17 prósent samdráttur í hagnaði HSBC Jón Hákon Halldórsson skrifar 23. febrúar 2015 23:28 HSBC hefur glímt við erfiiðleika. NordicPhotos/afp Hagnaður HSBC bankans dróst saman um 17 prósent á síðasta ári. Nam hagnaður bankans 18,7 milljörðum dala, 2500 milljörðum króna, eftir því sem fram kemur á vef BBC. Talsmenn bankans segja að skýringarnar liggi meðal annars í 2,4 milljarða dala sektum sem hafa verið lagðar á bankann. HSBC bankinn hefur átt í erfiðleikum að undanförnu en starfsmenn bankans eru grunaðir um að hafa aðstoðað fólk að svíkja undan skatti með því að nota leynireikninga bankans í Genf. Tekjur Stuarts Gulliver, forstjóra HSBC, lækkuðu snarlega á síðasta ári. Fóru úr 8,03 milljónum punda, eða 1224 milljónum króna, í 7,6 milljónir punda. Mest lesið Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Hagnaður HSBC bankans dróst saman um 17 prósent á síðasta ári. Nam hagnaður bankans 18,7 milljörðum dala, 2500 milljörðum króna, eftir því sem fram kemur á vef BBC. Talsmenn bankans segja að skýringarnar liggi meðal annars í 2,4 milljarða dala sektum sem hafa verið lagðar á bankann. HSBC bankinn hefur átt í erfiðleikum að undanförnu en starfsmenn bankans eru grunaðir um að hafa aðstoðað fólk að svíkja undan skatti með því að nota leynireikninga bankans í Genf. Tekjur Stuarts Gulliver, forstjóra HSBC, lækkuðu snarlega á síðasta ári. Fóru úr 8,03 milljónum punda, eða 1224 milljónum króna, í 7,6 milljónir punda.
Mest lesið Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira