypis. Ef fólk vill sitja niðri á gólfi og vera í návígi við búrið þá kostar miðinn litlar 305 þúsund krónur. Ef menn hafa almennt ekki efni á því þá er hægt að fá sæti þar fyrir aftan á 100-150 þúsund krónur. Þeir sem sætta sig við að vera bara á staðnum og fylgjast með upp í rjáfri þurfa að greiða fyrir það 55 þúsund krónur. MMA Tengdar fréttir Svona var næsti andstæðingur Gunnars rotaður í síðasta bardaga Síðasti bardagi næsta andstæðings Gunnars Nelson, John Hathaway, fór ekki vel. 16. apríl 2015 10:00 Andstæðingur Gunnars hefur unnið Rick Story Maðurinn sem mætir Gunnari Nelson í Las Vegas er með Crohns-sjúkdóminn og hefur ekki keppt í 13 mánuði. 4. apríl 2015 09:00 Gunnar berst með Conor McGregor í Vegas Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta 1. apríl 2015 19:31 Þetta verður geðveikt kvöld í Vegas Gunnar Nelson er á leið í tveggja mánaða æfingabúðir í Las Vegas ásamt Conor McGregor og fleiri félögum þeirra. Gunnar berst við Englendinginn John Hathaway 11. júlí á stærsta kvöldi ársins, og jafnvel allra tíma, hjá UFC. Gunnar segir Hathaway vera alvör 11. apríl 2015 09:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Stærsta bardagakvöld ársins fer fram þann 11. júlí næstkomandi í Las Vegas. Kvöldið er haldið á MGM Grand-hótelinu og er pláss fyrir hátt í 17 þúsund manns í salnum. Aðalnúmer kvöldsins er Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor en hann berst um titilinn í fjaðurvigt við Brasilíumanninn Jose Aldo. Gunnar Nelson verður einnig á meðal keppenda á þessu risakvöldi en hann mun þreyta frumraun sína í Bandaríkjunum gegn Englendingnum John Hathaway. Miðar á þetta risakvöld eru ekki ókeypis. Ef fólk vill sitja niðri á gólfi og vera í návígi við búrið þá kostar miðinn litlar 305 þúsund krónur. Ef menn hafa almennt ekki efni á því þá er hægt að fá sæti þar fyrir aftan á 100-150 þúsund krónur. Þeir sem sætta sig við að vera bara á staðnum og fylgjast með upp í rjáfri þurfa að greiða fyrir það 55 þúsund krónur.
MMA Tengdar fréttir Svona var næsti andstæðingur Gunnars rotaður í síðasta bardaga Síðasti bardagi næsta andstæðings Gunnars Nelson, John Hathaway, fór ekki vel. 16. apríl 2015 10:00 Andstæðingur Gunnars hefur unnið Rick Story Maðurinn sem mætir Gunnari Nelson í Las Vegas er með Crohns-sjúkdóminn og hefur ekki keppt í 13 mánuði. 4. apríl 2015 09:00 Gunnar berst með Conor McGregor í Vegas Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta 1. apríl 2015 19:31 Þetta verður geðveikt kvöld í Vegas Gunnar Nelson er á leið í tveggja mánaða æfingabúðir í Las Vegas ásamt Conor McGregor og fleiri félögum þeirra. Gunnar berst við Englendinginn John Hathaway 11. júlí á stærsta kvöldi ársins, og jafnvel allra tíma, hjá UFC. Gunnar segir Hathaway vera alvör 11. apríl 2015 09:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Sjá meira
Svona var næsti andstæðingur Gunnars rotaður í síðasta bardaga Síðasti bardagi næsta andstæðings Gunnars Nelson, John Hathaway, fór ekki vel. 16. apríl 2015 10:00
Andstæðingur Gunnars hefur unnið Rick Story Maðurinn sem mætir Gunnari Nelson í Las Vegas er með Crohns-sjúkdóminn og hefur ekki keppt í 13 mánuði. 4. apríl 2015 09:00
Gunnar berst með Conor McGregor í Vegas Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 11. júlí og berst við öflugan Breta 1. apríl 2015 19:31
Þetta verður geðveikt kvöld í Vegas Gunnar Nelson er á leið í tveggja mánaða æfingabúðir í Las Vegas ásamt Conor McGregor og fleiri félögum þeirra. Gunnar berst við Englendinginn John Hathaway 11. júlí á stærsta kvöldi ársins, og jafnvel allra tíma, hjá UFC. Gunnar segir Hathaway vera alvör 11. apríl 2015 09:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum