Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun Atli ÍSleifsson skrifar 20. mars 2015 12:27 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands. Vísir/AFP Leiðtogar Evrópusambandsins segja að grísk stjórnvöld hafi samþykkt að skila inn nýrri áætlun um umbætur innan nokkurra daga til að fá frekari lán þannig að gríska ríkið geti forðast gjaldþrot. Greint var frá þessu í kjölfar viðræðna Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, Angelu Merkel Þýskalandskanslara og annarra leiðtoga aðildarríkja ESB í Brussel.Í frétt BBC kemur fram að Tsipras segist bjartsýnni nú en fyrir fundinn. Á fundinum var einnig samþykkt að viðskiptahindranir sambandsins á hendur Rússum skuli áfram vera í gildi, að minnsta kosti út þetta ár. Grikkland Tengdar fréttir Þýskir þingmenn telja rétt að borga Grískir ráðamenn hafa krafist nýrra stríðsskaðabóta frá Þjóðverjum og vonast til að bæta þannig fjárhagsstöðu gríska ríkisins. Þýska stjórnin hefur talið þær kröfur fráleitar, en nú taka stjórnarandstæðingar á þýska þinginu undir með Grikkjum. 18. mars 2015 09:00 Merkel vísar skaðabótakröfunum á bug Grískir ráðamenn halda fast við kröfur sínar á hendur Þýskalandi um stríðsskaðabætur. 12. mars 2015 07:00 Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA. 25. febrúar 2015 07:00 Segir Grikki ekki þurfa fleiri lán Forsætisráðherra Grikklands segir stjórn sína að ætla að vinna hörðum höndum að því að breyta stefnu landsins. 27. febrúar 2015 23:10 Fjármálaráðherrar evruríkja samþykkja umbótatillögur Grikkja Samþykktin þýðir að Grikkir munu að öllum líkindum fá framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða. 24. febrúar 2015 14:43 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Leiðtogar Evrópusambandsins segja að grísk stjórnvöld hafi samþykkt að skila inn nýrri áætlun um umbætur innan nokkurra daga til að fá frekari lán þannig að gríska ríkið geti forðast gjaldþrot. Greint var frá þessu í kjölfar viðræðna Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, Angelu Merkel Þýskalandskanslara og annarra leiðtoga aðildarríkja ESB í Brussel.Í frétt BBC kemur fram að Tsipras segist bjartsýnni nú en fyrir fundinn. Á fundinum var einnig samþykkt að viðskiptahindranir sambandsins á hendur Rússum skuli áfram vera í gildi, að minnsta kosti út þetta ár.
Grikkland Tengdar fréttir Þýskir þingmenn telja rétt að borga Grískir ráðamenn hafa krafist nýrra stríðsskaðabóta frá Þjóðverjum og vonast til að bæta þannig fjárhagsstöðu gríska ríkisins. Þýska stjórnin hefur talið þær kröfur fráleitar, en nú taka stjórnarandstæðingar á þýska þinginu undir með Grikkjum. 18. mars 2015 09:00 Merkel vísar skaðabótakröfunum á bug Grískir ráðamenn halda fast við kröfur sínar á hendur Þýskalandi um stríðsskaðabætur. 12. mars 2015 07:00 Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA. 25. febrúar 2015 07:00 Segir Grikki ekki þurfa fleiri lán Forsætisráðherra Grikklands segir stjórn sína að ætla að vinna hörðum höndum að því að breyta stefnu landsins. 27. febrúar 2015 23:10 Fjármálaráðherrar evruríkja samþykkja umbótatillögur Grikkja Samþykktin þýðir að Grikkir munu að öllum líkindum fá framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða. 24. febrúar 2015 14:43 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Þýskir þingmenn telja rétt að borga Grískir ráðamenn hafa krafist nýrra stríðsskaðabóta frá Þjóðverjum og vonast til að bæta þannig fjárhagsstöðu gríska ríkisins. Þýska stjórnin hefur talið þær kröfur fráleitar, en nú taka stjórnarandstæðingar á þýska þinginu undir með Grikkjum. 18. mars 2015 09:00
Merkel vísar skaðabótakröfunum á bug Grískir ráðamenn halda fast við kröfur sínar á hendur Þýskalandi um stríðsskaðabætur. 12. mars 2015 07:00
Grikkir fá grænt ljós á sparnaðinn Evruríkin hafa fallist á sparnaðaráform grískra stjórnvalda. Eftirgjöf grísku stjórnarinnar gagnvart ESB hefur samt valdið erfiðum ágreiningi innan SYRIZA. 25. febrúar 2015 07:00
Segir Grikki ekki þurfa fleiri lán Forsætisráðherra Grikklands segir stjórn sína að ætla að vinna hörðum höndum að því að breyta stefnu landsins. 27. febrúar 2015 23:10
Fjármálaráðherrar evruríkja samþykkja umbótatillögur Grikkja Samþykktin þýðir að Grikkir munu að öllum líkindum fá framlengingu á lánum sínum til fjögurra mánaða. 24. febrúar 2015 14:43