Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Atli Ísleifsson skrifar 2. apríl 2015 14:58 Flugriti vélarinnar sem innihélt hljóðupptökur úr flugstjórnarklefanum fannst fljótlega í hlúðum fjallsins. Vísir/AFP Seinni flugriti vélar Germanwings sem var grandað í frönsku Ölpunum í síðustu viku er fundinn. Saksóknari í Marseille hefur greint frá þessu. Flugriti vélarinnar sem innihélt hljóðupptökur úr flugstjórnarklefanum fannst fljótlega, líkt og skel seinni flugritans, en seinni flugritinn sjálfur er nú loks fundinn. Rannsakendur vonast til að flugritinn sé ekki svo skemmdur að ekki sé hægt að sækja úr honum gögn um flughraða vélarinnar, stefnu, hæð og þau skilaboð sem send voru sem myndu öll hjálpa til við rannsókn málsins. Hljóðupptökur bentu til þess að flugmaðurinn Andreas Lubitz hafi grandað vélinni viljandi, en 150 manns fórust.Í frétt BBC kemur fram að þýskir saksóknarar hafi nú greint frá því að Lubitz hafi rannsakað á netinu leiðir til að fyrirfara sér og öryggismál sem snúa að dyrum inn í flugstjórnarklefa. Rannsakendur hafi fundið spjaldtölvu á heimili Lubitz og skoðað hvaða netsíður hann hafi heimsótt. Þá hefur verið greint frá því að hann hafi leitað aðstoðar fimm mismunandi lækna síðustu mánuði. BREAKING: Second flight data recorder from #Germanwings Flight 9525 has been found, French prosecutor says. http://t.co/GozGqORc57— CNN International (@cnni) April 2, 2015 #Germanwings co-pilot Andreas Lubitz sought help from at least 5 doctors before crash, law enforcement source says. http://t.co/GozGqP8MWF— CNN International (@cnni) April 2, 2015 Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Seinni flugriti vélar Germanwings sem var grandað í frönsku Ölpunum í síðustu viku er fundinn. Saksóknari í Marseille hefur greint frá þessu. Flugriti vélarinnar sem innihélt hljóðupptökur úr flugstjórnarklefanum fannst fljótlega, líkt og skel seinni flugritans, en seinni flugritinn sjálfur er nú loks fundinn. Rannsakendur vonast til að flugritinn sé ekki svo skemmdur að ekki sé hægt að sækja úr honum gögn um flughraða vélarinnar, stefnu, hæð og þau skilaboð sem send voru sem myndu öll hjálpa til við rannsókn málsins. Hljóðupptökur bentu til þess að flugmaðurinn Andreas Lubitz hafi grandað vélinni viljandi, en 150 manns fórust.Í frétt BBC kemur fram að þýskir saksóknarar hafi nú greint frá því að Lubitz hafi rannsakað á netinu leiðir til að fyrirfara sér og öryggismál sem snúa að dyrum inn í flugstjórnarklefa. Rannsakendur hafi fundið spjaldtölvu á heimili Lubitz og skoðað hvaða netsíður hann hafi heimsótt. Þá hefur verið greint frá því að hann hafi leitað aðstoðar fimm mismunandi lækna síðustu mánuði. BREAKING: Second flight data recorder from #Germanwings Flight 9525 has been found, French prosecutor says. http://t.co/GozGqORc57— CNN International (@cnni) April 2, 2015 #Germanwings co-pilot Andreas Lubitz sought help from at least 5 doctors before crash, law enforcement source says. http://t.co/GozGqP8MWF— CNN International (@cnni) April 2, 2015
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira