Þyrla kom Dominos óðum Norðmönnum til bjargar ingvar haraldsson skrifar 18. febrúar 2015 10:36 Rekstur Dominos í Noregi hefur gengið vonum framar mynd/varden Kalla þurfti eftir þyrlu til að fljúga osti og deigi þegar stefndi í að uppselt yrði á nýjum veitingastað Dominos í Þelamörk í Suður-Noregi. Yfir 800 pítsur seldust á staðnum daginn sem opnaði og allt að tveggja klukkustundar bið var eftir pítsu. Hálft ár er síðan fyrsti Dominos staðurinn í Noregi opnaði en staðirnir eru að hluta til reknir af Íslendingum. Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri Dominos í Noregi, að reksturinn hafi gegnið vonum framar. „Við erum búin að sjá ótrúlegan vöxt hjá Dominos í Noregi á mjög stuttum tíma. Viðskiptavinir okkar í Þelamörk tóku opnun staðarins afar vel og starfsmennirnir stóðu sig vonum framar í ösinni sem myndaðist. Við vorum ekki vissir hvernig Norðmenn myndu taka okkur til að byrja með, en salan í kringum opnunina á hverjum stað hingað til hefur verið á pari við það sem best þekkist hjá Dominos í heiminum. Mér sýnist þetta stefna í heimsmet,“ er haft eftir Magnúsi í tilkynningu. Tengdar fréttir Dominos hagnast meira á hráefnissölu en pizzum Sala hráefnis til annarra Dominos veitingastaða skilaði 56% hagnaðarins. 27. febrúar 2014 14:31 Domino's leitar að fólki til að smakka nýjan eftirrétt og meðlæti Fyrirtækið leitar að fimmtán álitsgjöfum til þess að smakka nýja rétt sem stefnt er að setja á matseðil. 4. desember 2014 12:12 Björgunarsveitir báðu Domino's að hætta heimsendingum Þegar blaðamaður hringdi inn til fyrirtækisins fengust þau svör að viðskiptin hefðu verið svipuð og önnur sunnudagskvöld og að bílstjórar hefðu ekki lent í neinum skakkaföllum í dag. 30. nóvember 2014 21:12 Mest lesið Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Kalla þurfti eftir þyrlu til að fljúga osti og deigi þegar stefndi í að uppselt yrði á nýjum veitingastað Dominos í Þelamörk í Suður-Noregi. Yfir 800 pítsur seldust á staðnum daginn sem opnaði og allt að tveggja klukkustundar bið var eftir pítsu. Hálft ár er síðan fyrsti Dominos staðurinn í Noregi opnaði en staðirnir eru að hluta til reknir af Íslendingum. Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri Dominos í Noregi, að reksturinn hafi gegnið vonum framar. „Við erum búin að sjá ótrúlegan vöxt hjá Dominos í Noregi á mjög stuttum tíma. Viðskiptavinir okkar í Þelamörk tóku opnun staðarins afar vel og starfsmennirnir stóðu sig vonum framar í ösinni sem myndaðist. Við vorum ekki vissir hvernig Norðmenn myndu taka okkur til að byrja með, en salan í kringum opnunina á hverjum stað hingað til hefur verið á pari við það sem best þekkist hjá Dominos í heiminum. Mér sýnist þetta stefna í heimsmet,“ er haft eftir Magnúsi í tilkynningu.
Tengdar fréttir Dominos hagnast meira á hráefnissölu en pizzum Sala hráefnis til annarra Dominos veitingastaða skilaði 56% hagnaðarins. 27. febrúar 2014 14:31 Domino's leitar að fólki til að smakka nýjan eftirrétt og meðlæti Fyrirtækið leitar að fimmtán álitsgjöfum til þess að smakka nýja rétt sem stefnt er að setja á matseðil. 4. desember 2014 12:12 Björgunarsveitir báðu Domino's að hætta heimsendingum Þegar blaðamaður hringdi inn til fyrirtækisins fengust þau svör að viðskiptin hefðu verið svipuð og önnur sunnudagskvöld og að bílstjórar hefðu ekki lent í neinum skakkaföllum í dag. 30. nóvember 2014 21:12 Mest lesið Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Neytendur Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Viðskipti innlent Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Dominos hagnast meira á hráefnissölu en pizzum Sala hráefnis til annarra Dominos veitingastaða skilaði 56% hagnaðarins. 27. febrúar 2014 14:31
Domino's leitar að fólki til að smakka nýjan eftirrétt og meðlæti Fyrirtækið leitar að fimmtán álitsgjöfum til þess að smakka nýja rétt sem stefnt er að setja á matseðil. 4. desember 2014 12:12
Björgunarsveitir báðu Domino's að hætta heimsendingum Þegar blaðamaður hringdi inn til fyrirtækisins fengust þau svör að viðskiptin hefðu verið svipuð og önnur sunnudagskvöld og að bílstjórar hefðu ekki lent í neinum skakkaföllum í dag. 30. nóvember 2014 21:12