Eiður Smári snýr aftur í landsliðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. mars 2015 10:30 Eiður Smári gengur af velli eftir leikinn í Zagreb í nóvember 2013. vísir/vilhelm Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður landsliðsins í fótbolta frá upphafi, snýr aftur í íslenska liðið þegar það mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars.Click here for an English version Eiður Smári verður í hópnum sem Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar, kynna á föstudaginn, samkvæmt heimildum Vísis. Búið er að sækja um vegabréfsáritun fyrir Eið Smára, samkvæmt heimildum Vísis, sem spilar sinn 79. landsleik komi hann við sögu í Astana. Eiður Smári spilaði síðast fyrir Ísland á móti Króatíu í Zagreb í seinni leik umspilsins fyrir HM 2014. Eftir leik sagði hann í viðtali við RÚV að hann teldi líklegt að þetta hefði verið sinn síðasti landsleikur. Þegar leikdagur rennur upp í Astana 28. mars verða því 494 dagar frá því að Eiður Smári, sem er 36 ára gamall, spilaði síðast landsleik fyrir Ísland. Eiður Smári hefur gengið í endurnýjun lífdaga hjá sínu gamla félagi Bolton í ensku B-deildinni í vetur. Hann hefur komið frábærlega inn í liðið þar og spilað 17 leiki í deild og þrjá bikarleiki og skorað í heildina fjögur mörk. Endurkoma Eiðs er góðs viti fyrir íslenska liðið sem er í ákveðinni framherjakrísu. Kolbeinn Sigþórsson hefur verið meiddur undanfarnar vikur, Alfreð Finnbogason spilar lítið með Real Sociedad á Spáni og þá er tímabilið ekki hafið í Noregi þar sem Jón Daði Böðvarsson spilar með Viking Stavanger. Ísland er í öðru sæti síns riðils í undankeppni EM 2016 með níu stig eftir þrjá sigra og eitt tap gegn Tékklandi. EM 2016 í Frakklandi Íslenski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður landsliðsins í fótbolta frá upphafi, snýr aftur í íslenska liðið þegar það mætir Kasakstan í undankeppni EM 2016 28. mars.Click here for an English version Eiður Smári verður í hópnum sem Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar, kynna á föstudaginn, samkvæmt heimildum Vísis. Búið er að sækja um vegabréfsáritun fyrir Eið Smára, samkvæmt heimildum Vísis, sem spilar sinn 79. landsleik komi hann við sögu í Astana. Eiður Smári spilaði síðast fyrir Ísland á móti Króatíu í Zagreb í seinni leik umspilsins fyrir HM 2014. Eftir leik sagði hann í viðtali við RÚV að hann teldi líklegt að þetta hefði verið sinn síðasti landsleikur. Þegar leikdagur rennur upp í Astana 28. mars verða því 494 dagar frá því að Eiður Smári, sem er 36 ára gamall, spilaði síðast landsleik fyrir Ísland. Eiður Smári hefur gengið í endurnýjun lífdaga hjá sínu gamla félagi Bolton í ensku B-deildinni í vetur. Hann hefur komið frábærlega inn í liðið þar og spilað 17 leiki í deild og þrjá bikarleiki og skorað í heildina fjögur mörk. Endurkoma Eiðs er góðs viti fyrir íslenska liðið sem er í ákveðinni framherjakrísu. Kolbeinn Sigþórsson hefur verið meiddur undanfarnar vikur, Alfreð Finnbogason spilar lítið með Real Sociedad á Spáni og þá er tímabilið ekki hafið í Noregi þar sem Jón Daði Böðvarsson spilar með Viking Stavanger. Ísland er í öðru sæti síns riðils í undankeppni EM 2016 með níu stig eftir þrjá sigra og eitt tap gegn Tékklandi.
EM 2016 í Frakklandi Íslenski boltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira