Gríðarleg eyðilegging á Vanuatu vegna fellibylsins Pam Atli Ísleifsson skrifar 14. mars 2015 09:53 Frá höfuðborginni Port Vila. Vísir/AFP Mikil eyðilegging blasti við íbúum Kyrrahafsríkisins Vanuatu eftir að fellibylurinn Pam gekk yfir eyjaklasann i gær. Tom Skirrow, talsmaður Barnaheilla (Save the Children), segir hús í höfuðborginni Port Vila hafa eyðilagst og að íbúar gangi um götur borgarinnar í leit að hjálp.Í frétt BBC kemur fram að Skirrow hafi staðfest að átta manns hafi látist þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. Baldwin Londsdale, forseti Vanuatu, hefur biðlað til alþjóðasamfélagsins um aðstoð. Styrkur Pam náði mest 75 metra á sekúndu, auk mikillar úrkomu. Tré hafa rifnað upp með rótum, heilu þökin hafa fokið af húsum og rafmagnslínur eyðilagst. Fréttir hafa borist um að heilu þorpin á Vanuatu hafi eyðilagst þegar Pam gekk yfir. Íbúar Vanuatu eru um 267 þúsund talsins og búa á 65 eyjum. Um 47 þúsund búa í höfuðborginni Port Vila. Pam er fimmta stigs fellibylur og hafði þegar valdið mikilli eyðileggingu á öðrum Kyrrahafseyjum, þar á meðal Kiribatí og Solomon-eyjum. Þá hafa stjórnvöld í Tuvalu lýst yfir neyðarástandi vegna þeirra flóða sem fellibylurinn hefur valdið.Vísir/AFP Post by Humans of Vanuatu. Post by Sanem Leta. Post by 350 Pacific. Túvalú Vanúatú Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Sjá meira
Mikil eyðilegging blasti við íbúum Kyrrahafsríkisins Vanuatu eftir að fellibylurinn Pam gekk yfir eyjaklasann i gær. Tom Skirrow, talsmaður Barnaheilla (Save the Children), segir hús í höfuðborginni Port Vila hafa eyðilagst og að íbúar gangi um götur borgarinnar í leit að hjálp.Í frétt BBC kemur fram að Skirrow hafi staðfest að átta manns hafi látist þó að stofnanir Sameinuðu þjóðanna óttist að sú tala kunni í raun að vera mun hærri. Baldwin Londsdale, forseti Vanuatu, hefur biðlað til alþjóðasamfélagsins um aðstoð. Styrkur Pam náði mest 75 metra á sekúndu, auk mikillar úrkomu. Tré hafa rifnað upp með rótum, heilu þökin hafa fokið af húsum og rafmagnslínur eyðilagst. Fréttir hafa borist um að heilu þorpin á Vanuatu hafi eyðilagst þegar Pam gekk yfir. Íbúar Vanuatu eru um 267 þúsund talsins og búa á 65 eyjum. Um 47 þúsund búa í höfuðborginni Port Vila. Pam er fimmta stigs fellibylur og hafði þegar valdið mikilli eyðileggingu á öðrum Kyrrahafseyjum, þar á meðal Kiribatí og Solomon-eyjum. Þá hafa stjórnvöld í Tuvalu lýst yfir neyðarástandi vegna þeirra flóða sem fellibylurinn hefur valdið.Vísir/AFP Post by Humans of Vanuatu. Post by Sanem Leta. Post by 350 Pacific.
Túvalú Vanúatú Mest lesið Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Sjá meira