Gunnar Nelson vill berjast með Conor í Vegas Tómas þór Þórðarson skrifar 17. febrúar 2015 13:30 Gunnar Nelson og Conor McGregor eru bestu vinir. vísir/getty Gunnar Nelson hefur ekki barist í UFC síðan hann tapaði fyrir Bandaríkjamanninum Rick Story í Stokkhólmi í október á síðasta ári. En nú fer að styttast í næsta bardaga því hann eygir að berjast með góðvini sínum og nýjustu ofurstjörnunni í UFC, Conor McGregor, í Las Vegas í sumar.Sjá einnig:McGregor: Stökk yfir búrið til að drepa litla Brassann | Myndband „Hann hefur áhuga á að vera á kortinu í júlí en við vitum ekki hvort hann berjist fyrir það,“ segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, við MMAViking.com. Conor McGregor hefur klifið metorðastigann hratt í UFC á milli þess sem hann rífur kjaft og gerir lítið úr andstæðingum sínum við hvert tækifæri. Hann mætir heimsmeistaranum í fjaðurvigt, Jose Aldo, í bardaga um beltið í Vegas 11. júlí. Það er eini bardaginn sem klár er það kvöldið og á því eftir að finna 3-4 aðra bardaga til að fylla kortið. Þrátt fyrir að bardagakvöldum hefur fjölgað í Evrópu undanfarna mánuði hefur Gunnar ekki barist sem fyrr segir í fjóra mánuði, en hann ákvað sjálfur að taka sér frí. „Gunni hefur ekki beðið um bardaga,“ segir Haraldur við MMAViking aðspurður hvers vegna Gunnar hefur ekki tekið þátt í þessum Evrópukvöldum sem stundum skortir fleiri stjörnur. Óvíst er hvort Gunnar fái að berjast sama kvöld og Conor í Vegas. „UFC ræður því,“ segir Haraldur Nelson. MMA Tengdar fréttir Conor McGregor fór á kostum í nótt og Gunnar Nelson lýsti | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor vann afar sannfærandi sigur á Dennis Siver í UFC-bardaga í Boston í nótt en bardaginn var að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. 19. janúar 2015 13:45 Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30 Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. 19. janúar 2015 08:30 Gunnar fær enn eina viðurkenninguna Gunnar Nelson skákaði Svíanum Alexander Gustafsson í kjöri um besta bardagamanninn árið 2014 utan Bandaríkjanna og Bretlandseyja. 3. febrúar 2015 09:45 Schwarzenegger elskar Conor Aðdáendahópur Írans Conor McGregor fer sífellt stækkandi og nýjasti aðdáandinn er ekki af ódýrari gerðinni. 20. janúar 2015 12:00 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Fleiri fréttir Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Gunnar Nelson hefur ekki barist í UFC síðan hann tapaði fyrir Bandaríkjamanninum Rick Story í Stokkhólmi í október á síðasta ári. En nú fer að styttast í næsta bardaga því hann eygir að berjast með góðvini sínum og nýjustu ofurstjörnunni í UFC, Conor McGregor, í Las Vegas í sumar.Sjá einnig:McGregor: Stökk yfir búrið til að drepa litla Brassann | Myndband „Hann hefur áhuga á að vera á kortinu í júlí en við vitum ekki hvort hann berjist fyrir það,“ segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars, við MMAViking.com. Conor McGregor hefur klifið metorðastigann hratt í UFC á milli þess sem hann rífur kjaft og gerir lítið úr andstæðingum sínum við hvert tækifæri. Hann mætir heimsmeistaranum í fjaðurvigt, Jose Aldo, í bardaga um beltið í Vegas 11. júlí. Það er eini bardaginn sem klár er það kvöldið og á því eftir að finna 3-4 aðra bardaga til að fylla kortið. Þrátt fyrir að bardagakvöldum hefur fjölgað í Evrópu undanfarna mánuði hefur Gunnar ekki barist sem fyrr segir í fjóra mánuði, en hann ákvað sjálfur að taka sér frí. „Gunni hefur ekki beðið um bardaga,“ segir Haraldur við MMAViking aðspurður hvers vegna Gunnar hefur ekki tekið þátt í þessum Evrópukvöldum sem stundum skortir fleiri stjörnur. Óvíst er hvort Gunnar fái að berjast sama kvöld og Conor í Vegas. „UFC ræður því,“ segir Haraldur Nelson.
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor fór á kostum í nótt og Gunnar Nelson lýsti | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor vann afar sannfærandi sigur á Dennis Siver í UFC-bardaga í Boston í nótt en bardaginn var að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. 19. janúar 2015 13:45 Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30 Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. 19. janúar 2015 08:30 Gunnar fær enn eina viðurkenninguna Gunnar Nelson skákaði Svíanum Alexander Gustafsson í kjöri um besta bardagamanninn árið 2014 utan Bandaríkjanna og Bretlandseyja. 3. febrúar 2015 09:45 Schwarzenegger elskar Conor Aðdáendahópur Írans Conor McGregor fer sífellt stækkandi og nýjasti aðdáandinn er ekki af ódýrari gerðinni. 20. janúar 2015 12:00 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Fleiri fréttir Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Conor McGregor fór á kostum í nótt og Gunnar Nelson lýsti | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor vann afar sannfærandi sigur á Dennis Siver í UFC-bardaga í Boston í nótt en bardaginn var að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. 19. janúar 2015 13:45
Conor McGregor fær titilbardaga í Las Vegas í júlí Írinn skemmtilegi Conor McGregor staðfesti í gærkvöldi að titilbardagi hans og Jose Aldo fari fram á UFC 189 í Las Vegas í júlí. 31. janúar 2015 12:30
Conor McGregor kláraði Siver í annarri lotu - baðst síðan afsökunar Írinn og Íslandsvinurinn Conor McGregor hélt sigurgöngu sinni áfram á UFC-bardagakvöldinu í TD Garden í Boston í nótt en Írinn litríki átti ekki í miklum vandræðum með Dennis Siver. 19. janúar 2015 08:30
Gunnar fær enn eina viðurkenninguna Gunnar Nelson skákaði Svíanum Alexander Gustafsson í kjöri um besta bardagamanninn árið 2014 utan Bandaríkjanna og Bretlandseyja. 3. febrúar 2015 09:45
Schwarzenegger elskar Conor Aðdáendahópur Írans Conor McGregor fer sífellt stækkandi og nýjasti aðdáandinn er ekki af ódýrari gerðinni. 20. janúar 2015 12:00