Myndir þú kaupa síma framleiddan úr grasi? Finnur Thorlacius skrifar 27. mars 2015 13:37 Það er gömul saga og ný að allir farsímar eru eins í útliti. Sean Miles hefur þó búið til síma sem ætti að standa út úr, enda að mestu gerður úr grasi. Það var O2 fyrirtækið sem fékk Sean til að búa til síma sem væri að fullu endurvinnanlegur. Úr varð þessi sérstaki sími sem er úr blöndu af resin trjákvoðu og snöggklipptu grasi sem verður mjög hart við þornun og að fullu endurvinnanlegt. Svo vel heppnaðist til við framleiðslu símans að mati O2 að til greina kemur að fjöldaframleiða hann, ekki síst fyrir þá sem eiga vilja síma sem ekki er eins og allir hinir. Í Bretlandi er talið að minna en 25% síma séu endurunnir. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Það er gömul saga og ný að allir farsímar eru eins í útliti. Sean Miles hefur þó búið til síma sem ætti að standa út úr, enda að mestu gerður úr grasi. Það var O2 fyrirtækið sem fékk Sean til að búa til síma sem væri að fullu endurvinnanlegur. Úr varð þessi sérstaki sími sem er úr blöndu af resin trjákvoðu og snöggklipptu grasi sem verður mjög hart við þornun og að fullu endurvinnanlegt. Svo vel heppnaðist til við framleiðslu símans að mati O2 að til greina kemur að fjöldaframleiða hann, ekki síst fyrir þá sem eiga vilja síma sem ekki er eins og allir hinir. Í Bretlandi er talið að minna en 25% síma séu endurunnir.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira