Farþegar EasyJet komnir heim eftir tíu klukkustundir í flugvél Bjarki Ármannsson skrifar 10. mars 2015 22:56 Vélin beið á flugbrautinni í um tvo tíma vegna veðurs. Vísir Farþegar í flugi EasyJet frá Basel í Sviss, sem átti að lenda á Keflavíkurflugvelli klukkan hálffimm í dag, eru loks komnir á áfangastað eftir að hafa eytt rúmlega tíu klukkustundum í vélinni. Vegna óveðurs á suðvesturhorni landsins þurfti fyrst að beina vélinni til Egilsstaða og svo þurftu farþegar að bíða á flugbrautinni í Keflavík þar sem ekki var hægt að afgreiða vélarnar vegna roks. Farþegum vélarinnar var loks hleypt út um tuttugu mínútur yfir tíu í kvöld. Farþegi sem Vísir náði tali af segir að vélin hafi verið full af fólki. Farþegar hafi fengið mat á meðan þeir sátu fastir í vélinni en þeir hafi þurft að greiða fyrir hann. Boðið var upp á ókeypis drykki á Egilsstöðum. Vélin lenti í Keflavík um klukkan átta og þurftu farþegar því að bíða í um tvær klukkustundir á flugbrautinni á meðan veður lægði, en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu náðu vindhviður á Suðurnesjum um þrjátíu metrum á sekúndu á þessum tíma. Fleiri flugvélar, meðal annars á vegum Wow Air og Primera Air, sátu einnig fastar á flugbrautinni á þessum tíma en nú er hægt að afgreiða þær, samkvæmt heimasíðu Keflavíkurflugvallar. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvélar sitja fastar á flugbrautinni í Keflavík Ekki hægt að afgreiða vélarnar sem stendur vegna veðurs. 10. mars 2015 20:19 Farþegar Easy Jet sitja fastir á Egilsstöðum Vélar frá Basel og Edinborg gátu ekki flogið til Keflavíkur vegna veðurs. 10. mars 2015 17:28 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Erlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira
Farþegar í flugi EasyJet frá Basel í Sviss, sem átti að lenda á Keflavíkurflugvelli klukkan hálffimm í dag, eru loks komnir á áfangastað eftir að hafa eytt rúmlega tíu klukkustundum í vélinni. Vegna óveðurs á suðvesturhorni landsins þurfti fyrst að beina vélinni til Egilsstaða og svo þurftu farþegar að bíða á flugbrautinni í Keflavík þar sem ekki var hægt að afgreiða vélarnar vegna roks. Farþegum vélarinnar var loks hleypt út um tuttugu mínútur yfir tíu í kvöld. Farþegi sem Vísir náði tali af segir að vélin hafi verið full af fólki. Farþegar hafi fengið mat á meðan þeir sátu fastir í vélinni en þeir hafi þurft að greiða fyrir hann. Boðið var upp á ókeypis drykki á Egilsstöðum. Vélin lenti í Keflavík um klukkan átta og þurftu farþegar því að bíða í um tvær klukkustundir á flugbrautinni á meðan veður lægði, en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu náðu vindhviður á Suðurnesjum um þrjátíu metrum á sekúndu á þessum tíma. Fleiri flugvélar, meðal annars á vegum Wow Air og Primera Air, sátu einnig fastar á flugbrautinni á þessum tíma en nú er hægt að afgreiða þær, samkvæmt heimasíðu Keflavíkurflugvallar.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugvélar sitja fastar á flugbrautinni í Keflavík Ekki hægt að afgreiða vélarnar sem stendur vegna veðurs. 10. mars 2015 20:19 Farþegar Easy Jet sitja fastir á Egilsstöðum Vélar frá Basel og Edinborg gátu ekki flogið til Keflavíkur vegna veðurs. 10. mars 2015 17:28 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Erlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira
Flugvélar sitja fastar á flugbrautinni í Keflavík Ekki hægt að afgreiða vélarnar sem stendur vegna veðurs. 10. mars 2015 20:19
Farþegar Easy Jet sitja fastir á Egilsstöðum Vélar frá Basel og Edinborg gátu ekki flogið til Keflavíkur vegna veðurs. 10. mars 2015 17:28