30 milljarða þyrfti til að breikka einbreiðar brýr með 90 kílómetra hámarkshraða Aðalsteinn Kjartansson skrifar 27. febrúar 2015 14:53 Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vildi svör frá innanríkisráðherra um brýr. VÍSIR/ÓMAR/PJETUR Tæplega 700 einbreiðar brýr eru hluti af íslenska þjóðvegakerfinu. Það er 58 prósent allra brúa sem eru í umsjón Vegagerðarinnar. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Haraldar Einarssonar, þingmanns Framsóknar. Spurning Haraldar snéri að einbreiðum brúm þar sem hámarkshraði er yfir 90 kílómetrar á klukkustund. Samkvæmt svarinu eru þær 197 talsins. Flestar þeirra eru í Suðurkjördæmi, sem er kjördæmi Haraldar.Sjá einnig: Vill vita í hvaða kjördæmum einbreiðu brýrnar eru Samanlögð lengd einbreiðu brúnna með yfir 90 kílómetra hámarkshraða er 9,4 kílómetrar. Kostnaður við endurgera brýr af þeirri lengd með það fyrir augum að tvöfalda þær gæti verið 30 milljarðar króna, samkvæmt Ólöfu. „Til viðbótar kæmi síðan kostnaður við vegagerð sem er mismikill eftir aðstæðum á hverjum stað. Verkefnið er því gríðarlega stórt,“ segir í svarinu en stefnt er að því að fækka einbreiðum brúm í vegáætlunarhluta samgönguáætlunar 2011–2022. Í svari ráðherra eru einnig upplýsingar um meðalaldur einbreiðra brúa, sem eru 50 ár. Alþingi Tengdar fréttir Vill vita í hvaða kjördæmum einbreiðu brýrnar eru Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill svör frá innanríkisráðherra um staðsetningar einbreiðra brúa á Íslandi. 3. febrúar 2015 21:00 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Tæplega 700 einbreiðar brýr eru hluti af íslenska þjóðvegakerfinu. Það er 58 prósent allra brúa sem eru í umsjón Vegagerðarinnar. Þetta kemur fram í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Haraldar Einarssonar, þingmanns Framsóknar. Spurning Haraldar snéri að einbreiðum brúm þar sem hámarkshraði er yfir 90 kílómetrar á klukkustund. Samkvæmt svarinu eru þær 197 talsins. Flestar þeirra eru í Suðurkjördæmi, sem er kjördæmi Haraldar.Sjá einnig: Vill vita í hvaða kjördæmum einbreiðu brýrnar eru Samanlögð lengd einbreiðu brúnna með yfir 90 kílómetra hámarkshraða er 9,4 kílómetrar. Kostnaður við endurgera brýr af þeirri lengd með það fyrir augum að tvöfalda þær gæti verið 30 milljarðar króna, samkvæmt Ólöfu. „Til viðbótar kæmi síðan kostnaður við vegagerð sem er mismikill eftir aðstæðum á hverjum stað. Verkefnið er því gríðarlega stórt,“ segir í svarinu en stefnt er að því að fækka einbreiðum brúm í vegáætlunarhluta samgönguáætlunar 2011–2022. Í svari ráðherra eru einnig upplýsingar um meðalaldur einbreiðra brúa, sem eru 50 ár.
Alþingi Tengdar fréttir Vill vita í hvaða kjördæmum einbreiðu brýrnar eru Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill svör frá innanríkisráðherra um staðsetningar einbreiðra brúa á Íslandi. 3. febrúar 2015 21:00 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Vill vita í hvaða kjördæmum einbreiðu brýrnar eru Haraldur Einarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, vill svör frá innanríkisráðherra um staðsetningar einbreiðra brúa á Íslandi. 3. febrúar 2015 21:00