Umdeildasta auglýsing Super Bowl Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2015 11:50 "Ég get ekki orðið fullorðinn, því ég lést í slysi." Tryggingafélagið Nationwide hefur ollið töluverðum usla með Super Bowl auglýsingu sinni, sem margir hverjir telja vera einstaklega niðurdrepandi. Í auglýsingunni er ungur drengur að tala um hvað hann mun aldrei verða í framtíðinni og í ljós kemur að hann er látinn. Þá segir að flest börn láti lífið í slysum sem hægt sé að koma í veg fyrir.Auglýsingin vakti ekki mikla lukku áhorfenda og hefur mikil umræða verið á Twitter vegna hennar. Nationwide sendi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem þeir segja að með auglýsingunni hafi þeir viljað opna umræðuna um börn og slys og að henni hafi ekki verið ætlað að selja auglýsingar. Hér að neðan má sjá umræðuna á Twitter. Þar er ljóst að áhorfendur voru margir hverjir ekki ánægðir með auglýsinguna.Tweets about #nationwide #deadkidcommercial Tengdar fréttir Hálfleikssýning Katy Perry frá ýmsum sjónarhornum Fjögur lög, fjórir búningar. Lenny Kravitz með gamlan gítar. Öskrandi risaljón. Ótrúleg sýning. 2. febrúar 2015 10:52 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tryggingafélagið Nationwide hefur ollið töluverðum usla með Super Bowl auglýsingu sinni, sem margir hverjir telja vera einstaklega niðurdrepandi. Í auglýsingunni er ungur drengur að tala um hvað hann mun aldrei verða í framtíðinni og í ljós kemur að hann er látinn. Þá segir að flest börn láti lífið í slysum sem hægt sé að koma í veg fyrir.Auglýsingin vakti ekki mikla lukku áhorfenda og hefur mikil umræða verið á Twitter vegna hennar. Nationwide sendi frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem þeir segja að með auglýsingunni hafi þeir viljað opna umræðuna um börn og slys og að henni hafi ekki verið ætlað að selja auglýsingar. Hér að neðan má sjá umræðuna á Twitter. Þar er ljóst að áhorfendur voru margir hverjir ekki ánægðir með auglýsinguna.Tweets about #nationwide #deadkidcommercial
Tengdar fréttir Hálfleikssýning Katy Perry frá ýmsum sjónarhornum Fjögur lög, fjórir búningar. Lenny Kravitz með gamlan gítar. Öskrandi risaljón. Ótrúleg sýning. 2. febrúar 2015 10:52 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hálfleikssýning Katy Perry frá ýmsum sjónarhornum Fjögur lög, fjórir búningar. Lenny Kravitz með gamlan gítar. Öskrandi risaljón. Ótrúleg sýning. 2. febrúar 2015 10:52
Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35
Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2. febrúar 2015 09:43