Tölurnar ljúga ekki: Cech er betri en Courtois Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. febrúar 2015 14:00 Tveir af bestu markvörðum úrvalsdeildarinnar eru í sama liðinu. vísir/getty Chelsea mætir Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, þarf enn og aftur að taka erfiða ákvörðun um hvor markvörðurinn hjá sér stendur í rammanum í kvöld; Thibaut Courtios eða Petr Cech. Cech var óvænt mættur í markið í deildarleik geng Everton í síðustu viku, en Mourino útskýrði eftir leik að Courtois væri búinn að spila þrjá leiki á skömmum tíma og væri þreyttur. Að öllum líkindum verður Belginn í markinu hjá Chelsea í París í kvöld, en þegar litið er á tölfræðina kemur í ljós að Petr Cech hefur staðið sig betur á tímabilinu. Cech hefur aðeins fengið á sig sex mörk í þeim þrettán leikjum sem hann hefur spilað og haldið hreinu í 46 prósent leikjanna. Courtois hefur fengið á sig 10 mörk í 26 leikjum og haldið hreinu í 38 prósent leikjanna sem hann hefur spilað. Tékkinn fær á sig mark á 127 mínútna fresti en Belginn fær mark á sig á 100 mínútna fresti. Hvorugur hefur þó gert mistök sem kostað hefur Chelsea mark á tímabilinu. Ekki amalegir kostir að velja úr.Leikur Paris Saint-Germain og Chelsea er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30.Here is how Courtois & Cech compare in all competitions this season. Mourinho is unsure who will play tomorrow #SSNHQ pic.twitter.com/DDL8Cs08LZ— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) February 16, 2015 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Sjá meira
Chelsea mætir Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, þarf enn og aftur að taka erfiða ákvörðun um hvor markvörðurinn hjá sér stendur í rammanum í kvöld; Thibaut Courtios eða Petr Cech. Cech var óvænt mættur í markið í deildarleik geng Everton í síðustu viku, en Mourino útskýrði eftir leik að Courtois væri búinn að spila þrjá leiki á skömmum tíma og væri þreyttur. Að öllum líkindum verður Belginn í markinu hjá Chelsea í París í kvöld, en þegar litið er á tölfræðina kemur í ljós að Petr Cech hefur staðið sig betur á tímabilinu. Cech hefur aðeins fengið á sig sex mörk í þeim þrettán leikjum sem hann hefur spilað og haldið hreinu í 46 prósent leikjanna. Courtois hefur fengið á sig 10 mörk í 26 leikjum og haldið hreinu í 38 prósent leikjanna sem hann hefur spilað. Tékkinn fær á sig mark á 127 mínútna fresti en Belginn fær mark á sig á 100 mínútna fresti. Hvorugur hefur þó gert mistök sem kostað hefur Chelsea mark á tímabilinu. Ekki amalegir kostir að velja úr.Leikur Paris Saint-Germain og Chelsea er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30.Here is how Courtois & Cech compare in all competitions this season. Mourinho is unsure who will play tomorrow #SSNHQ pic.twitter.com/DDL8Cs08LZ— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) February 16, 2015
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Sjá meira