HSBC hjálpaði ríkum viðskiptavinum að komast hjá skatti ingvar haraldsson skrifar 9. febrúar 2015 10:54 Svissneski hluti HSBC er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við að fela verðmætar eignir fyrir skattayfirvöldum auk þess að sýna viðskiptavinum hvernig þeir gætu greitt lægri skatta. nordicphotos/afp Svissneskt hluti HSBC bankans hjálpaði ríkum viðskiptavinum sínum að sleppa undan skattgreiðslum. Þetta kemur fram í gögnum sem BBC og The Guardian og fleiri fréttamiðlar hafa undir höndum og ná til áranna 2005 til 2007.Bankinn er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við að fela verðmætar eignir fyrir skattayfirvöldum auk þess að sýna viðskiptavinum hvernig þeir gætu greitt lægri skatta. Þá er bankinn sakaður um að hafa aðstoðað þekkta glæpamenn og spillta einstaklinga. Á föstudaginn skilaði bresk þingnefnd skýrslu þar sem sambærilegar ásakanir komu fram á hendur endurskoðunarfyrirtækinu PricewaterhouseCooper. Sjá einnig: PwC sakað um aðstoð við meiriháttar skattaundanskotHSBC sem er upprunalega breskur banki hefur viðurkennt að svissnenska dótturfélag þeirra hafi ekki breytt rétt. Hinsvegar hafi stór skref verið stigin í að baráttunni gegn skattaundanskotum bankans segir í yfirlýsingu frá bankanum. The Guardian bendir hinsvegar á að ekki hafi verið gripið til aðgerða fyrr en árið 2011.Þeir bæta við að meiriháttar reglugerðabreytinga sé að vænta sem muni gera einstaklingum erfiðara fyrir að fela eignir fyrir skattayfirvöldum og bankinn styðji þær breytingar fyllilega. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Svissneskt hluti HSBC bankans hjálpaði ríkum viðskiptavinum sínum að sleppa undan skattgreiðslum. Þetta kemur fram í gögnum sem BBC og The Guardian og fleiri fréttamiðlar hafa undir höndum og ná til áranna 2005 til 2007.Bankinn er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við að fela verðmætar eignir fyrir skattayfirvöldum auk þess að sýna viðskiptavinum hvernig þeir gætu greitt lægri skatta. Þá er bankinn sakaður um að hafa aðstoðað þekkta glæpamenn og spillta einstaklinga. Á föstudaginn skilaði bresk þingnefnd skýrslu þar sem sambærilegar ásakanir komu fram á hendur endurskoðunarfyrirtækinu PricewaterhouseCooper. Sjá einnig: PwC sakað um aðstoð við meiriháttar skattaundanskotHSBC sem er upprunalega breskur banki hefur viðurkennt að svissnenska dótturfélag þeirra hafi ekki breytt rétt. Hinsvegar hafi stór skref verið stigin í að baráttunni gegn skattaundanskotum bankans segir í yfirlýsingu frá bankanum. The Guardian bendir hinsvegar á að ekki hafi verið gripið til aðgerða fyrr en árið 2011.Þeir bæta við að meiriháttar reglugerðabreytinga sé að vænta sem muni gera einstaklingum erfiðara fyrir að fela eignir fyrir skattayfirvöldum og bankinn styðji þær breytingar fyllilega.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira