Facebook opnar Messenger fyrir forriturum Samúel Karl Ólason skrifar 26. mars 2015 11:13 Mark Zuckerberg á kynningunni í gær. Vísir/AFP Mark Zuckerberg kynnti í gær fyrstu forritin sem tengjast Messenger forriti Facebook. Það þýðir að aðrir aðilar geti búið til nýja notkunarmöguleika fyrir Messenger. Á síðustu misserum hefur Facebook þegar breytt forritinu töluvert og bætt við myndbands- og hljóðsamskiptum, gert fólki kleyft að senda peninga og fleira. Zuckerberg kynntu 47 forrit í gær sem þegar tengjast Messenger. Þar á meðal eru forrit sem senda blikkandi neontexta, GIF sem hægt er að búa til með símum, svo eitthvað sé nefnt. Upptalningu á fleiri forritum má sjá hér á vef Mashable. Á vefnum Verge, segir að með þessari breytingu vilji Facebook fara í samkeppni við risa á markaðinum í Asíu eins og LINE og WeChat. Tengdar fréttir Facebook með 1,39 milljarða virka notendur Hagnaður Facebook á fjórða fjórðungi ársins 2014 námu 701 milljón bandaríkjadala, um 93 milljörðum króna. 28. janúar 2015 23:43 Facebook kynnir nýjungar sem eru á döfinni Facebook heldur nú stóra ráðstefnu í San Francisco. 25. mars 2015 18:20 Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Bragi bölvar andlausum og enskuupplepjandi skransölum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mark Zuckerberg kynnti í gær fyrstu forritin sem tengjast Messenger forriti Facebook. Það þýðir að aðrir aðilar geti búið til nýja notkunarmöguleika fyrir Messenger. Á síðustu misserum hefur Facebook þegar breytt forritinu töluvert og bætt við myndbands- og hljóðsamskiptum, gert fólki kleyft að senda peninga og fleira. Zuckerberg kynntu 47 forrit í gær sem þegar tengjast Messenger. Þar á meðal eru forrit sem senda blikkandi neontexta, GIF sem hægt er að búa til með símum, svo eitthvað sé nefnt. Upptalningu á fleiri forritum má sjá hér á vef Mashable. Á vefnum Verge, segir að með þessari breytingu vilji Facebook fara í samkeppni við risa á markaðinum í Asíu eins og LINE og WeChat.
Tengdar fréttir Facebook með 1,39 milljarða virka notendur Hagnaður Facebook á fjórða fjórðungi ársins 2014 námu 701 milljón bandaríkjadala, um 93 milljörðum króna. 28. janúar 2015 23:43 Facebook kynnir nýjungar sem eru á döfinni Facebook heldur nú stóra ráðstefnu í San Francisco. 25. mars 2015 18:20 Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Bragi bölvar andlausum og enskuupplepjandi skransölum Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Facebook með 1,39 milljarða virka notendur Hagnaður Facebook á fjórða fjórðungi ársins 2014 námu 701 milljón bandaríkjadala, um 93 milljörðum króna. 28. janúar 2015 23:43
Facebook kynnir nýjungar sem eru á döfinni Facebook heldur nú stóra ráðstefnu í San Francisco. 25. mars 2015 18:20