Albert Guðmundsson einn af nýliðunum í 21 árs landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2015 09:30 Albert Guðmundsson. Mynd/Heimasíða Heerenween Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari 21 árs landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Rúmeníu í vináttulandsleik 26. mars næstkomandi. Eyjólfur velur níu nýliða í hópinn að þessu sinn og um helmingur hópsins er að spila með erlendum liðum. Albert Guðmundsson, leikmaður hollenska liðsins Heerenween, er yngstur nýliðanna en hann verður átján ára sumar. Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og Orri Sigurður Ómarsson eiga flesta leiki í hópnum eða tíu hvor. Álasunds-strákarnir Aron Elís Þrándarson og Daníel Leó Grétarsson eru báðir í hópnum sem og Kristján Flóki Finnbogason sem gekk til liðs við Breiðablik frá FCK í vikunni. Leikurinn fer fram í Targu Mures í Rúmeníu en þetta er í þriðja skiptið sem þjóðirnar mætast í þessum aldursflokki. Þessi leikur er liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM 2017 en Ísland hefur leik þar gegn Makedóníu á heimavelli, 11. júní. Aðrar þjóðir í riðli Íslands eru: Frakkland, Norður Írland, Skotland og Úkraína.Hópurinn á móti Rúmeníu:Markmenn Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik August Albrecht Schram, VestsjællandAðrir leikmenn Orri Sigurður Ómarsson, Valur Árni Vilhjálmsson, Lilleström Aron Elís Þrándarson, Álasund Gunnar Þorsteinsson, ÍBV Oliver Sigurjónsson, Breiðablik Elías Már Ómarsson, Valerenga Þorri Geir Rúnarsson, Stjarnan Adam Örn Arnarsson, Nordsjælland Albert Guðmundsson, Heerenween Böðvar Böðvarsson, FH Daníel Leó Grétarsson, Álasund Heiðar Ægisson, Stjarnan Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðablik Kristján Flóki Finnbogason, Breiðablik Viðar Ari Jónsson Fjölnir Samúel Kári Friðjónsson, Reading Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari 21 árs landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Rúmeníu í vináttulandsleik 26. mars næstkomandi. Eyjólfur velur níu nýliða í hópinn að þessu sinn og um helmingur hópsins er að spila með erlendum liðum. Albert Guðmundsson, leikmaður hollenska liðsins Heerenween, er yngstur nýliðanna en hann verður átján ára sumar. Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson og Orri Sigurður Ómarsson eiga flesta leiki í hópnum eða tíu hvor. Álasunds-strákarnir Aron Elís Þrándarson og Daníel Leó Grétarsson eru báðir í hópnum sem og Kristján Flóki Finnbogason sem gekk til liðs við Breiðablik frá FCK í vikunni. Leikurinn fer fram í Targu Mures í Rúmeníu en þetta er í þriðja skiptið sem þjóðirnar mætast í þessum aldursflokki. Þessi leikur er liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM 2017 en Ísland hefur leik þar gegn Makedóníu á heimavelli, 11. júní. Aðrar þjóðir í riðli Íslands eru: Frakkland, Norður Írland, Skotland og Úkraína.Hópurinn á móti Rúmeníu:Markmenn Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik August Albrecht Schram, VestsjællandAðrir leikmenn Orri Sigurður Ómarsson, Valur Árni Vilhjálmsson, Lilleström Aron Elís Þrándarson, Álasund Gunnar Þorsteinsson, ÍBV Oliver Sigurjónsson, Breiðablik Elías Már Ómarsson, Valerenga Þorri Geir Rúnarsson, Stjarnan Adam Örn Arnarsson, Nordsjælland Albert Guðmundsson, Heerenween Böðvar Böðvarsson, FH Daníel Leó Grétarsson, Álasund Heiðar Ægisson, Stjarnan Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðablik Kristján Flóki Finnbogason, Breiðablik Viðar Ari Jónsson Fjölnir Samúel Kári Friðjónsson, Reading
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Sjá meira