Rousey og Wozniacki guðdómlegar í sundfatahefti SI | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. febrúar 2015 12:00 Caroline Wozniacki og Ronda Rousey. myndir/si.com Tennisdrottningin Caroline Wozniacki og bardagakappinn Ronda Rousey sitja fyrir í sundfatahefti Sports Illustrated fyrir árið 2015. Þær eru einu íþróttamennirnir sem eru með í ár en þær stöllur eru gjörsamlega guðdómlegar eins og sjá má á myndum á vefsíðu tímaritsins. Myndir af Rondu má finna hér en myndir af Wozniacki hér. „Ég frétti á fullkomnum tíma að ég fengi að vera með í sundfataheftinu. Ég var að æfa fyrir New York-maraþonið og að spila tennis þannig mér fannst líkaminn í frábæru standi,“ segir Wozniacki. „Ég var rosalega spennt fyrir þessu. Þetta er eitthvað sem mig hefur lengi langað að gera,“ bætir hún við. Ronda Rousey, sem er orðin algjör ofurstjarna í Bandaríkjunum, er fyrsti bardagakappinn sem situr fyrir í sundfataheftinu víðfræga. „Þegar ég fékk símtalið var ég bara: „Guð minn góður.“ Ég kom varla upp orði. Ég öskraði bara og hristist,“ segir hún. Rousey er líklega sú fyrsta í sögu tímaritsins sem þyngir sig fyrir myndatöku í sundfataheftinu, en hún vildi sýna sinn rétta líkama. Rousey vildi ekki vera í sama standi og hún er rétt fyrir bardaga. „Ég velktist ekki í vafa um hvort ég ætlaði að gera þetta ég var svo spennt. Það er líka mín trú að það sé ekki bara ein tegund af líkama sem allar konur eiga að líkja eftir,“ segir Ronda Rousey um myndatökuna. Myndbönd frá tökum þeirra tveggja og viðtöl við þessar mögnuðu íþróttakonur má sjá hér að neðan.Thank you @SI_Swimsuit !! Loving the pictures!! pic.twitter.com/hNB0IqUZ6Q— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) February 9, 2015 MMA Tennis Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira
Tennisdrottningin Caroline Wozniacki og bardagakappinn Ronda Rousey sitja fyrir í sundfatahefti Sports Illustrated fyrir árið 2015. Þær eru einu íþróttamennirnir sem eru með í ár en þær stöllur eru gjörsamlega guðdómlegar eins og sjá má á myndum á vefsíðu tímaritsins. Myndir af Rondu má finna hér en myndir af Wozniacki hér. „Ég frétti á fullkomnum tíma að ég fengi að vera með í sundfataheftinu. Ég var að æfa fyrir New York-maraþonið og að spila tennis þannig mér fannst líkaminn í frábæru standi,“ segir Wozniacki. „Ég var rosalega spennt fyrir þessu. Þetta er eitthvað sem mig hefur lengi langað að gera,“ bætir hún við. Ronda Rousey, sem er orðin algjör ofurstjarna í Bandaríkjunum, er fyrsti bardagakappinn sem situr fyrir í sundfataheftinu víðfræga. „Þegar ég fékk símtalið var ég bara: „Guð minn góður.“ Ég kom varla upp orði. Ég öskraði bara og hristist,“ segir hún. Rousey er líklega sú fyrsta í sögu tímaritsins sem þyngir sig fyrir myndatöku í sundfataheftinu, en hún vildi sýna sinn rétta líkama. Rousey vildi ekki vera í sama standi og hún er rétt fyrir bardaga. „Ég velktist ekki í vafa um hvort ég ætlaði að gera þetta ég var svo spennt. Það er líka mín trú að það sé ekki bara ein tegund af líkama sem allar konur eiga að líkja eftir,“ segir Ronda Rousey um myndatökuna. Myndbönd frá tökum þeirra tveggja og viðtöl við þessar mögnuðu íþróttakonur má sjá hér að neðan.Thank you @SI_Swimsuit !! Loving the pictures!! pic.twitter.com/hNB0IqUZ6Q— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) February 9, 2015
MMA Tennis Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira