Guðmundur: Því miður bara fimmta sætið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2015 18:22 Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska liðsins, hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðuna í sigrinum á Króatíu í leik liðanna um fimmta sætið á HM í handbolta í kvöld. „Þetta var frábær leikur. Níundi leikurinn á mótinu og algjörlega frábær að mínu mati. Við spiluðum frábæra vörn og góð sókn allan tímann,“ sagði hann í viðtali við Arnar Björnsson sem má sjá hér fyrir ofan. „Við höfðum stjórn á mörgum hlutum og ég er ánægður með hversu mikinn styrk og karakter mínir menn sýndu í þessum leik.“ „En eftir standa ákveðin vonbrigði eftir leikinn gegn Spáni sem tapaðist með einu marki. Við töpuðum aðeins þessum eina leik af níu sem er frábær árangur en því miður fáum við ekki meira en þetta fimmta sæti.“ „Við gerðum það besta úr þessu sem við gátum. Við náðum að koma til baka og spila frábæran handbolta og mér finnst að við höfum bætt okkur með hverjum leiknum, bæði í vörn og sókn.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Danir klófestu fimmta sætið Stóðu af sér áhlaup Króata á lokamínútunum og enduðu þátttöku sína á HM í handbolta á jákvæðum nótum. 31. janúar 2015 17:46 Guðmundur: Vitum ekki hvað við erum að spila um IHF hefur ekki gefið út fyrirkomulag næstu undankeppni Ólympíuleika. 31. janúar 2015 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska liðsins, hrósaði sínum mönnum fyrir frammistöðuna í sigrinum á Króatíu í leik liðanna um fimmta sætið á HM í handbolta í kvöld. „Þetta var frábær leikur. Níundi leikurinn á mótinu og algjörlega frábær að mínu mati. Við spiluðum frábæra vörn og góð sókn allan tímann,“ sagði hann í viðtali við Arnar Björnsson sem má sjá hér fyrir ofan. „Við höfðum stjórn á mörgum hlutum og ég er ánægður með hversu mikinn styrk og karakter mínir menn sýndu í þessum leik.“ „En eftir standa ákveðin vonbrigði eftir leikinn gegn Spáni sem tapaðist með einu marki. Við töpuðum aðeins þessum eina leik af níu sem er frábær árangur en því miður fáum við ekki meira en þetta fimmta sæti.“ „Við gerðum það besta úr þessu sem við gátum. Við náðum að koma til baka og spila frábæran handbolta og mér finnst að við höfum bætt okkur með hverjum leiknum, bæði í vörn og sókn.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Danir klófestu fimmta sætið Stóðu af sér áhlaup Króata á lokamínútunum og enduðu þátttöku sína á HM í handbolta á jákvæðum nótum. 31. janúar 2015 17:46 Guðmundur: Vitum ekki hvað við erum að spila um IHF hefur ekki gefið út fyrirkomulag næstu undankeppni Ólympíuleika. 31. janúar 2015 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn Sjá meira
Danir klófestu fimmta sætið Stóðu af sér áhlaup Króata á lokamínútunum og enduðu þátttöku sína á HM í handbolta á jákvæðum nótum. 31. janúar 2015 17:46
Guðmundur: Vitum ekki hvað við erum að spila um IHF hefur ekki gefið út fyrirkomulag næstu undankeppni Ólympíuleika. 31. janúar 2015 12:00
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti