Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 19. mars 2015 15:16 vísir/gva Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur í dag og í gær borist tvö tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. Tilboðið nemur allt að 5000 krónum fyrir stykkið en úti í búð kostuðu þau 500 krónur. Gleraugun eru uppseld á landinu öllu. Um 140 nemendur eru í skólanum og fékk hann jafnmörg gleraugu að gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness á dögunum, í tilefni sólmyrkvans á morgun. Skólinn gæti því náð sér í 700 þúsund krónur, ef hann lætur gleraugun fara.Líklega ferðaþjónustuaðilar Magnús J. Magnússon, skólastjóri grunnskólans, segir það ekki hafa hvarflað að sér að hafa sólmyrkvann af börnunum. Stjörnuskoðunarfélagið hafi sýnt mikla framsýni með gjöfum sínum og því komi það ekki til greina að selja gleraugun. „Það getur verið að það vanti gleraugu hingað og þangað og það er vitað að þau voru send í alla skóla landsins. Þannig að það er spurning hvað menn ganga langt,“ segir Magnús í samtali við Vísi. Hann segist þó ekki vita hverjir það voru sem í gleraugun buðu en gerir ráð fyrir að það hafi verið aðilar með ferðamenn á sínum snærum. „Ég þori samt ekki að sverja fyrir það, en mér finnst eins og þetta hafi verið ferðaþjónustuaðilar,“ segir hann.Öll börn landsins fengu sólmyrkvagleraugu að gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness.vísir/stefánMagnús segir mikla tilhlökkun ríkja meðal nemenda skólans. Fræðsla og umræða um sólmyrkvann hafi verið stór þáttur af skólastarfi barnanna undanfarnar vikur og því heljarinnar dagskrá framundan. Allir skólar landsins fengu sólmyrkvagleraugun að gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness. Sólmyrkvinn verður sá mesti hérlendis í sextíu ár en þá rökkvast himinn í nokkrar mínútur þegar venjulega er hábjartur dagur. Ferðamennska á Íslandi Veður Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Sjá meira
Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur í dag og í gær borist tvö tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. Tilboðið nemur allt að 5000 krónum fyrir stykkið en úti í búð kostuðu þau 500 krónur. Gleraugun eru uppseld á landinu öllu. Um 140 nemendur eru í skólanum og fékk hann jafnmörg gleraugu að gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness á dögunum, í tilefni sólmyrkvans á morgun. Skólinn gæti því náð sér í 700 þúsund krónur, ef hann lætur gleraugun fara.Líklega ferðaþjónustuaðilar Magnús J. Magnússon, skólastjóri grunnskólans, segir það ekki hafa hvarflað að sér að hafa sólmyrkvann af börnunum. Stjörnuskoðunarfélagið hafi sýnt mikla framsýni með gjöfum sínum og því komi það ekki til greina að selja gleraugun. „Það getur verið að það vanti gleraugu hingað og þangað og það er vitað að þau voru send í alla skóla landsins. Þannig að það er spurning hvað menn ganga langt,“ segir Magnús í samtali við Vísi. Hann segist þó ekki vita hverjir það voru sem í gleraugun buðu en gerir ráð fyrir að það hafi verið aðilar með ferðamenn á sínum snærum. „Ég þori samt ekki að sverja fyrir það, en mér finnst eins og þetta hafi verið ferðaþjónustuaðilar,“ segir hann.Öll börn landsins fengu sólmyrkvagleraugu að gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness.vísir/stefánMagnús segir mikla tilhlökkun ríkja meðal nemenda skólans. Fræðsla og umræða um sólmyrkvann hafi verið stór þáttur af skólastarfi barnanna undanfarnar vikur og því heljarinnar dagskrá framundan. Allir skólar landsins fengu sólmyrkvagleraugun að gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness. Sólmyrkvinn verður sá mesti hérlendis í sextíu ár en þá rökkvast himinn í nokkrar mínútur þegar venjulega er hábjartur dagur.
Ferðamennska á Íslandi Veður Mest lesið Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Innlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Fleiri fréttir Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Sjá meira