Stjarnan kvaddi Olís-deildina með sigri Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2015 17:01 Jóhann skoraði fimm fyrir Aftureldingu. vísir/valli Afturelding vann Val í Olís-deild karla í handbolta í dag, 23-25, en lokaumferðin fer fram í dag. Stjarnan vann Fram í hinum leiknum, 21-23, sem lokið er í dag. Þessi lið gátu ekki færst til um sæti fyrir umferðina. Jafnræði var með liðunum á Hlíðarenda í fyrri hálfleik, en gestirnir úr Mosfellsbæ leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 11-13. Bæði lið gáfu yngri mönnum tækifæri til þess að spreyta sig enda leikurinn einungis upp á stoltið. Afturelding herti tökin í síðari hálfleik og vann að lokum tveggja marka sigur, 25-23. Jóhann Jóhannsson skoraði fimm mörk fyrir Aftureldingu, en hjá Valsmönnum voru þeir Alexander Örn Júlíusson og Sveinn Aron Sveinsson markahæstir með fimm. Valur mætir Fram í úrslitakeppninni sem hefst á þriðjudag, en óvíst er hvaða liði Aftureldingu mætir. Það skýrist þegar umferðin klárast í kvöld. Mótherjar Vals í úrslitakeppninni, Framarar, töpuðu fyrir föllnum Stjörnumönnum, 21-23. Stjörnumenn voru sterkari og náðu meðal annars 14-9 fyrir forystu rétt fyrir hálfleik. Framarar voru þó ekki hættir og staðan var jöfn 17-17 þegar 40 mínútur voru búnar af leiknum. Stjarnan steig svo heldur betur á bensíngjöfina og vann að lokum 21-23. Stjarnan er fallið niður um deild, en Fram mætir eins og fyrr segir Val í úrslitakeppninni.Valur - Afturelding 23-25 (8-11)Markaskorarar Vals: Alexander Örn Júlíusson 5, Sveinn Aron Sveinsson 5, Daníel Þór Ingason 4, Orri Freyr Gíslason 3, Ýmir Örn Gíslason 2, Geir Guðmundsson 2, Ómar Ingi Magnússon 1, Vignir Stefánsson 1.Markaskorarar Aftureldingar: Jóhann Jóhannsson 5, Birkir Benediktsson 4, Elvar Ásgeirsson 4, Ágúst Birgisson 4, Gestur Ingvarsson 4, Gunnar Kristinn Þórsson 2, Árni Bragi Eyjólfsson 1, Böðvar Páll Ásgeirsson 1.Fram - Stjarnan 21-23 (12-15)Markaskorarar Fram: Sigurður Örn Þorsteinsson 4, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 3, Þröstur Bjarkason 2, Ari Arnaldsson 2, Aranr Freyr Arnarsson 2, Arnar Freyr Ársælsson 2, Þorri Björn Gunnarsson 1, Ragnar Þór Kjartansson 1.Markaskorar Stjörnunnar: Egill Magnússon 9, Hilmar Pálsson 7, Ari Magnús Þorgeirsson 2, Starri Friðriksson 2, Hjálmtýr Alfreðsson 2, Eyþór Magnússon 1. Olís-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Afturelding vann Val í Olís-deild karla í handbolta í dag, 23-25, en lokaumferðin fer fram í dag. Stjarnan vann Fram í hinum leiknum, 21-23, sem lokið er í dag. Þessi lið gátu ekki færst til um sæti fyrir umferðina. Jafnræði var með liðunum á Hlíðarenda í fyrri hálfleik, en gestirnir úr Mosfellsbæ leiddu með tveimur mörkum í hálfleik, 11-13. Bæði lið gáfu yngri mönnum tækifæri til þess að spreyta sig enda leikurinn einungis upp á stoltið. Afturelding herti tökin í síðari hálfleik og vann að lokum tveggja marka sigur, 25-23. Jóhann Jóhannsson skoraði fimm mörk fyrir Aftureldingu, en hjá Valsmönnum voru þeir Alexander Örn Júlíusson og Sveinn Aron Sveinsson markahæstir með fimm. Valur mætir Fram í úrslitakeppninni sem hefst á þriðjudag, en óvíst er hvaða liði Aftureldingu mætir. Það skýrist þegar umferðin klárast í kvöld. Mótherjar Vals í úrslitakeppninni, Framarar, töpuðu fyrir föllnum Stjörnumönnum, 21-23. Stjörnumenn voru sterkari og náðu meðal annars 14-9 fyrir forystu rétt fyrir hálfleik. Framarar voru þó ekki hættir og staðan var jöfn 17-17 þegar 40 mínútur voru búnar af leiknum. Stjarnan steig svo heldur betur á bensíngjöfina og vann að lokum 21-23. Stjarnan er fallið niður um deild, en Fram mætir eins og fyrr segir Val í úrslitakeppninni.Valur - Afturelding 23-25 (8-11)Markaskorarar Vals: Alexander Örn Júlíusson 5, Sveinn Aron Sveinsson 5, Daníel Þór Ingason 4, Orri Freyr Gíslason 3, Ýmir Örn Gíslason 2, Geir Guðmundsson 2, Ómar Ingi Magnússon 1, Vignir Stefánsson 1.Markaskorarar Aftureldingar: Jóhann Jóhannsson 5, Birkir Benediktsson 4, Elvar Ásgeirsson 4, Ágúst Birgisson 4, Gestur Ingvarsson 4, Gunnar Kristinn Þórsson 2, Árni Bragi Eyjólfsson 1, Böðvar Páll Ásgeirsson 1.Fram - Stjarnan 21-23 (12-15)Markaskorarar Fram: Sigurður Örn Þorsteinsson 4, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 3, Þröstur Bjarkason 2, Ari Arnaldsson 2, Aranr Freyr Arnarsson 2, Arnar Freyr Ársælsson 2, Þorri Björn Gunnarsson 1, Ragnar Þór Kjartansson 1.Markaskorar Stjörnunnar: Egill Magnússon 9, Hilmar Pálsson 7, Ari Magnús Þorgeirsson 2, Starri Friðriksson 2, Hjálmtýr Alfreðsson 2, Eyþór Magnússon 1.
Olís-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni