Samið um vopnahlé til að rýma Debaltseve Atli Ísleifsson skrifar 6. febrúar 2015 09:13 Angela Merkel Þýskalandskanslari og Francois Hollande Frakklandsforseti funduðu með Petró Pórósjenkó í gær. Vísir/EPA Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar hafa náð samkomulagi um tímabundið vopnahlé af mannúðarástæðum. Er það gert til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve í austurhluta Úkraínu færi á að yfirgefa borgina. Harðir bardagar hafa staðið um borgina síðustu daga. Íbúar Debaltseve hafa verið fluttir á brott í rútum, en fréttaritari Reuters í nágrannabænum Horlivka, vestur af Debaltseve, segir að hann hafi séð um þrjátíu tómar rútur keyra í átt að Debaltseve undir eftirliti fulltrúa ÖSE, Úkraínuhers og aðskilnaðarsinna. Þá hafi einnig sést til fjölda rúta keyra í átt að borginni austan frá. Aðskilnaðarsinnar hafa sótt hart að Debaltseve síðustu daga, en bærinn þykir hernaðarlega mikilvægur þar sem hann tengir aðrar stærri borgir saman á svæðinu. Tilkynnt var um gerð vopnahlésins á sama tíma og Angela Merkel Þýskalandskanslari og Francois Hollande Frakklandsforseta kynna nýja friðaráætlun sem er ætlað að binda endi á margra mánaða átök í austurhluta Úkraínu. Þau munu funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í dag. Áætlað er að um fimm þúsund manns hafi látist í átökum síðustu mánaða. Aðskilnaðarsinnar segja að vopnahléð hafi tekið gildi klukkan 9 að staðartíma og segja sjónarvottar að ekki hafi komið til átaka síðan. Úkraínsk stjórnvöld hafa hins vegar ekki staðfest samkomulagið. Úkraína Tengdar fréttir Merkel og Hollande á leið til Úkraínu Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun. 5. febrúar 2015 10:46 Komið að ögurstundu í Úkraínu Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað. 5. febrúar 2015 20:00 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar hafa náð samkomulagi um tímabundið vopnahlé af mannúðarástæðum. Er það gert til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve í austurhluta Úkraínu færi á að yfirgefa borgina. Harðir bardagar hafa staðið um borgina síðustu daga. Íbúar Debaltseve hafa verið fluttir á brott í rútum, en fréttaritari Reuters í nágrannabænum Horlivka, vestur af Debaltseve, segir að hann hafi séð um þrjátíu tómar rútur keyra í átt að Debaltseve undir eftirliti fulltrúa ÖSE, Úkraínuhers og aðskilnaðarsinna. Þá hafi einnig sést til fjölda rúta keyra í átt að borginni austan frá. Aðskilnaðarsinnar hafa sótt hart að Debaltseve síðustu daga, en bærinn þykir hernaðarlega mikilvægur þar sem hann tengir aðrar stærri borgir saman á svæðinu. Tilkynnt var um gerð vopnahlésins á sama tíma og Angela Merkel Þýskalandskanslari og Francois Hollande Frakklandsforseta kynna nýja friðaráætlun sem er ætlað að binda endi á margra mánaða átök í austurhluta Úkraínu. Þau munu funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í dag. Áætlað er að um fimm þúsund manns hafi látist í átökum síðustu mánaða. Aðskilnaðarsinnar segja að vopnahléð hafi tekið gildi klukkan 9 að staðartíma og segja sjónarvottar að ekki hafi komið til átaka síðan. Úkraínsk stjórnvöld hafa hins vegar ekki staðfest samkomulagið.
Úkraína Tengdar fréttir Merkel og Hollande á leið til Úkraínu Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun. 5. febrúar 2015 10:46 Komið að ögurstundu í Úkraínu Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað. 5. febrúar 2015 20:00 Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Merkel og Hollande á leið til Úkraínu Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun. 5. febrúar 2015 10:46
Komið að ögurstundu í Úkraínu Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað. 5. febrúar 2015 20:00