Grikkir kynna tillögur sínar á mánudag Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2015 09:42 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í Berlín í gær. Vísir/AFP Grísk stjórnvöld munu kynna umbótatillögur sínar fyrir fulltrúum evruríkjanna í síðasta lagi á mánudag. Vonast er til að tillögurnar muni leiða til að Grikkir fái frekari lán og geti þannig forðast greiðslufall. „Þetta verður gert í síðasta lagi á mánudag,“ segir Gabriel Sakellaridis, talsmaður Grikklandsstjórnar. Grísk stjórnvöld og lánadrottnar þeirra samþykktu í síðustu viku að Grikkir myndu kynna eigin umbótatillögur, sem skulu fela í sér sambærilegan sparnað og sá sem fyrri stjórn hafði samþykkt. Grikkir þurfa nauðsynlega á 240 milljarða evra neyðarláni að halda frá evruríkjunum. Greiðsla á því láni hefur verið frestað þar til Grikkir leggja fram raunhæfar áætlun að mati lánveitendanna á hvernig þeir hyggist koma skikki á ríkisfjármálin. Gríska ríkið er þó að renna út á tíma og hafa Grikkir verið útilokaðir frá alþjóðlegum lánamörkuðum. Stjórnvöld þar í landi eiga í vandræðum með að fjármagna 1,5 milljarða evra greiðslu á lífeyri og launum opinbera starfsmanna sem greiðast á í lok vikunnar. Fáist ekki aukið lánsfé mun laust fé gríska ríkisins klárast í byrjun apríl og þá blasir gjaldþrot við. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í Berlín í gær. Málið þykir sérlega viðkvæmt fyrir Tsipras sem komst til valda í grísku þingkosningum eftir að hafa heitið kjósendum að binda enda á frekari aðhaldsaðgerðir. Grikkland Tengdar fréttir Tsipras og Merkel funda í dag: Gjaldþrot Grikkja yfirvofandi Gríska ríkið gæti orðið gjaldþrota í byrjun apríl náist ekki samningar um nýtt neyðarlán. 23. mars 2015 10:29 Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun Leiðtogar ESB segja grísk stjórnvöld hafa samþykkt að skila inn nýrri áætlun til að fá frekari lán. 20. mars 2015 12:27 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Grísk stjórnvöld munu kynna umbótatillögur sínar fyrir fulltrúum evruríkjanna í síðasta lagi á mánudag. Vonast er til að tillögurnar muni leiða til að Grikkir fái frekari lán og geti þannig forðast greiðslufall. „Þetta verður gert í síðasta lagi á mánudag,“ segir Gabriel Sakellaridis, talsmaður Grikklandsstjórnar. Grísk stjórnvöld og lánadrottnar þeirra samþykktu í síðustu viku að Grikkir myndu kynna eigin umbótatillögur, sem skulu fela í sér sambærilegan sparnað og sá sem fyrri stjórn hafði samþykkt. Grikkir þurfa nauðsynlega á 240 milljarða evra neyðarláni að halda frá evruríkjunum. Greiðsla á því láni hefur verið frestað þar til Grikkir leggja fram raunhæfar áætlun að mati lánveitendanna á hvernig þeir hyggist koma skikki á ríkisfjármálin. Gríska ríkið er þó að renna út á tíma og hafa Grikkir verið útilokaðir frá alþjóðlegum lánamörkuðum. Stjórnvöld þar í landi eiga í vandræðum með að fjármagna 1,5 milljarða evra greiðslu á lífeyri og launum opinbera starfsmanna sem greiðast á í lok vikunnar. Fáist ekki aukið lánsfé mun laust fé gríska ríkisins klárast í byrjun apríl og þá blasir gjaldþrot við. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í Berlín í gær. Málið þykir sérlega viðkvæmt fyrir Tsipras sem komst til valda í grísku þingkosningum eftir að hafa heitið kjósendum að binda enda á frekari aðhaldsaðgerðir.
Grikkland Tengdar fréttir Tsipras og Merkel funda í dag: Gjaldþrot Grikkja yfirvofandi Gríska ríkið gæti orðið gjaldþrota í byrjun apríl náist ekki samningar um nýtt neyðarlán. 23. mars 2015 10:29 Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun Leiðtogar ESB segja grísk stjórnvöld hafa samþykkt að skila inn nýrri áætlun til að fá frekari lán. 20. mars 2015 12:27 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Tsipras og Merkel funda í dag: Gjaldþrot Grikkja yfirvofandi Gríska ríkið gæti orðið gjaldþrota í byrjun apríl náist ekki samningar um nýtt neyðarlán. 23. mars 2015 10:29
Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun Leiðtogar ESB segja grísk stjórnvöld hafa samþykkt að skila inn nýrri áætlun til að fá frekari lán. 20. mars 2015 12:27