Bonneau: Skotið sem alla unga drengi dreymir um Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. apríl 2015 21:15 Vísir Stefan Bonneau var hetja Njarðvíkur gegn KR í kvöld og tryggði sínu liði eins stigs sigur með þriggja stiga körfu þegar tvær sekúndur voru eftir af leiknum. KR fékk tækifæri til að komast aftur yfir en það gekk ekki og karfa Bonneau reyndist sigurkarfa leiksins. „Alla stráka dreymir um að taka svona skot. Sigurskotið á lokasekúndunum. Þetta er það sem við æfum allir sem smástrákar,“ sagði sigurreifur Bonneau við Vísi eftir leikinn í kvöld.Skúli Sigurðsson á Karfan.is náði lokaskotinu á myndband sem má sjá hér að neðan. „Þetta var bara sjálfstraust. Ég trúi því að ég geti sett svona skot niður. Sem betur fer gekk það því þurftum að vinna þennan leik.“ Hann segir erfitt að gera sér grein fyrir því hvað hafi klikkað í síðari hálfleik eftir góðan fyrri hálfleik hjá Njarðvík. „Við vissum að þeir myndu koma með áhlaup og við gáfum eftir í varnarleiknum.. En sem betur fer náðum við að hanga í þeim og vinna sigurinn.“Ætla að gefa KR alvöru rimmu „Þetta er allt önnur sería fyrir vikið. Við vildum alls ekki fara til þeirra og þurfa að vinna þar til að halda lífi í þessu. Þetta var risastór sigur.“ Hann segir að það hafi verið gott að geta kvittað fyrir fyrsta leikinn, sem KR vann örugglega. „Þeir létu okkur finna fyrir því. En við börðumst fyrir okkar hlut í kvöld. Við ætlum að gefa þeim alvöru rimmu og hafa þetta erfitt fyrir þá. Við vitum að við höfum getuna til þess.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Stefan Bonneau var hetja Njarðvíkur gegn KR í kvöld og tryggði sínu liði eins stigs sigur með þriggja stiga körfu þegar tvær sekúndur voru eftir af leiknum. KR fékk tækifæri til að komast aftur yfir en það gekk ekki og karfa Bonneau reyndist sigurkarfa leiksins. „Alla stráka dreymir um að taka svona skot. Sigurskotið á lokasekúndunum. Þetta er það sem við æfum allir sem smástrákar,“ sagði sigurreifur Bonneau við Vísi eftir leikinn í kvöld.Skúli Sigurðsson á Karfan.is náði lokaskotinu á myndband sem má sjá hér að neðan. „Þetta var bara sjálfstraust. Ég trúi því að ég geti sett svona skot niður. Sem betur fer gekk það því þurftum að vinna þennan leik.“ Hann segir erfitt að gera sér grein fyrir því hvað hafi klikkað í síðari hálfleik eftir góðan fyrri hálfleik hjá Njarðvík. „Við vissum að þeir myndu koma með áhlaup og við gáfum eftir í varnarleiknum.. En sem betur fer náðum við að hanga í þeim og vinna sigurinn.“Ætla að gefa KR alvöru rimmu „Þetta er allt önnur sería fyrir vikið. Við vildum alls ekki fara til þeirra og þurfa að vinna þar til að halda lífi í þessu. Þetta var risastór sigur.“ Hann segir að það hafi verið gott að geta kvittað fyrir fyrsta leikinn, sem KR vann örugglega. „Þeir létu okkur finna fyrir því. En við börðumst fyrir okkar hlut í kvöld. Við ætlum að gefa þeim alvöru rimmu og hafa þetta erfitt fyrir þá. Við vitum að við höfum getuna til þess.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 85-84 | Tröllaþristur Bonneau tryggði Njarðvík sigur Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu á lokasekúndunni og tryggði Njarðvík eins stigs sigur. 9. apríl 2015 14:26