Dóttir Guðjóns Vals valin í U17 ára landsliðið í fótbolta Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2015 11:30 Dagbjört Ína Guðjónsdóttir. mynd/instagram Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, dóttir Guðjóns Vals Sigurðssonar, landsliðsfyrirliða í handbolta, var valin í U17 ára landsliðið í fótbolta sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum 23.-26. apríl. Dagbjört Ína spilar með unglingaliði Barcelona, en þar spilar faðir hennar með handboltaliði félagsins sem er eitt það allra besta í heiminum og hefur verið í marga áratugi. Hún er nýorðin 16 ára gömul og skoraði sitt fyrsta mark fyrir Börsunga í fyrsta leiknum fyrir félagið með skalla. Dagbjört Ína hefur búið í Þýskalandi, Danmörku og á Spáni síðan hún var tveggja ára gömul, en í þeim löndum hefur Guðjón Valur spilað á stórglæsilegum handboltaferli. Íslensku telpurnar mæta Wales, Norður-Írlandi og heimamönnum á mótinu í Færeyjum, en þjálfari liðsins er Úlfar Hinriksson.Allur hópurinn:Kristín Dís Árnadóttir, Breiðablik Guðrún Gyða Haralz, Breiðablik Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, FC Barcelona Rannveig Bjarnadóttir, FH Aníta Dögg Guðmundsdóttir, FH Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir, Fjölnir Katrín Mist Kristinsdóttir, Fylkir Dröfn Einarsdóttir, Grindavík Alexandra Jóhannsdóttir, Haukar Margrét Árnadóttir, KA Aníta Lind Daníelsdóttir, Keflavík Ásdís Karen Halldórsdóttir, KR María Sól Jakobsdóttir, Stjarnan Harpa Karen Antonsdóttir, Valur Hlín Eiríksdóttir, Valur Ísold Kristín Rúnarsdóttir, Valur Eyvör Halla Jónsdóttir, Víkingur Telma Ívarsdóttir, Þróttur N Íslenski boltinn Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Sjá meira
Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, dóttir Guðjóns Vals Sigurðssonar, landsliðsfyrirliða í handbolta, var valin í U17 ára landsliðið í fótbolta sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum 23.-26. apríl. Dagbjört Ína spilar með unglingaliði Barcelona, en þar spilar faðir hennar með handboltaliði félagsins sem er eitt það allra besta í heiminum og hefur verið í marga áratugi. Hún er nýorðin 16 ára gömul og skoraði sitt fyrsta mark fyrir Börsunga í fyrsta leiknum fyrir félagið með skalla. Dagbjört Ína hefur búið í Þýskalandi, Danmörku og á Spáni síðan hún var tveggja ára gömul, en í þeim löndum hefur Guðjón Valur spilað á stórglæsilegum handboltaferli. Íslensku telpurnar mæta Wales, Norður-Írlandi og heimamönnum á mótinu í Færeyjum, en þjálfari liðsins er Úlfar Hinriksson.Allur hópurinn:Kristín Dís Árnadóttir, Breiðablik Guðrún Gyða Haralz, Breiðablik Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, FC Barcelona Rannveig Bjarnadóttir, FH Aníta Dögg Guðmundsdóttir, FH Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir, Fjölnir Katrín Mist Kristinsdóttir, Fylkir Dröfn Einarsdóttir, Grindavík Alexandra Jóhannsdóttir, Haukar Margrét Árnadóttir, KA Aníta Lind Daníelsdóttir, Keflavík Ásdís Karen Halldórsdóttir, KR María Sól Jakobsdóttir, Stjarnan Harpa Karen Antonsdóttir, Valur Hlín Eiríksdóttir, Valur Ísold Kristín Rúnarsdóttir, Valur Eyvör Halla Jónsdóttir, Víkingur Telma Ívarsdóttir, Þróttur N
Íslenski boltinn Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti