Guðfaðirinn tekur Óla Stef í kennslustund með smámynt ber að ofan Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. febrúar 2015 15:57 Rússinn Boris Bjarni Akbachev hefur búið til fjölmarga af bestu handboltamönnum heims í gegnum tíðina, jafnt á Íslandi sem og í gömlu Sovétríkjunum. Hann kom til Íslands á níunda áratug síðustu aldar og átti gríðarlega stóran þátt í því að færa íslenskan handbolta upp á hærra plan.Sjá einnig:Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Valsmenn nutu góðs af þekkingu Borisar Bjarna sem kom til Hlíðarendafélagsins árið 1980. Þar aldi hann upp gullkynslóð með Ólaf Stefánsson fremstan í flokki. Í heimildamyndinni Óli Prik fer Ólafur Stefánsson og hittir manninn sem stundum er kallaður Guðfaðir handboltans á Íslandi. Hann vill vita hvað Boris finnst um hvernig hann sé að stýra leikjum Valsliðsins. „Þú verður að breyta leiknum eins og þú vilt á móti liðum. Þú breyttir bara um leikmenn en ekki leiknum,“ segir Boris. „Hvernig breyti ég leiknum,“ spyr Ólafur og fær stutt svar: „Það er mjög einfalt.“ Boris rífur þá fram A4-blað og slatta af smámynt til að gefa besta handboltamanni Íslandssögunnar kennslustund í fræðunum. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Frumsýning Óla Prik: Sjáðu myndirnar Heimildarmyndin um Ólaf Stefánsson handboltahetju frumsýnd í kvöld. 3. febrúar 2015 22:47 Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ólafur Stefánsson lætur leikmenn handboltaliðs Vals heyra það í nýrri mynd sem er á leið í sýningu. 3. febrúar 2015 13:15 Þjóðargersemin Óli Ólafur Stefánsson er þjóðargersemi. Íslenska þjóðin elskar þennan farsæla handboltamann. Í heimildarmyndinni Óli Prik fær maður að skyggnast inn í líf mannsins bak við boltann. 5. febrúar 2015 09:40 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
Rússinn Boris Bjarni Akbachev hefur búið til fjölmarga af bestu handboltamönnum heims í gegnum tíðina, jafnt á Íslandi sem og í gömlu Sovétríkjunum. Hann kom til Íslands á níunda áratug síðustu aldar og átti gríðarlega stóran þátt í því að færa íslenskan handbolta upp á hærra plan.Sjá einnig:Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Valsmenn nutu góðs af þekkingu Borisar Bjarna sem kom til Hlíðarendafélagsins árið 1980. Þar aldi hann upp gullkynslóð með Ólaf Stefánsson fremstan í flokki. Í heimildamyndinni Óli Prik fer Ólafur Stefánsson og hittir manninn sem stundum er kallaður Guðfaðir handboltans á Íslandi. Hann vill vita hvað Boris finnst um hvernig hann sé að stýra leikjum Valsliðsins. „Þú verður að breyta leiknum eins og þú vilt á móti liðum. Þú breyttir bara um leikmenn en ekki leiknum,“ segir Boris. „Hvernig breyti ég leiknum,“ spyr Ólafur og fær stutt svar: „Það er mjög einfalt.“ Boris rífur þá fram A4-blað og slatta af smámynt til að gefa besta handboltamanni Íslandssögunnar kennslustund í fræðunum.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Frumsýning Óla Prik: Sjáðu myndirnar Heimildarmyndin um Ólaf Stefánsson handboltahetju frumsýnd í kvöld. 3. febrúar 2015 22:47 Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ólafur Stefánsson lætur leikmenn handboltaliðs Vals heyra það í nýrri mynd sem er á leið í sýningu. 3. febrúar 2015 13:15 Þjóðargersemin Óli Ólafur Stefánsson er þjóðargersemi. Íslenska þjóðin elskar þennan farsæla handboltamann. Í heimildarmyndinni Óli Prik fær maður að skyggnast inn í líf mannsins bak við boltann. 5. febrúar 2015 09:40 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Fleiri fréttir Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Sjá meira
Frumsýning Óla Prik: Sjáðu myndirnar Heimildarmyndin um Ólaf Stefánsson handboltahetju frumsýnd í kvöld. 3. febrúar 2015 22:47
Óli Stef reiður: Þú skýtur eins og þú sért spastískur Ólafur Stefánsson lætur leikmenn handboltaliðs Vals heyra það í nýrri mynd sem er á leið í sýningu. 3. febrúar 2015 13:15
Þjóðargersemin Óli Ólafur Stefánsson er þjóðargersemi. Íslenska þjóðin elskar þennan farsæla handboltamann. Í heimildarmyndinni Óli Prik fær maður að skyggnast inn í líf mannsins bak við boltann. 5. febrúar 2015 09:40