Starfsmenn Landspítalans endurbólusettir á tíu ára fresti Aðalsteinn Kjartansson skrifar 26. febrúar 2015 14:39 Til að starfa á Landspítalanum þarftu að skila bólusetningar vottorði frá heilsugæslu. Vísir/Vilhelm Starfsmenn Landspítala fara í endurbólusetningu á tíu ára fresti þar sem meðal annars er bólusett fyrir kíghósta. Vísir fjallaði um morgun um kíghóstabólusetningar en þar var meðal annars rætt við móður drengs sem smitaðist við sjö vikna aldur en hann hætti nær að stækka fyrstu vikurnar eftir smitið.Sjá einnig: Kíghósti viðvarandi vandamál Í svari spítalans við fyrirspurn Vísis um bólusetningar starfsmanna kemur fram að allir starfsmenn Landspítala sem koma að umönnun sjúklinga eða vinna með blóð eða vessa eru bólusettir á spítalanum fyrir lifrarbólgu B þeim að kostnaðarlausu. Frá árinu 2011 hafa allir nýir starfsmenn sem koma að umönnun eða umgengni við sjúklinga þurft að skila bólusetningar vottorði frá heilsugæslu um að þeir séu fullbólusettir fyrir barnaveiki (Diphtheria), stífkrampa (Tetanus), kíghósta (Pertussis), mænusótt (Polio), mislingum (Morbilli), hettusótt (Parotitisepidemica), og rauðum hundum (Rubella), að því er fram kemur í svarinu.Sjá einnig: Ekki nógu mörg fjögurra ára börn bólusett Ef að meira en tíu ár eru liðin síðan viðkomandi hefur verið bólusettur við þessum sjúkdómum er þess krafist að starfsmaðurinn fari í endurbólusetningu á eigin kostnað áður en hann getur hafið störf. Þá er farið er fram á að starfsmenn endurbólusetji sig á tíu ára fresti gegn barnaveiki, stífkrampa og kíghósta. Til viðbótar er öllum starfsmönnum boðið að fara í inflúensubólusetningu á haustin en það er ekki gerð krafa um þátttöku í þeim. Bólusetningar Tengdar fréttir Bólusetningar að lögum: Undirskriftarsöfnun hafin Um 900 manns hafa ritað nafn sitt á lista þar sem skorað er á stjórnvöld að gera bólusetningar að lagalegri skyldu. 25. febrúar 2015 11:28 Kíghósti viðvarandi vandamál: Yfir sextíu tilfelli á síðustu þremur árum Kíghóstabólusetning ekki nógu góð segir yfirlæknir sóttvarna hjá Landlækni. 26. febrúar 2015 12:52 Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07 Vill ekki bólusetja börnin sín Þriggja barna móðir segist telja betra að sneiða hjá bólusetningum og miðar við slæma reynslu sína af þeim. Foreldrum hér á landi sem vilja hafna bólusetningum fyrir börn sín fjölgar. 20. febrúar 2015 19:36 Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira
Starfsmenn Landspítala fara í endurbólusetningu á tíu ára fresti þar sem meðal annars er bólusett fyrir kíghósta. Vísir fjallaði um morgun um kíghóstabólusetningar en þar var meðal annars rætt við móður drengs sem smitaðist við sjö vikna aldur en hann hætti nær að stækka fyrstu vikurnar eftir smitið.Sjá einnig: Kíghósti viðvarandi vandamál Í svari spítalans við fyrirspurn Vísis um bólusetningar starfsmanna kemur fram að allir starfsmenn Landspítala sem koma að umönnun sjúklinga eða vinna með blóð eða vessa eru bólusettir á spítalanum fyrir lifrarbólgu B þeim að kostnaðarlausu. Frá árinu 2011 hafa allir nýir starfsmenn sem koma að umönnun eða umgengni við sjúklinga þurft að skila bólusetningar vottorði frá heilsugæslu um að þeir séu fullbólusettir fyrir barnaveiki (Diphtheria), stífkrampa (Tetanus), kíghósta (Pertussis), mænusótt (Polio), mislingum (Morbilli), hettusótt (Parotitisepidemica), og rauðum hundum (Rubella), að því er fram kemur í svarinu.Sjá einnig: Ekki nógu mörg fjögurra ára börn bólusett Ef að meira en tíu ár eru liðin síðan viðkomandi hefur verið bólusettur við þessum sjúkdómum er þess krafist að starfsmaðurinn fari í endurbólusetningu á eigin kostnað áður en hann getur hafið störf. Þá er farið er fram á að starfsmenn endurbólusetji sig á tíu ára fresti gegn barnaveiki, stífkrampa og kíghósta. Til viðbótar er öllum starfsmönnum boðið að fara í inflúensubólusetningu á haustin en það er ekki gerð krafa um þátttöku í þeim.
Bólusetningar Tengdar fréttir Bólusetningar að lögum: Undirskriftarsöfnun hafin Um 900 manns hafa ritað nafn sitt á lista þar sem skorað er á stjórnvöld að gera bólusetningar að lagalegri skyldu. 25. febrúar 2015 11:28 Kíghósti viðvarandi vandamál: Yfir sextíu tilfelli á síðustu þremur árum Kíghóstabólusetning ekki nógu góð segir yfirlæknir sóttvarna hjá Landlækni. 26. febrúar 2015 12:52 Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07 Vill ekki bólusetja börnin sín Þriggja barna móðir segist telja betra að sneiða hjá bólusetningum og miðar við slæma reynslu sína af þeim. Foreldrum hér á landi sem vilja hafna bólusetningum fyrir börn sín fjölgar. 20. febrúar 2015 19:36 Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Sjá meira
Bólusetningar að lögum: Undirskriftarsöfnun hafin Um 900 manns hafa ritað nafn sitt á lista þar sem skorað er á stjórnvöld að gera bólusetningar að lagalegri skyldu. 25. febrúar 2015 11:28
Kíghósti viðvarandi vandamál: Yfir sextíu tilfelli á síðustu þremur árum Kíghóstabólusetning ekki nógu góð segir yfirlæknir sóttvarna hjá Landlækni. 26. febrúar 2015 12:52
Getur ekki bólusett barnið sitt og leggur traust sitt á aðra foreldra Haukur Arnar Óskarsson er tveggja ára, með óþol fyrir einstaka bóluefnum. Móðir hans segir tilhugsunina um að barnið gæti fengið skæða sjúkdóma erfiða. 25. febrúar 2015 15:07
Vill ekki bólusetja börnin sín Þriggja barna móðir segist telja betra að sneiða hjá bólusetningum og miðar við slæma reynslu sína af þeim. Foreldrum hér á landi sem vilja hafna bólusetningum fyrir börn sín fjölgar. 20. febrúar 2015 19:36
Ekki nógu mörg fjögurra ára börn mæta í bólusetningu Eitt af hverjum fimm fjögurra ára börnum á Suðurlandi voru ekki endurbólusett árið 2013. 25. febrúar 2015 10:57